Morgunblaðið - 09.07.1963, Side 6

Morgunblaðið - 09.07.1963, Side 6
6 MORCVNBLAÐ1Ð T>riðjudagur 9. Júlf 1963 m * íldarskýrs Sigurpáll aflahæstur með 8920 mál Nýja félagsheimilið í Hnífsdal. Glœsilegí félagsheimili í smíðum í Hnsisda! REYTINGSVEIÐI var síðastliðna viku á svipuðum slóðum og áð- ur. Veður var gott á miðunum, en þoka bagaði nokkuð. Vikuaflinn var 120 043 mál og tunnur, í fyrra 97.850 og heildar aflinn í vikulokin 357.962 mál og tunnur, í fyrra 206.554. Aflinn var hagnýttur þannig: í salt, uppsalt.tunnur 47.120 í bræðslu, máT 297.942 í fryst. uppm. tunnur 12.900 Vitað var um 205 skip, sem einhvern afla höfðu fengið og af þeim höfðu 166 aflað 500 mál og tunnur og þar yfir. Fylgir hérmeð skrá um þau skip: Akraborg, Akranesi, 3227 Akurey, Hornafirði, 2943 Anna, Siglufirði, 3606 Arnarnes, Hafnarfirði, 1126 Árni Geir, Keflavík, 3039 *Árni Magnússon, Sandgerði, 1004 Árni Þorkelsson, Keflavík, 636 Arnkell, Rifi, 872 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði, 1204 Ársæll Sigurðsson II. Hafnarfirði 2420 Ásgeir, Reykjavík, 766 Áskell, Grenivík, 2207 Ásúlfur, ísafirði, 700 Auðunn, Hafnarfirði, 3631 Baldur, Dalvík, 709 Baldur í>orvaldsson, Dalvík, 788 Bára, Keflavík, 3354 Bergvík, Keflavík, 985 Bjarmi, Dalvík, 3469 Björg, Neskaupstað, 1163 Björg, Eskifirði, 2285 Björgúlfur, Dalvík, 974 Björgvin, Dalvík, 1167 Búðafell, Fáskrúðsfirði, 3451 Dalaröst, Neskaupstað, 2527 Dofri, Patreksfirði, 1250 Draupnir, Súgandafirði, 1344 Einar Hálfdáns, Bolungarvík, 1617 Einir, Eskifirði, 1747 Eldborg, Hafnarfirði, 5377 Eldey, Keflavík, 757 Engey, Reykjavík, 1844 Erlingur III, Vestmannaeyjum 777 Fagriklettur, Hafnarfirði, 840 Faxaborg, Hafnarfirði, 1746 Fiskaskagi, Akranesi, 1207 Fram, Hafnarfirði, 2397 Framnes, Þingeyri, 756 Freyfaxi, Keflavík, 1901 Freyja, Garði, 1685 Fróðaklettur, Hafnarfirði, 595 Garðar, Garðahreppi, 2624 Gissur hvíti, Hornafirði 1004 Gjafar, Vestmannaeyjum 4060 Glófaxi, Neskaupstað, 1381 Gnýfari, Grafarnesi, 1203' Grótta, Reykjavík, 5316 Guðbjartur Kristján, ísafirði, 1909 Guðbjörg, ísafirði, 662 Guðbjörg,, Ólafsfirði, 1539 Guðfinnur, Keflavík, 2216 Guðmundur Þórðarson, Reykjav. 5449 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði, 2325 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði, 2911 Gullborg, Vestmannaeyjum, 1046 Gullfaxi, Neskaupstað, 3766 Drukknir brjóta rúður DRUKKINN maður sparkaði í sýningarrúðu skartgripaverzlun- arinnar að Laugavegi 30 aðfar- arnótt sunnudags. Missti maður- inn af sér skóinn inn í sýningar- gluggan og skarst á fæti. Veg- farandi gerði lögreglunni aðvart og handtók hún hinn drukkna. Þá braut drukkinn maður stóra rúðu í veitingahúsinu Röðli sömu nótt. Hann var sömuleið- is handtekinn af lögreglunni. Gullver, Seyðisfirði, 4453 Gunnar, Reyðarfirði, 5787 Gunnhildur, ísafirði, 1945 Hafrún, Bolungarvík, 4224 Hafrún, Neskaupstað, 2296 Hafþór, Reykjavík, 1203 Halkion, Vestmannaeyjum, 2319 Halldór Jónsson, Ólafsvík, 5277 Hamravík, Keflavík, 2681 Hannes Hafstein, Dalvík, 5399 Haraldur, Akranesi, 2097 Heiðrún, Bolungavík, 1100 Helga, Reykjavík, 1585 Helga Björg, Höfðakaupstað, 2221 Helgi Flóventsson, Húsavík. 5364 Helgi Helgason, Vestmannaeyjum 1709 Héðinn, Húsavík, 3702 Hilmir, Keflavík, 1296 Hoffell, Fáskrúðsfirði, 5558 Hólmanes, Eskifirði, 512 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 701 Hrafn Sveinbjarnar. II. Grindav. 856 Hringver, Vestmannaeyjuin, 1116 Hrönn II, Sandgerði, 1204 Huginn, Vestmannaeyjum, 2085 Hugrún, Bolungarvík, 715 Höfrungur, Akranesi, 1256 Höfrungur II, Akranesi, 3085 Ingiber Ólafsson, Keflavík, 1315 Jón Finnsson, Garði, 1680 Jón Garðar, Garði, 4461 Jón Guðmundsson, Keflavik, 1343 Jón Gunnlaugs, Sandgerðl, 1032 Jón Jónsson, Ólafsvik, 1528 Jón á Stapa, Ólafsvík, 2316 Jón Oddsson, Sandgerði, 2015 Jökuil, Ólafsvík, 638 Kambaröst, Stöðvarfirði, 1748 Keilir, Akranesi, 1146 Kópur, Keflavík, 3714 Kristbjörg, Vestman --yjum, 2084 Leifur Eiríksson, Rej..javik, 1948 Ljósafell, Fáskrúðsfirði, 656 Lómur, Keflavík, 820 Mánatindur, Djúpavogi, 2829 Manni, Keflavík, 724 Margrét, Siglufirði, 2933 Marz, Vestmannaeyjum, 1591 Mímir, Hnifsdal, 892 Mummi, Flateyri, 1293 Náttfari, Húsavik, 3160 Oddgeir, Grenivík, 4757 Ófeigur II, Vestmafmaeyjum 1742 Ólafur bekkur, Ólafsfirði, 3094 Ólafur Magnússon, Akureyri, 3225 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 679 Og nú berast Velvakanda ekki minna en tvö bréf „Osta- ætu“, sem setti út á skorpu- lausa ostinn fyrir skemmstu. Bréfin hljóða svo: SJALDAN FENGIÐ BETRI OST „Rvík 6/7, Kæri Velvakandi. Ostagreinin í blaðinu í dag gefur mér tilefni til að skrifa þessar línur. Ég er sem sé mikil ostæta og ég verð að segja það eins og er, að þó ég hafi oftlega fengið góðan ost hjá Ostasöl- unni, hefi ég aldrei fengið betri eða Ijúffengari ost en þann skorpulausa 45%, sem ég tel jafnast á við góða erlenda osta Þá er ekki að lasta gráðaost- inn, sem sízt gefur eftir hinum fræga Roquefort“. G.J.J. MIKl.AR FRAMKVÆMDIR eru G. döfinni í Hnífsdal um þessart mundir. Þar eru nú í smíðum átta íbúðarhús, ný fiskverkunarstöð fyrir saltfisk, 12x24 metrar að grunnfleti, trésrraiðja, félagsheim ili og fleira. Félagsheimilið er nú að komast undir þak. Er það mikil bygging með stóru og rúm góðu leiksviði, og standa að því félagssamíök staðarins auk hreppsins og Félagsheimila- sjóðs. Páll Pálsson, Hnífsdal, 1036 Pétur Jónsson, Húsavík, 1892 Pétur Sigurðsson, Reykjavík, 2383 Rán, Fáskrúðsfirði, 1819 Rifsnes, Reykjavík, 1056 Runólfur, Grafarnes, 778 Seley, Eskifirði 2082 Sigfús Bergmann, Grindavík, 1062 Sigrún, Akranesi, 2779 Sigurbjörg, Keflavík, 1770 Sigurður, Siglufirði 1665 Sigurður Bjarnason, Akureyri, 7378 Sigurkarfi, Njarðvík, 607 Sigurpáll, Garði, 8922 Sigurvon, Akranesi, 1178 Skagaröst, Keflavík, 1856 Skarðsvík, Sandi, 3042 Skipaskagi, Akranes,i 782 Og hitt bréfið er í sama dúr, 9 Svar til „Ostaætu“ frá Reykvískri húsmóður í Velvakanda 6. júlí kvartar einhver „ostaæta" fyrir hönd Reykvíkinga yfir hinum vax- lausu ostum, sem Mjólkursam- salan hefur látið á markað nú i vor. Segir hún, að íbúar þess arar borgar, sem dálæti hafi á ostum, séu lítt hrifnir af þessari framleiðslu, og að osturinn sé ekki boðlegur fólki. Ekk-i trúi ég að „ostaætan" hafi gengið að hvers manns dyrum, og spurt um álit á nýja ostinum, — ' minnsta kosti barði hún ekki að dyrum á mínu heimili. Hún getur því ekki skrifað pistilinn í nafni allra þeirra, sem ost borða hér í Reykjavík. En þetta vil ég segja grein- Það er mikið framtak hjá ekki stærra bæjarfélagi að leggja út í þetta stórvirki, en áætlað er að húsið muni kosta um átta millj. króna fullgert. Á ísafirði var eitt sinn stærðar leikhús með rúm góðu leiksviði, en síðan það brann, fyrir mörgum árum, er þar aðeins Alþýðuhúsið, sem til greina kemur fyrir leiksýningar. En hús þetta er frekar byggt fyrir bíósýningar og dansleiki en leik- sýningaj’. Leiksviðið þar er svo Skírnir, Akranesi, 849 Smári, Húsavík, 1104 Snæfell, Akureyri, 3689 Snæfugl, Reyðarfirði, 952 Sólrún, Bolungavík, 649 Stapafell, Ólafsvík, 1683 Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði, 2216 Stefán Ben, Neskaupstað, 3054 Steingrímur trölli, Eskifirði, 2927 Steinunn, Ólafsvík, 1768 Stigandi, Ólafsfirði, 3722 Straumnes, ísafirði, 636 Strákur, Siglufirði, 921 Sunnutindur, Djúpavogi, 3261 Svanur, Reykjavík, 1887 Svanur, Súðavík, 1204 Sæfari, Akranesi, 1331 Sæfari, Tálknafirði, 5081 arhöfundi: Víða þar sem ég er kunnug þykir þessi nýi skorpu- lausi ostur hreinasta afbragð. Og kaupmaðurinn sem ég verzla við segir hann seljast betur en vaxborna rauða ost- inn. Enda er skorpan á honum hörð og bragðlaus, og rauði lit- urinn festist í plastkassana, ef osturinn er geymdur þar. En af skorpulausa ostinum fer ekk ert til spillis. Ég vil þakka Mjólkursamsöl- unni fyrir þessa nýjung í osta- gerð, sem hún hefur á boðstól um nú. Hefur hún heppnast prýðilega. 9 Vantar reiknivélar í búðirnár En tvær spurningar vil ég bera fram við Mjólkursamsöl- una: Hver er orsök þeirrar ónákvæmni, að ekki er ætíð ------------------------------<• þröngt, að erfitt er að setja þar upp annað en auðveldustu sýning ar að því er leiksviðsbúnað snert ir. Nefnd mun hafa verið skipuð á ísafirði fyrir hálfu öðru ári til að bæta úr þessari missmíði húss ins, og lóð er fengin til stækk- unar, en lítið hefur frá nefndinni heyrzt. Má búast við að hið nýja félagsheimili í Hnífsdal hvetji ís- firðinga til dáða, því að öðrum kosti mun leiklistin við Djúpið setjast að í félagsheimilunum i Bolungarvík og Hnífsdal. Sæfaxi, Neskaupstað, 1897 Sæúlfur, Tálknafirði, 3893 Sæunn, Sandgerði, 1169 Sæþór, Ólafsfirði, 2373 Tjaldur, Stykkishólmi, 1129 Valafell, Ólafsvík, 3815 Vattarnes, Eskifirði, 4363 Ver, Akranesi, 1097 Víðir, Garði, 4320 Víðir, Eskifirði, 3601 Von Keflavík, 4810 Vörður, Grenivík, 1213 Þorbjörn, Grindavik, 4624 Þorkatla, Grindavík, 943 Þorlákur, Bolungarvík, 924 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsf. 1754 Þórsnes, Stykkishólmi, 608 Þráinn, Neskaupstað, 2143 iama mál mjólkur í hyrnunum? f innihald hyrnu er losað i íjólkurflösku, er flaskan stund m stútfull, en stundum í öxl- m. Og hvers vegna eru reikni- ilar ekki í Samsölubúðunum? .i.úlkurnar sem þar • afgreiða eru misfærar í reikningi eins- og gerist og gengur, og starfs- liðið er fjölmennt. Margar hús mæður kaupa ýmsar tegundir matvæla í mjólkurbúðunum, Stúlkurnar eiga oft erfitt með að reikna rétt í huganum marg ar tölur. Þá er iðulega tekinn blýantur og blaðasnifsi, en samt verður útkoman ekki æt- íð rétt. Ég hefi oft orðið fyrir því að misreiknað hefur verið það sem ég hefi keypt. Hefi ég þá gert athugasemd, og fengið strax leiðréttingu. Nýlega nam reikningsskekkjan 18 krónum. En þegar leiðrétta þarf mis- tök með stuttu millibili, fer það svo, að maður þykir ekki góður viðskiptavinur, og jafn- vel nöldurskjóða. Mjólkursam- salan á auðvitað að láta öll- um verzlunum sínum £ té reikni vélar. Og í rauninni ætti eng- inn að fá verzlunarleyfi nema hann hefði í verzlun sinni slík- an sjálfsagðan hlut, og að við- skiptavinum væri afhentar kvittanir fyrir greiddum upp- hæðum. Á meginlandinu er vart komið í svo auma verzlun, að hún hafi ekki 1 fórum sínum peningakassa og litla reikni- vél. Hér má enn líta gamaldags tréskúffur í verzlunum, þar sem oft eru geymdar stórar peningafúlgur."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.