Morgunblaðið - 09.07.1963, Síða 7
VOnCVTSBL Á Ð I Ð
7
íbúðir óskast.
Höfum kaupendðrað
2ja herb. íbúð á hæð. Útborg-
un 250 þúsund krónur.
3ja herb. á hæð m. a. í Laug-
arnesi eða Heimunum. —
Útb. 300 þús. kr.
4ra herb. íbúð á hæð, helzt í
Ljósheimum eða Stóragerði.
Útborgun 350 þúsund kr.
5 herb. íbúð á hæð í Laugar-
nesi eða í SkjóLunum. —
Hikil útborgun.
Höfum einnig kaupendur að
húsi í Smáíbúöahverfi. Há
útborgun.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9
Símar 14400—20480.
7/7 sölu
5 herb. íbúð við Sogaveg. —
Verð 580 þús. Útb. 200—250
þús.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
3ja herb. góð kjallaraíbúð
innarlega við Njálsgötu. —
Hagstæð lán áhvílandi.
2ja herb. stór kjallaraíbúð
við Langholtsveg.
/ smiðum
I Kópavogi 4ra herb. hæð
tilb. undir tréverk. Allt
sér.
5 herb. jarðhæð tilb. undir
tréverk. Húsið fullfrágengið
að utan með tvöföldu gleri.
Allt sér.
Til siilu í Kcflavík
nýlegt hús með fjórum
íbúðum og stóru iðnaðar-
plássi. Selst í einu lagi eða
hvor íbúð út af fyrir si;g.
Skipti á húseign í Reykja-
vík æskileg.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ölafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Keflavík
77/ sölu
5 herb. íbúð nálægt höfninni.
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi.
Einbýlishús. Útb. kr. 200 þús.
Veðbandslaust.
2ja herb. íbúð. Útib. kr. 90 þús.
Vilhjálmur Þórhallsson, hdl.
Vatnsnesvegi 20.
Símar: 1263 og 2092.
Ilofuir kaupendur að
7 herb. jbúð á góðum stað.
Má vera í nágrenni bæjar-
ins. Aðeins góður staður
kemur til greina.
2—3 herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi (nýlegri).
4ra herb. íbúð á góðum stað.
5 lierb. íbúð eða einbýlishúsi.
Mikil útborgun.
TIL SÖLU:
Fokheldar hæðir í Hliðahverfi
Hitaveita.
Fokheldar hæðir í Seltjarnar-
nesi. Hagstætt verð.
Einbýlishús á fegursta stað í
Kópavogi. Tilbúið undir
tréverk.
Tilbúnar íbúðir viðsvegar um
bæinn.
Tasteignasalan
Tjarnargötu 14. simi 23987.
Kvöldsími 33687.
Hús og ibúbir
Til sölu:
Einbýlishús ,stærð 160 ferm.,
6 herb., eldhús og bílskúr.
7 herb. fokheld íbúð í villu-
byggingu.
Nýlegt raðhús við Skeiðarvog.
5 herb. íbúð við Tómasarhaga.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð við Hraunteig.
2ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði — og margt fleira.
Eignaskipti oft möguleg.
Ilaraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Sími 15415 og 15414 heima
Til sölu m.m.
Húseign með þrem íbúðum í
Austurbænum.
Timburhús á stórri eignarlóð
við Miðbæinn, sem er skipu
lögð byggingarlóð.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í
Hlíðarhverfi.
Raðhús á góðum stað í Kópa-
vogi.
5 herb. efri hæð i Vesturbæn-
um ásamt bílskúr.
Höfum kaupendur að litlu
einbýlishúsi í Smáíbúða-
hverfi og Skjólúnum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Mátflutningur. Fasteignasala.
Laufásvegi 2.
Simar 19360 og 1324j.
Ti1 sölu
2ja herb. íbúð við Austurbrún
3ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð við Ljósvalla-
götu.
3ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi, nálægt Skjólunum. —
Lág útborgun.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Goðatún. Útborgun 60—70
þúsund. krónur.
4ra herb. íbúðarhæð við
Barmahlíð.
4ra herb. íbúð við Melabraut.
1. veðréttur laus.
5—7 herb. íbúðir viðsvegar
um borgina.
Einbýlishús við Hátún, Faxa-
tún, Nönnugötu, Arnargötu,
Digranesveg og víðar.
Skemmtilegt einbýlishús í
smíðum á fallegasta stað í
Kópavogi.
■Vönduð nýtízku íbúðarhæð
4ra herbergja við Barma-
hlíð. Selst tilbúin undir tré-
verk. Hitaveita. Tvöfalt
gler.
íbúðir í smíðum við Lyng-
brekku, Holtagerði, Háveg,
Álfhólsveg, Miðtoraut, Sel-
tjarnarnesi, Stigahlíð, Stóra
gerði.
Lóðir og húsgrunnar í Silfur-
túnL
Höfum kaupendur að íbúðum
víðsvegar um bæinn.
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON
hœstaréttarlögmaður
Fasteigna- og rerðbréfaviðskiptl
HARALDUR MAGNUSSON
Austurstrœti 12 «3. hœð
Sími 15332 • Heimasimi 20025
Til sölu
9.
3-4 herb. ibúð
ásamt bilskúr
á fallegum stað. Vel ræktuð
lóð. íbúðin er 1C0 ferm. —
Laus til íbúðar nú þegar.
3ja herb. kjaliaraíbúð í Norð-
urmýri. íbúðin er í góðu
lagi. Útb. 180 þús.
Glæsileg 5 herh. ibúð 136 ferm
við Vesturbrún.
Vönduð 3ja herb. kjallaraibúð
95 ferm við Eskihlíð. Sér
inng. Mjög ódýr hitaveita.
Tvöfalt gler.
3ja herb. íbúð í vönduðu
timburhúsi í Vesturbænum.
Bílskúrsréttur. Útb. 280 þús.
5 herb. íbúð á tveim hæðum
í timburhúsi á fallegum stað
nálægt Miðbænum. Sér hita
veita og sér þvottahús. —
Steyptur bílskúr. Fallegur
garður. Eignarlóð. Útb. 300
þús.
Nfjafasteignasalðn
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kl. 7—8 e. h. 22790.
7/7 sölu
4ra herb. 2. hæð við Tómasar-
haga, bílskúr.
4ra herb. nýstandsett 2. hæð
við Hrísateig. Sér hiti, sér
inngangur, bílskúrsréttindi.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Snekkjuvog.
2ja herb. kjallaraibúð við
Efstasund. Sér hiti og sér
inngangur.
í SMÍÐUM:
5 og 6 herb. hæðir, raðhús og
einbýlishús.
[inar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16767
Heimasími kl. 7—8: 35993.
7/7 sölu
5 herb. íbúðir í smiðum við
Háaleitisbraut. íbúðirnar
seljast tilbunar undir tré-
verk og málningu. Öll sam-
eign fullfrágengin og vélar
í þvottahúsi.
5 herb. íbúðir í tvíbýlishúsi
við Holtagerði í Kopavogi,
seijast fokheldar.
Höfum kaupendur að fullbún-
um og eldri 2—6 herb.
ibúðum. Háar útb.
Btísa & Skipasalan
Laugavegi 18, III. hæð.
Simi 18429.
Eftir ki. i, simi 10634.
Raflagnir
Get bætt við mig verkefnum.
Nýlagnir, viðhald 0;g breyt-
ingar á gömlum lögnum.
Gunnar Jónsson,
lögg. rafvm.
Otrateig 6.
Sími 36346.
Fasteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
óðinsgötu 4. — Simi i 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
7/7 sölu
i Vesturbæ
glæsilegar 5 herb. íbúðir —
tilb. undir tréverk.
Einnig 3ja herb. íbúðir við
Ljósheima, öll sameign full-
gerð.
Tasleignir til solu
Einbýlishús í smíðum í nýja
byggingarhverfinu í Garða-
hreppi.
5—7 herb. íbúðir í smíðum á
Seltjarnarnesi. Allt sér, bíl-
skúrsréttur.
6 herb. íbúðarhæð við Stóra-
gerði. Bílskúr. ítoúðin selst
tilbúin undir tréverk og
málningu. Allt sér.
2—8 herb. íbúðir víðsvegar
um Reykjavík og nágrennið.
Austurstræti 20 . Sími 19545
Ibúðir til sölu
2ja herb. við Sogaveg.
2ja herb. við Miklubraut.
3ja herb. kjallaraibúð við
Hverfisgötu.
3ja herb. kjallaraíbúðir við
Sundlaugaveg.
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúðir í Kópavogi
og víðar.
4ra herb. risíbúð við Ingólfs-
stræti.
4ra herb. íbúð í Stórholti á-
sam fjórum herb. í risi.
5 herb. glæsilegar hæðir við
Álfhólsveg, Nýbýlaveg, —
Mávahlíð, Skipholt, Klepps-
veg, Skólagerði og viðar.
Ennfremur fjölbreytt úrval
einbýlishúsa.
Einnig mikið úrval 2ja og 4ra
herb. íbúða í smíðum LVest
urbæ, tilbúnar undir tré-
verk og fokheldar.
5 herb. íhúðir í Austurbæ tilb.
undir tréverk.
7 herb. hæðir við Stórholt
tilbúnar undir tréverk.
Austurstræti 12 1. hæð
símar 14120 og 20424.
SKURÐGROFUR
með ámoksturstækjum til
leigu. Minni og stærri verk
Tímavinna eða akkorð. Innan-
bæjar eða utan. Uppl. i sima
17227 og 34073 eftir Kl. 19.
7/7 sölu
Gl__ „ 6 herh. íbúðarhæð
við Safamýri. Sér inng. Sér
hiti. Sér þvottahús. á hæð-
140 ferm. 5 herb. íbúðarhæð
í Hlíðunum.
5 herb. íbúð í Miðtoænum .—
Bílskúr fylgir.
Nýleg 4ra herb íbúð við Sól-
heima. Hagstæð lán áhvíl-
' andi.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð við Langholtsveg.
3ja herb. jarðhæð í Miðbæn-
um. Sér inng. Sér hitaveita.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Engjaveg.
2ja herb. jarðhæð við Lang-
holtsveg. Sér inng. 1. veð-
réttur laus. Væg útb.
I SMÍÐUM:
2ja herb. jarðhæð við Stóra-
gerði. Selst fokheld með
miðstöð.'
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg. Selst, tilb. undir tré-
verk og málningu.
3ja herb. hæðir við Miðbraut.
Seljast fokheldar.
4ra herb. jarðhæð í Safamýri.
Selst tilb. undir tréverk.
Fokheld 4ra herb. jarðhæð við
StigahlíðT
Fokhelt raðhús við Álftamýri.
Ennfremur 5 og 6 herb. hæðir
fokheldar og tilb. undir tré-
verk í miklu úrvali.
ilGNASAIAN
• R'E YKJAVIK •
JjórÖur cJ-laUclcróóon
löggiltur }aMetgna6all
Ingólfsstræti 9.
Simar 19540 — 19191.
Eftir kl. 7, sími 36191.
7/7 sölu
Lítil íbúð í Gerðunum með
sér inngangi. Stofa, eldhús
og snyrtiherbergi. Útb. kr.
80 þús.
2ja herb. íbúð í smíðum í Sel-
ási.
2ja herb. íbúð við Austur-
brún.
3—4 herb. íbúð í Safamýri,
næstum fullgerð.
3ja herb. efri hæð við Óðins-
götu, sér inngangur. Útb.
200 þús.
3—5 herb. íbúðir við Kára-
stíg, Sogaveg, Langholtsveg,
Engjaveg, Nýbýlaveg. Útb.
100—175 þús.
Raðhús í enda við Skeiðavog.
Raðhús við Álfhólsveg, 5 herb
og eldhús. Góð kjör.
Höfum kaupendur með mikl-
ar útborganir að húsi í ná-
grenni borgarinnar með
góðri lóð.
2ja— 3ja herb. íbúðum.
4ra—6 herb. ibúðum og hæð-
um, parhúsum og einbýlis-
húsum.
söiusas
PIONUSTAM
LAUGAVEGI 18® SIMl 1 9113
Ung hjón
óska eftir 2ja herb. íbúð
strax eða fyrir 1. september,
reglusemi heitið. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Reglusemi —
5047“.