Morgunblaðið - 09.07.1963, Side 24

Morgunblaðið - 09.07.1963, Side 24
151 tbl. — í'riðjudagur 9. júlí 1963 ^jraumt-LS OOMH3JLS NOOOSO.H Búizt við betra Raufarhöfn 8. júlí S.l. sólarhring var frekar treg veiði, veiddust 18 þús. mál og tunnur á 33 skip. • Megnið af þessari veiði fékkst N og N af A 35—40 míiur úti og þar af 14000 tunn ur, sem fóru í salt á Raufar- höfn. Veður var frekar óhagstætt s.l. nótt, en búist við batn- andi veðri í nótt og vonir bundnar við góða veiði þá. Samið við málara - skipasmiðir enn í verkfalli SAMNINGAR tókust sl. laugar- dagskvöld milli Málarafélags Reykjavíkur og málarameistara. Var því aflýst verkfalli, sem hefj ast átti aðfararnótt laugardags. Deila þessi var í höndum sátta semjara ríkisins, svo og vinnu- deila skipasmiða, sem hófu verk- fall 20. maí sl. Samningar hafa ekki tekizt hjá skipasmiðum enn þá. Farmenn, múrarar og rafvirkjar í sarnningav.ræðum SAMNINGAVIÐRÆÐUR fara nú fram við farmenn, múrara, raf- virkja og fleiri, en samningar hafa enn ekki verið gerðir. Þess- ir aðilar hafa ekki boðað til verk falls. Þá fara fram viðræður við verk fræðinga,*sem eru í verkfalli, en samningar hafa ekki tekizt. , Loksins gekk lax- inn í Elliðaárnar 400 laxar komnir upp fyrir feljara — 5 veiddust i gærmorgun LOKSINS fór laxinn að ganga í Eliiðaárnar svo um munaði og geta veiðimenn nú dregið and- ann léttar. Fimm laxar veidd- ust fyrir hádegi í gær, en þá var stórstreymt og verður svo enn í dag. Liðlega 400 laxar voru komnir upp fyrir teljarann síð- degis í gær, þar a. um 200 síð- asta sólarhringinn. Á meðan fréttaritari Mbl. stóð við hjá telj- aranum síðdegis í gær gengu Fannst látinn kjallarastiganu MAÐUR UM tvítugt fannst látinn um kl. 8 í gærmorgun í Verzlunar skólahúsinu, sem er í byggingu við Grundarstíg. Jlenn, sem komu til vinnu sinnar í húsinu, fundu hinn látna neðst í kjallarastiga við aðalinnganginn. Rannsóknarlögreglan hefur málið til meðferðar og mun talið, að maðurinn hafi farið inn um glugga á fyrstu hæð og fallið af stigahandriði umhverfis stigaop 80 loxur í Laxá í Leirársveit Akranesi, 8. júli: — Um 80 laxar hafa veiðst í neðra hluta Laxár í Leirársveit, sagði Sigurður Sigurðsson bóndi í Stóra-Lambhaga mér í dag. — Veiðihús stendur við ána. Sigurð ur gætir þess og þar er laxabók- in. Heldur er veiði fyrir neðan meðallag að tölu til, en lax aftur á móti í vænna lagi, þyngst 18 punda og niður í kjallaratröppurnar, en það er um 5 metra fall. Talið er, að maðurinn hafi lát izt aðfararnótt sunnudags sl. — Rannsókn er enn skamfnt á veg kominn og er ekki vitað með vissu hvernig atburður þessi átti sér stað. Að ósk rannsóknarlög- reglunnar er nafn mannsins ekki birt að sinni, þar sem ekki hef- ur náðst til allra nánustu ætt- ingja. fimm laxar upp, og nóg var af laxi á brotinu fyrir neðan. I gær höfðu alls veiðst 22 lax- ar í ánum frá 5. júní. Frá 1. júlí höfðu veiðst 22 laxar. Stærsti laxinn sem xeiðst hefur var 13 Vz pund. Fykkst hann á Breiðinni í júní. Á efra svæðinu hefur veiðst lax í Skötufossi og við Hunda- steina. Sex laxar hafa alls veiðst á flugu í ánum það sem af er, hitt á maðk, en sem kunnugt er hefur veiði á spón verið bönnuð í Elliðaánum í mörg ár. Fréttamaður Mbl. skrapp upp að teljaranum fyrir neðan gömlu rafstöðina, til þess að athuga, hve margir laxar væru gengnir upp á efra svæðið. Stóð heima að um leið og litið var á teljarann sló hann úr 396 í 397 laxa, og av.gnabliki síðar sást 5—6 punda lax koma út úr kistunni og svifa ■ pp strenginn. Á brotinu fyrir neðan teljarann voru margir laxar, og af og til skvettist sporð u upp úr vatninu. Alls munu hafa verið þar 20—30 laxar og af þeim gengu fimm upp fyrir teljarann þær mínútur, sem fréttamaðurinn stóð þar við. Var þetta óneitanlega skemmtileg sjón eftir ládeyðuna, sem verið hefur í ánum að undanförnu. Kunnur laxveiðimaður, sem vel þekkir til í Elliðaánum, tjáði fréttamanni Mbl. í gær að Skot- ar hefðu ákveðnar kenningar um hvað gerist er laxinn er svo seint á ferðinni í árnar. Teiji þeir Danakonungur í Fœreyjum Tórshavn, 8. júlí — Mikið höfn, er varabiskupinn fyrir Fær er um dýrðir í Færeyjum, því Friðrik konUngur og prinsessurn ar þrjár komu í heimsókn yfir helgina á konungsskipinu Danne brog. Á laugardaginn var konungs- fólkið viðstatt i kirkjunni í Þórs- eyjar var settur inn í stanfið af biskupi Kaupmannahafnar. í gær, sunnudag, voru konung- ur og prinsessur viðstaddar, er nýja kirkjan í Klakksvík var vígð og í morgun fóru hinir Framhald á bls. 23 að laxinn sé á þeytingi eftir síld og síli út um allan sjó, og sé hann óheppinn með æti í sjón- um síðari hluta vetrar, gangi hann ekki upp í áranar fyrr en komið er fram á sumar og hann hefur fitað sig. Er þetta ekki ólíkleg kenning, þar sem vitað er að laxinn tekur litla sem enga næringu' til sín í ánum. Veiði- maður þessi sagði einnig, að fyr- ir um 20 árum hefði ástandið verið svipað í Elliðaánum; laxinn hefði þá gengið seint, en þó ekki svo seint sem nú. Það'var margt um manninn í1 Nauthólsvíkinni í gær í góða veðrinu. Þessi mynd var tekin þar í gærdag og fleiri myndir eru á bls. 2. Treg humarveiði Akranesi, 8. júlí Humarbátar, 7 komu inn at veiðum í dag. Afli var óvenju- lega tregur og humarinn , smæsta lagi svo að um 20% gengu frá. Bátarnir 7 fengu alls 13,5 tonn, Ásmundur hæstiu- 2,5 tonn, Svanur 2,2, Fram og Bjarni Jóhannesson 2 tonn hvor, Sigtryggur Bjarnason hefir far ið í fimm róðra á dragnótatrillu sinni og fiskað frá 750-1000 kg. í róðri. Tvær trillur, Björn og Hafþór hafa sameinazt um stærstu drag nótina, sem hér er í notkun. Róa þeir samtímis og toga báðir í sömu nótina og skipta aflanum að jöfnu. Hafa fiskað mest 3 tonn. — Oddur Tvö flugfélög fljúga til Færeyja F.í.-flug til fjögurra landa um Færeyjar Tórshavn, 8. júlí: — Norska flugfélagið Björumfly til kynnti í dag, að það muni hefja reglubundnar flugferðir einu sinni í viku nú í lok mánaðarins. Fyrsta ferðin verður farin 21. júlí, ef flugvöllurinn í Færeyj- um verður þá tilbúinn til notkun ar. Farið verður frá Osló kl. 10,05 á sunnudag, um Bergen og til Færeyja, en þangað verður kom- ið kl. 13.00 eftir staðartíma. Frá Færeyjum verður farið á mánu- dag kl. 13,30, flogið um Bergen og komið til Osló kl. 20,15 eftir staðartíma. Björumfly hyggst nota De Ha- villand Dove eða Beechcraft Queen Air flugvél og er brottför og koman til Oslóar miðuð við ferðir SAS milli Oslóar og Kaup- mannahafnar. Fargjaldið Fær- eyjar — Kaupmannahöfn verður 543 danskar krónur. Biaðið sneri sér til Arnar Johns son forstjóra Flugfélags íslands og spurðist fyrir um hvað félag hans myndi gera í Færeyjaflugí. Örn sagði að síðari hluta þessa mánaðar hæfist flug um Færeyj- ar á vegum félagsins með Dougl as DC-3 vélum, en hvaða dag, væri ekki fastákveðið enn. Flog ið yrði á þriðjudögum Reykja- vík — Færeyjar —- Bergen — Kaupmannahöfn en til baka á fimmtudögum Kaupmannahöfn — Bergen — Færeyjar — Glas- gow og síðan á föstudögum — Glasgow — Færeyjar — Reykja vík. Þannig fengju Færeyingar sam band við 4 lönd með flugi félags ins. Síldveiði- skýrslan er á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.