Morgunblaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.07.1963, Blaðsíða 24
 sparið og notið Sparr 154 tbl. — Föstudagur 12. júlí 1963 á^re«\fyrtf HARKREM sinn þokast í vesturátt MYNDIR þessar sýna hvemig ísinn norður af Vestfjörðum hefir breytt stöðu sinni frá því síðasta ísflug var gert hinn 6. júlí og þar til í gær að enn var farið í ísflug. Meginbreytiiiigin á ísrönd- inni, sem snertir siglingu skipa fyrir Vestfirði, er að nú er ísröndin 8 mílur frá Homi eða nær en áður Hinsvegar er allur isinn á hægri hreyf- ingu vestur á bóginn. Við ís- jaðarinn er ísinn 5/10 þakinn, eins og það er nefnt á fræði- máli, en þéttist þegar innar dregur í ísinn. isflögur era lítið upp úr sjó, eða sem svar ar 2 metrum. Þrír stórir bor,g arísjakar voru 50—60 sjómíl- ur vestur af Galtarvita, aðeins innan aðal ísjaðarinsins. Hver jaki var um 60 m á hæð. Ljósmyndina tók Jón Ey- þórsson veðurfræðingur í ís- fluginu í gær og sýnir hún einn hinna 60 metra háu ís- jaka út af Galtarvita. Kortið sem gert var eftir ís- fiugið í gær er á bls. 23. ir * t Esjuferð á sunnudag HEIMDAIXUR, FUS, efnir til gönguferðar á Esju nk. sunnudag kL 1,30. Nánari upplýsingar í sáma 1-71-00 Scmið við bók- bindoro og prentoro Bókbindarar sömdu í gær við vinnuveitendur um 7% hækkun launa og að yfirvinna yrði reikn uð með 44 stundum í stað 48 stunda áður. í gær sömdu prent- smiðjueigendur og prentarar um sömu-kjör og bókbindarar fengu. Simaálagið í Rvík minnkar i haust 2000 númer bætast við bér og sjálfvirkar stöðvar úti á larsdi EINS og símanotendur í Reykja- vík hafa orðið varir við, er á- lagið á símanum geysimikið. Getur oft dregizt einkum í Mið- bænum, að fá són, svo að hægt sé að hrirígja. Sérstaklega gætir þess á anntímum skrifstofa og verzlana. Ástæðan er sú, að númerin eru of fá og í sömu seríu. Morguríblaðið aflaði sér upp- lýsinga um það í gær, að vonir standa til að úr þessu rætist í haust, í september eða október. Þá bætast við rúm 2000 númer í Reykjavík. Um leið minnkar á- lagið hér, svo að núverandi vand ræði ættu að vera úr sögunni. Stöðin í Kópavogi (1000 núm- era) verður sjálfvirk og hægt að hringja þangað beint úr Reykjavík, eins og til Hafnar- fjarðar. í Hafnarfirði verða 500 númer, sem nú eru afgreidd um miðstöð, sjálfvirk, auk þess sem 500 ný númer bætast við. Á árinu verður lokið við 1400 númera nesi mannaeyjum. Á næsta ári kem- ur sams konar stöð, 200 númera, í Selási. I>á verður stöðin á Akureyri einnig sett í sámband við þessar stöðvar, auk þeirra í Keflavík, Sandgerði og Grinda- vík, svo að hægt verður að velja númer beint milli allra þessara stöðva (feitletrað hér að fram- an). Þessar framkvæmdir eru allar liður í stórri áætlun Landssímans. Framkvæmdir hafa ekki orðið eins. hraðar og upphaflega var ætlað, vegna skorts á verk- og tæknifræðinguim annars vegar og seinkunar á afgreiðslutíma hjá erlendum framleiðendum hins vegar. Afgreiðslustörfin staf ar af því, að hinar „vanþróuðu“ þjóðir Afríku og Asíu hafa lagt inn risas-tórar símapantanir að undanförnu. Gatnagerð á Akranesi Akranesi, 11. júlí: — Búið er að færa síma- og raf- leiðslur út undir gangstéttar og lokið við að leggja nýja skólp- leiðslu í miðja götuna, hálfu bild ari en áður, í Suðurgötuna á um 300 m löngum spotta, frá Mána- braut upp að Suðurgötu 91. Nú er' verið að slá upp móturn og byrjað verður að steypa götuna þarna á mánudaginn kemur. — Oddur. Innlausn veiðileyfa á laxi í Grafarvogi leyfð Þar hefur verið netalögn i áratugi sjálfvirka stöð á og aðra jafnstóra í Á FUNDI borgarráðs Reykjavík-, ósum Elliðaánna. Þar hefur ver- ur s.I. laugardag var lagt fram ið netalögn um áratugi, en að bréf frá landbúnaðarráðuneyt- leyfi ráðuneytisins og samþykki inu þar sem tilkynnt er að ráðu- veiðimálanefndar fengnu má neytið hafi heimilað borginni gera ráð fyrir að sjávarveiði í Vest- a laxi í Grafarvogi, skammt frá Atlantshafssprungan kvikmynduð á Islandi HINGAÐ kocmu fyrir skömimu tveir Bandaríkjamenn, Leon- ard Engel, sem skrifað hefur fjölda vísindaritgerða, eink- uim fyrir tímaritið Tihe Scientific American, og kvik- myndatökumaðurinn Adam Gifford. Erindi þeirra er að gera fræðsluikvikmynd fyrir Colombia-hásikóla af sprung- um þeim á Mið-Atlamtsihafs- hryggnum svonefnda, sem sjá ó ofansjávar á íslandi. Engel má ofansjávar á Islandi. Engel fór aftur eftir tveggja daga dívöl hér, en Gifford vinnur niú að myndatökunni. Engei mun sernja tal það, sem kvik- myndinni mun fylgja. Dr. Sigurður Þórarinsson skýrði Mbl. svo frá i gær, að Bruce Hezel og aðstoðar- stúlka hans, María Tarp, sem stánfa við Larmont-deild Col- umtoia-háskóla, er vinnur að rannsóknum á botni heims- hafanna, hafi verið hér á ferð í fyrra. Þau uppgötvuðu sprengikerfi þetta °g hafa raikið það um öll höf, og er kennin-g Hezels sú, að jarð- skorpan sé að gliðna um þess- ar sprumgur. Jarðskjálftamæi ingar hér á landi gætu einnig bent tiil þess að sögn dr. Sig- urðar. Sprungukerfið liggur þvert yfir íslarnd, og er það einna athygilisverðasit hér. — Hugjsanlegt er þó að þei.rr-a finnist merki í Suður-Afríku og Norður-Afrik.u Morgunblaðið haifði í gær Akra- | innlausn réttinda til sjávarveiði i Grafarvogi verði lögð niður, og ' eru þá fáir staðir eftir á islandi þar sem slíkt er leyfiiegt. í laxveiðilögunum frá 1932 var þeim bændum, sem selt höfðu veiðirétt frá jörðum sínum veitt heimild af Alþingi til þess að kaupa veiðiréttinn aftur á mats- verði. Voru þá einmg sett fram ákvæði um að fari sjávarveiði á laxi fram svo nærri árósum að hún geti rýrt veiði í ánni, hafi leigjandi árinnar eða eigandi hennar heimild til þess að leyia til sín sjávarveiðina að fengnu samþykki veiðimálanefndar. Sjávarveiðin í Grafarvogi var um eitt skeið í eigu fjölskyldu Einars Benediktssonar, og gekkst Einar fyrir því að veiðin var seld Gísla Gíslasyni, silfursmið, og gekk veiðin síðan til sonar hans, Sigurjóns, sem nýtt hefur iögnina í voginum undanfarin ár. Er hún utan og norðan til í Grafarvoginum. Svo sem kunnugt er hefur Rafmagnsveita Reykjavíkur kom ið upp eldisstöð við Elliðaárnar og mun hafa í hyggju að stækka hana til muna. Er ekki að undra að fiskiræktarmönnum finnist óeðlilegt að rækta þarna laxa- seiði með ærnum tilkostnaði til þess að þau lendi síðar í veiði- tal af Adam Gifford og sagði hann, að kvikmynd þessi væri ein af 8 fræðslukvilk- mynd-uim Lamonts, sem í smíð um væru um haffræði. Mun hann taka um helming þeirra. • 18 sprungur verða kvikmynd- aðar hér, þar á meðal Eldigjá, Helgagjá, Lakagígar, Al- mannagjá og gjár við Mý- vatn. Mun-u myndirnar ými-et teknar úr flugvól eða á jörðu niðri. Um þriðjungur fræðslu myndarinnar verður tekinn á ísl-andi og er áætiaður sýn- ingarbími þess hl-uta 5—8 mán útur. Veður heifur verið frem- ur óhagstætt til kvikmynda- töiku á Miðhólendinu síðuetu daga, þar sem hún kreást' bjartviðris. véium hjá öðrum, sem engan til kostnað bera af eldinu. Mbl. átti í gær tal við Þór Guð- jónsson, veiðimálastjóra, um mál þetta. Sagði hann að þegar lax- veiðilögin voru sett 1932 hefði verið ákveðið að leyfa sjávar. veiði á laxi á þeim stöðum, sem veiðin hafði verið talin fram í Fasteignamati. Enn væri sjávar- veiði á nokkrum stöðum á land- inu en yrði hún innleyst í Graf- arvogi yrði einum siíkum stað færra. Veiðimálastjóri sagði að sjáv- arveiði á laxi væri einnig stund- uð á þremur stöðum i Borgar. firði og á einum stað í Vopna- firði auk Grafarvogsveiðinnar. Að þessum undantekningum slepptum, mætti ekki veiða lax í sjó í landhelgi íslands, þ.e.a.s. innan 12 mílna. 2118 bifreiöir til landsins SAMKVÆMT nýrri gkýrslu Hag stofunnar voru fluittar allls 2.118 bifreiðir til landjsins fynstu fiimma mán-uði þessa árs. Fiestar bif- reiðanna komiu fró V-Þýzika- landi, eða ails 952, næst ketm-uir Bretland. Þaðan voru fluittar inn 553 bifreiðir, þar af 219 landbún- aðarbiffeiðir (Land-Rover ofi Auistin Gipsy).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.