Morgunblaðið - 16.07.1963, Side 4

Morgunblaðið - 16.07.1963, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. júlí 1963 Trjáúðun Úðum garða í Reykjavík og nágrenni. Pantanir teknar í síma 18666 milli kl. 12 og 1 og 6—8. Tækifæriskaup Nýtt borðstofuborð og stól ar frá Valbjörk til sölu. Stór þýzkur isskápur á 3500.- uppl. í síma 18047. Herbergi óskast 2 ungar og reglusamar stúlkur utan af landi, óska eftir tveim herb. sem allra fyrst. Uppl. í síma 23611 frá kl. 9—12 f.h. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A — Sími 14146 Upphlutur óskast til leigu eða kaups strax, á granna, meðalháa stúlku. Uppl. í síma 34359. Tvö herb. og eldhús til leigu til ágústloka. Uppl. í síma 22981, í kvöld kl. 8— 9. Kjötsög Vil kaupa kjötsög einnig kæliborð, helzt ekki lengra en 150 cm. Tilb. merlct: „Kjötsög — 770“ sendist Mbl. í Keflavík fyrir föstu dag. Húsgagnasmiðir Húsgagnasmiður óskast strax. Unglingspiltur sem hefur áhuga fyrir trésmíði kemur til greina. Uppl. í síma 37591. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 1 herb. og aðgangi að eldhúsi frá 16. sept. n.k. Tilb. merkt: „Austurbær“ sendist Mbl. f. 20 þ.m. Skoda stadion ’52 til sölu. Skoðaður í sæmilegu standi, seist ijög ódýrt. Til sýnis að Löngu brekku 7, Kópavogi eftir kl. 8 á kvöldin. 2 Hondor skellinöðrur og Exprez motorhjól. Uppl. að Bakkastíg 10 kl. 6-10. Happdrættisbíll tii sölu Taunus Gardinal 12 m., ó- skrásettur. Til sýnis að Gnoðarvogi 56. Skipti á nýj um eða nýlegum jeppa, koma til greina. Uppl. í síma 36493 og 32527. Reglusámur miðaldra maður óskar eftir léttri vinnu. Uppl. í síma 15855. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu. Tilb. merkt.. „Leiguíbúð — 5171“ óskast fyrir 17. júlí. 1 herb. og eldhús til leigu. Tilb. merkt. „Lít- il íbúð — 5172“. sendist Mbl. fyrir fimmtudag. HÆXTIÐ og viðurkennið að ég er Guð hátt upphafinn meðal þjóðanna, hátt upphafinn á jórðu (Sálm. *6: 11). í dag er þriðjudagur 16. júii. 197. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 01'43. Siðdegisflæði er kl. 14:2S. Næturvörður í Rej kjavik vik- una 13.—20. júlí er í lngólfs Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 13.—20. júlí er Kristján Jó- hannsson. simi 50056. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema langardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapotek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá ki. 1-4. Orð iífsins svara i sima 10000. FKETTASIMAR MBL. — eftir ickun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Sumardvalarbörn ReyKjavíkurdeild- ar Rauða krossiirs, sem hafa verið 5 vikur á Laugar^si, koma í bæinn þriðjudaginn 16. júlí kl. 11:30. Börn- in, em verða næstu 6 vikur fara kl. 1:00 e.h. Hafskip h.f.: Laxá er í Stornoway. Rangá er í Reykjavík. H.f. Jöklar: Drangjökull lestar á Faxaflóahöfnum. Langjökull kom til Rvíkur 14. þm. frá Hamborg. Vatna- jökull er væntanlega á íeiö til Vest- mannaeyja frá Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg tU Rvíkur 1 fyrramálið frá Norðurlöndum. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. ÞyrUl var 440 sm frá Dyr- hólaey á hádegi í gær á leið til Rvík- ur. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 17:00 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suður- leið. Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: GuUfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kJ 12:30 í dag. Væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 23:35 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tU Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Húsa víkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom tU Reykjavíkur 13 þm. frá Leith. Brúarfoss fór frá Rvík 13. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Detti- foss fer frá NY 19. þm. tU Rvíkur. Fjallfoss fór frá Liverpool 14. þm. til Avonmouth, Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss kom til Rvíkur 12, þm. frá Hamborg. Gullfoss fór frá Rvík 13. þm. til Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss fer frá Hull 15. þm. til Rvíkur. Reykjafoss kom tU Antwerpen 15. þm. fer þaðan til Rvíkur. Seifoss fer frá Tiirku 15. þm. til Kotka og Lenin- grad. Tröllafoss kom til Immingham 15. þm. fer þaðan til Gautaborgar, Kristiansand, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 15. þm. frá Kaupmannahöfn. Viltu hætta að reykja? MARGIR telja reykingar eitt mesta vandamál, sem steðjar að okkar þjóð, og víst er um það, að margir eru þeir ein- staklingar, sem telja reyktng- ar mikið persónulegt vanda- mál sitt. Margir eru fyrirfram vissir um að þeim muni reynast ómögulegt að hætta reykingunum. Nú er nýkom- in á markaðinn bók, sem heit- ir „Hvernig hætta á að reykja,“ og höfundur þeirrar bókar telur það auðvelt verk að hætta reykingum. Útgef- andi bókarinnar virðist vera sömu skoðunar, því hann heit ir hverjum kaupanda bókar- innar, sem les hana vandlega og hættir samt ekki að reykja, að hann skuli fá bókina end- urgreidda umyrða'.aust. Höfundurinn segir sjálfur, að hann sé maður, sem þekkir til hlítar þá alkunnu ánægju, er reykingar veita og jafn- framt þá lítt kunnu en sönnu ánægju, sem fylgir því að reykja ekki. Bókin er fyrst og fremst ætl uð miklum miklum reykinga- mönnum, hvort sem þeir reykja vindla, vindUnga eða pípu. Höfundurinn ræðir reykingar almennt á fyrstu 75 blaðsíðunum og gefur reyk- ingamanninum, sem hann ætl- ar að lækna af ósiðnum ýms- ar almennar ráðieggingar. Bókin endar svo á 14 daga forskrift, þar sem tóbaks- sjúklingnum er gefin ráðlegg- ing fyrir hvern dag, og er ekki ætlazt til að hann lesi þennan kafla fyrr en hver dagur renn- ur upp. Vafalaust er þessi bók holl- ur lestur einnig fyrir þá sem reykja „aðeins í hófi'" og jafn- vel fyrir þá sem ekki reykja. Mönnum hlýtur að vera Ijóst eftir að hafa lesið bókina hvílíkur löstur tóbaksnotkun- in er og hverjum og einum er hollt að hugleiða að jafnvel hóflegar reykingar verða mörgu ungmenninu fordæmi um freklegar reykmgar og fjármunaeyðslu langa æfi, þótt hófreykingamaðurinn skaði ef til vill ekki sjálfan sig svo neinu nemi. Þýðandi og útgefandi þess- ar litlu bókar siga þakkir skilið. Og við óskum hverjum lesanda til hamingju með ár- angurinn. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er »pi8 daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJA VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er ppið alla daga kl. 1.30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. LISTASAFN ÍSLANDS er opíð alla daga kl. 1,30—4. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1,30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alia virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætis vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY Kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl.09:30. Kemur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Leningrad. Askja er í Stett- in. Graftarsár (Tarantel Press) __Fyrst þið eruð ekki gullgrafarar, hvað eruð pið þa eiginlega? sagði íor- inginn fullur þrjósku. — Við lögðum upp i vísindaleiðangur um nýársleyt- ið 1963, byrjaði Júmbó, og til allrar óhamingju hröpuðum við 1 f jöllunum. Núna viídum við gjarnan biðja yður um vernd gegn rauðskinnunum. — Það er einmitt það.... Þið lögð- uð af stað um áramótin 1963, segir þú .... og nú er árið 1854.... ef ég þá reikna rétt.... .... það eru 109 ár á milli okkar. Hvernig í ósköpunum ætlizt þið til að ég geti verndað fólk.... ... .sem lifir 109 árum á eftir mér. Hypjið ykkur í burtu, ég get ekki staðið í því að taka að mér vandamál fólks, sem ekki er til fyrr en eftir 109 ér. — Ég skil hvorki upp né niður í neinu af þessu, sagði Spori strax.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.