Morgunblaðið - 16.07.1963, Page 17

Morgunblaðið - 16.07.1963, Page 17
17 Þriðjudagur 16. júlí 1963 HtO'RGVNBL'AÐIB ..með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaup- mannahöfn, getiö hér lesið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöldkaffinu í stórborg- inni. FAXAR Flugfélags íslands flytja blaðið daglega eg það er komið samdaegurs í blaða- söluturninn ■ aðaljárnbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið _ Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánægjule.-jra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. 2Uf>r0imMa$>it* Lampar — Blómavasar ofl. er nýkomið frá hinum þekktu finnsku glerverk- smiðjum Karhula-IIttala. — Fjölbreytt úrval. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879 og 17172. Fimmttigur í dag: Gunnar Björnsson Álfafelli, Hveragerbi GUNNAR Björnsson, garðyrkju- bóndi, Álfafelli, Hveragerði, er fimmtugur í dag. Hann er fædd- ur að Hallormsstað í Suður- Múlasýslu 16. júlí 1913. Gunnar ólst upp á Austurlandi, en flutt- ist um tvítugsaldur til Hevra- gerðis og hefur dvalizt þar síðan. Gunnar lauk prófi frá Bænda- skólanum að Hólum í Hjaltadal vorið 1937. Fyrstu árin í Hvera- gerði vann Gunnar við garð- yrkjustöðina að Faf'rahvammi, en hefur rekið eigin garðyrkju- og mörgum sveitungum hans og félögum hefur löngum fundizt hann hlédrægur um of. Hann hefur þó ekki komizt hjá því, að gegna ýmsum trúnaðarstörfum. Um tólf ára skeið átti hann t.d. sæti í hreppsnefnd Hveragerðis- hrepps. Þeim, er þetta ritar, er kunnugt, að þar reyndist Gunn- ar hverjum manni starfshæfari, enda er hann maður tillögugóð- ur, glöggur og ráðsnjall. Gunnar er kvæntur ágætri konu, Ingu Karlsdóttur, ættaðri úr Fnjóskadal. Þau hafa eignazt tvær mannvænlegar dætur, sem nú eru báðar uppkomnar. Gunnar Björnsson er með af- brigðum vinsæll. Óvildarmenn mun hann enga eiga. Hann er prúður maður og hógvær, en manna glaðastur. Hann er dreng- ur góður, sem jafnan vill hvers manns vanda leysa. Þeir, sem þekkja Gunnar Björnsson, vita, að honum eru lofræður lítt að skapi. Því skulu ekki sögð hér um hann fleiri orð að sinni. En heillaóskir munu allir þeir, sem af honum hafa haft kynni, vilja flytja honum á þessum degi. G. Gunnar verður að heiman á af- mælisdaginn. GLERVARA frá KARHULA - IITTALA, Finrxlandi stöð um rúmlega tuttugu ára skeið. Gunnar hóf búskap sinn af litl- um efnum, en af meðfæddri bjartsýni, dugnaði og snyrti- mennsku. Garðyrkjustöð hans óx ár frá ári, og mun nú vera ein stærsta garðyrkjustöð landsins. En bú hans hefur blómgazt fyrir þrotlaust starf, hagsýni og starfs- hæfni. Gúnnar er maður starfshæfur á fleiri sviðum en í stöðu garð- yrkjubóndans. En mannvirðing- um hefur hann aldrei sótzt eftir, -Jg I Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, segja kommúnistar frá hinni hörðu valdabaráttu, sem stöðugt geisar innan flokks þeirra. í Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, lýsa kommúuistar ástandinu í kommúnistaríkjunum — þeim þjóðfélagsháttum, sem þeir vilja koma á hér á landi. Aðeins hluti skýrslnanna hefur áður birzt. Nákvæm nafnaskrá fylgir bókinni. Lesið Rauðu bókina, og þér munuð skilja, hvers vegna Einar Olgeirsson krafðist þess að leyni skýrslurnar yrðu brenndar. -A Rauða bókin er 275 bls., en kostar aðcins 92.70 kr. — Bókin fæst hjá bóksölum um land allt uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Holtskjör Langholtsveg 39 Lokað vegna sumarleyfa frá 15.—25. júlí. K. Þorsfeinsson & Co. Tryggvagötu 10. I sumarferðalagið Kvensíðbuxur fyrir aðeins krónur 195,00. Nælonteygjubuxur, af- bragðs efni, fyrir aðeins kr. 395,00 og 545,00. Brna-, unglinga og full- orðinsstærðir. t>CiöirN Aðalstræti 9. Sími 18860. CHAMPION KRAFTKERTIN í HVERN BÍL Auðveldari ræsing, meira afl, minna vélarslit og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. CHAMPION BIFKEIÐAKERTIN ERU HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA. ALLT A SAMA STAÐ. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.