Morgunblaðið - 16.07.1963, Síða 5

Morgunblaðið - 16.07.1963, Síða 5
Þriðjudagur 16. júlí 1963 nioncuvniAÐiÐ 5 BREZKA herskipið Brave Swordsman leggst að hlið belgiska togarans „Karl konungur annar.“ Kátur landhelgisbrjótur helgi og hóf þar veiðar eftir að hafa áður tilkynnt bæði Elizabetu drottningu og Mac- millan um áform sitt með skeytum. í>að stóð heldur ekki á þvi, að hann fengi virðulegar mót- tökur þegar hann kom inn á brezkt yfirráðasvæði, því hraðskreiðasta skip brezka flotans, Brave Swordsman, beið þessa gests við land- helgislínuna og fylgdi hon- um til hafnar eftir að yfir- menn þess höfðu farið um borð til gestanna, rétt eins og um opinbera heimsókn hefði verið að ræða. Togarinn heitir „Karl kon- ungur annar“ í höfuðið á þriðja Stúartinum, sem var konungur í Englandi á árun- uml660—1685, en hann dvald- ist um tíma landflótta í heima bæ togarans Brugge í Belgíu. Mun hann að sögn skipstjór- ans á Karli öðrum í þakk- lætisskyni hafa veitt 50 sjó- mönnum úr þorpmu leyfi til fiskveiða í brezkri landhelgi meðan konungur sæt: að völd um í Bretlandi. Tók þá skipstjórinn, Victor de Paepe, sig til og vildi fá úr því skorið í eitt slupti fyrir öll hvort heimild þessi fengi enn staðizt, en Bretar eru ein- mitt kunnir fyrir að binda sig við öll gömul lagaákvæði, sem ekki hafa beinlínis verið numin úr lögum með annarri lagasetningu. Victor de Paepe er mjög sennilega einn fyrsti skip- stjórinn sem færður hefur ver ið til hafnar fyrir landhelgis- brot sigri hrósandi, og þegar dómari nokkur í hafnarbæn- um Lewens úrskurðaði að fresta skyldi málinu í heilan .mánuð tók hann því með fögnuði, þar eð hann fengi fyrir bragðið nægan tíma til að undirbúa málið. EINS og sagt hefur verið frá í fréttum sigldi Beigískur tog- araskipstjóri fyrir einni viku skipi sínu inn í brezka land- Karl konungur annar (1660 til ’85) gaf belgískum fiski- mönnum leyfi til að veiða í brezkri landhelgi, meðan þar sæti kóngur. Sjötugur er í dag Júlíus Eiríks- son, bóndi í Miðkoti í Miðnes- hreppi. Um margra ára skeið var hann verkstjóri hjá Garði h.f. í Sandgerði, jafnframt því að hann rak bú sitt. Hann hefir jafn an notið mikils trausts hrepps- búa. Átti hann sæti í hrepps- nefnd fyrir Sjálfstæðisflokkmn um 30 ára skeið. Júlíus er kvænt- ur Salvöru Pálsdóttur og eiga þau tvö börn, Jóhönnu, gifta í Keflavík, og Jón, bifreiðastjóra og hreppsnefndarfulltrúa í Sand- gerði. Júlíus er að heiman í dag. Nýlega voru gefin saman í . ... ég kom aftur á miðviku- daginn til að fá endanlegt svar. hjónaband af séra Birni Jóns- syni í Keflavík Olga Elí'asdóttir og Júlíus Ingimarsson, starfsmað- ur hjá Loftleiðum, Vallartúni 8, Keflavík. Laugardaginn 6. júlí voru gef- in saman í hjónaband í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík, ungfrú Valgerður Guðleifsdóttir og Mika el Ben Graff frá Cleveland Ohio, Bandaríkj unum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Benediktsdóttir, Laugaveg 41 a og Björn Matt- híasson, viðskiptafræðingur, þing hólsbraut 3 í Kópavogi. Læknar fjarverandi Arnbjörn Ólafsson í Keflavík verð- ur fjarverandi 12.—22 júlí. Staðgengill er Jón K. Jóhannsson. Bjarni Bjarnason verður fjarverandi 11. júlí — 10. ágúst. Staðgengill er Alfreð Gíslason. Bergsveinn Ólafsson verður fjar- verandi til ágústsloka. í fjarveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti 7, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Árnason heimilislækmsstörfum. Haukur Árnason er til viðtals á lækn- ingastofu Bergsveins Ólafssonar dag- lega kl. 2—4 nema laugardaga kl. 11—12. Heimasími hans. er 15147 en á lækningastofunni 14984. Bjarni Konráðsson verður fjarver- andi til 1. ágúst. Staðgengill: Bergþór Smári. Björgvin Finnsson, fjarverandi S. júlí til 6. ágúst. Staðgengill: Árni Guðmundsson. Björn L Jónsson verður fjarverandi jlímánuð. Staðgengill: Kristján Jónas- son, sími 17595. Daníel Fjeldsted verður fjarverandi til mánaðamóta. Staðgengill er Björn Guðbrandsson. Eggert Steinþórsson verður fjar- verandi 15.—21. júlí. Staðgengill er Haukur Árnason á stofu Bergsveins Ólafssonar, Austurstræti 4. sima 14984, heimasími 15147. Gunniaugur Snædal, verður fjar- verandi þar til um miðjan júli. Guðmundur Björnsson verður fjar- verandi 12. júlí um óákveðinn tíma. Staðgengill er Pétur Traustason. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 19. júlí. Staðgengill er Erlingur JÞorsteinsson. Guðmundur Benediktsson verður fjarverandi frá 1. júlí tíi 11. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Guðjón Klemenzson i Njarðvíkum verður fjarvei’andi i júlímánuði. Stað- gengill: Hreggviður Hermannsson, á lækningastofu héraðslækmsins i Kefla vík, sími 1700. Grímur Magnússon, fjarverandi frá 8. júli um óákveðinn tíma Staðgeng- jill: Jón G. Hallgrímsson. Laugavegi 36, viðtalst. 2—3 e.h. nema miðviku- daga, 5—6 e.h Sími 18946 Gunnar Guðmundsson verður fjarverandi frá 5. júlí um óákveðinn tíma. Halldór Hansen verður fjarverandi frá 9. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill er Karl Sigurður Jónasson. Hannes Þórarinsson verður fjar- verandi 11 júlí til 22. júlí. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Jóhannes Björnsson verður fjarver- andi 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill er Stefán Ðogason. Jónas Bjarnason fjarverandi til 6. ágúst. Kristinn Björnsson verður fjarver- andi júlímánuð. Staðgengill: Andrés Asmundsson. Karl Jónsson verður tjarverandi frá 29 júní um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Kjartan Magnússon ,til júli- loka. Lækningastofa hans er að Tún- götu 3 kl. 4—4.30. Kristín E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. mai um óákveðinnnn tíma. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar, Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtalstími kl. 11—12 (i sima 20442), og vitjanabeiðnir 1 sima 19369. Kristján Hannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júni til júlíloka. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Ólafur Einarsson, héraðsiæknir Hafn arfirði, fjarverandi 7. til 21. júlí. Staðgengill: Kristján Jóhannesson. ólafur Geirsson verður fjarverandi til 29 júlí. Ólafur Helgason verður fjarverandi til 5. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengill: Bragi Níelsson. Páll Sigurðsson, yngri, fiarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Guðnason, sími 19300 Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Sigmundur Magnússon, fjarverandi úr júlímánuð. Snorri Hallgrímsson er fjarverandi til 1. ágúst. Snorri P. Snorrason, fjarverandi frá 3. júlí til 7. ágúst. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8. júlí til 8. september. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Víkingur Arnórsson verður fjarver- andi júlímái.uð. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Viðar Pétursson verður fjarverandi til 19. ágúst. Keflavík Suðurnes! Japönsku dömublússurnar komnar aftur. Verzl. Sigr. Skúladóttur Sími 2061 Timbur! Vil kaupa planka 2x5. A sama stað er kaupandi að krlmannavestum. Sími 16805. Keflavík Suðurnes! Ódýru Þýzku gluggatjalda- efnin komin aftur. Terylene Allar breiddir. Verzl. Sigr. Skúladóttur Sími 2061 Atvinna Bifreiðarstjóri vanur sér- leyfisakstri ó.kar eftir vinnu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 19 júlí merkt. „Keyrsla :— 5179.“ Keflavík Suðurnes! Terylene kjólefni strigaefni margar g 5irr Verzl. Sigr. Skúladóttur Sími 2061 Dönsk antik-húsgögn til sölu, hjónarúm, 2 nátt- borð, stór klæðaskápur pg toilet-kommóða. Mjög ó- dýrt kr. 3,500,- Laugarnes- vegur 61, 1. hæð . Fallegar dömupeysur úrval barnapeysur. Varðan Laugav. 60 Sími 19031. Klæðaskápur Stór tvísettur klæðaskápur til sölu ódýrt. n.augarnes- vegur 61, 1. hæð. Handofin Pils- og kjólaefni fást á vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur Ásvalla- götu 10 A. Múrari Óskast til að múrhúða einn ar hæðar hús að utan í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51168. eftir kl. 7 á kvöldin. 10—12 ára stúlka óskast til að gæta barna og til sendiferða. Uppl. í síma 23518. Kona óskast í eldhús Kópavogshælis. Uppl hjá ráðskonunni í síma 38011 og 19070. Rafha eldavél í góðu standi til sölu að Hellisgötu 21 niðri. Hafnar firði. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara aD augivsa í Morgunblaðinu, en öðruai blöðum. Auglýsing Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar, 29. júní sl., er hér með auglýst eftir byggingaverk- fræðingi til starfa á vegum Siglufjarðarkaupstaðar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarstjórinn í Siglufirði. HEF FLUTT lækningastofu mína frá Hverfisgötu 50 að Klappar- stíg 25, III. hæð. Viðtalstimi: Mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga kl. 1—2 e.h. Fimmtudaga og föstudaga kl. 3—4 e.h. og laugardaga eftir sam- komulagi. Viðtalsbeiðnir í síma 11228 eða í síma 18888 kL 11—12. ÓLAFUR ÓLAFSSON, læknir. Sérgrein: Lyflæknisfræði. Breyttur viðtalstími Frá og með 16. júlí hef ég eftirtalda viðtaístíma: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 3—5 e.h.,' fimmtudaga og föstudaga kl. 1—3 e.h. og laugar- daga eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnir í síma 11228 eða 22712 kl. 11—12. HAUKUR JÓNSSON, læknir. Sérfræðingur í lyflæknis- og meltingarsjúkdómum. — Bezt oð auglýsa / Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.