Morgunblaðið - 16.07.1963, Síða 14

Morgunblaðið - 16.07.1963, Síða 14
14 'MORGVISBLA Ð I Ð Þriðjudagur 16. júlí :1963 ; Konan mín HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu í Reykjavík 15. júlí sl. Fyrir hönd vandamanna. Jón Magnússon frá Stokkseyri. Eiginmaður minn og faðir okkar ANTONIO MERCEDE : lézt af slysförum 13. þ.m. Guðbjörg Sveins Mercede og börn. Móðir okkar og amma LILJA MARTEINSDÓTTIR Freyjugötu 11 lézt 15. júlí sl. Börn og barnabörn. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar VIGFÚS GUÐBRANDSSON klæðskerameistari andaðist á Landakotsspítala hinn 13. þ.m. Kristín Ólafsdóttir, Rósa Vigfúsdóttir, Friðrik Vigfússon, Haukur Vigfússon. Útför móður okkar og tengdamóður ODDNVJAR E. SEN verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 17. þ.m. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Signý Una Sen, Jón Júlíusson, Jón Sen, Björg Jónasdóttir. Útför mannsins míns LÁRUSAR GÍSLASONAR Stekkum sem lézt 15. f.m. fer fram frá Selfosskirkju miðviku- daginn 17. júlí og hefst með bæn að heimili hins látna kl. 1 e.h. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélag íslands. Anna Valdimarsdóttir og börn. Faðir okkar PÉTUR JÓAKIMSSON Krosseyrarvegi 56 verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði mið- vikudaginn 17. þ.m. kl. 2 e.h. Fyrir mína hönd og systkina minna. Jóakim Pétursson. • Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar GARÐAR HJÁLMARSSON bifvélavirki, Ásvallagötu 39 er lézt á Landsspítalanum 8. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. júlí kl. 10,30 f.h. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag Islands. Fyrir hönd foreldra, systkina og tengdaforeldra. Edda Jónsdóttir og synir. Jarðarför bróður okkar INGVARS LÁRUSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. júlí kl. 3. Lára Jóhannesdóttir, Pétur Lárusson. Þökl^um innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu, móður og tengdamóður okkar GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR Hraungerði. Jóhannes Teitsson, Bjöm Jóhannesson, Oddný Ólafsdóttir, Magnús Jóhannesson, Berta Karlsdóttir, » Pétur Jóhannesson, Elínborg Magnúsdóttir, Baldvin Jóhannesson, Ragnheiður Indriðadóttir, Guðlaug Árnadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför | mannsins míns, föður, tengdaföður og afa ? ÞORVARÐAR ÞORVARÐARSONAR verkstjóra, Hringbraut 51, Hafnarfirði. Geirþrúður Þórðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. EINS OG áður hefur verið skýrt frá keppir ísl. sveit í opna flokkn um í tíunda sinn á Evrópumóti. Frammistaða íslenzku sveitanna hefur verið misjöfn, beztur ár- angur náðist árið 1950 í BRIGH- TON, en þar varð íslands nr. 3. Til gamans er rétt að rifja upp hver úrslit urðu á Evrópumótinu 1961. Mótið fór á sl. ári fram i Libanon og voru þátttakendur mun færri en venjulega svo ekki er gott að miða við það. Úrslit árið 1961 urðu þessi: 1. England ....... 87 stig 2. Frakkland .... 82 — 3. Danmörk ....... 78 — 4. Ítalía ........ 71 — 5. Noregur ....... 70 — 6. Sviss ....... 68 — 7. ísland ........ 67 — 8. Svíþjóð ....... 60 — 9. Egyptaland .... 49 — 10. Þýzkaland .... 49 — 11. Holland ....... 47 — 12. írland ........ 45 — 13. Spánn ......... 42 — 14. Belgía ....... 40 — 15. Libanon ....... 31 — 16. Finnland ...... 26 — Eins og sést á þessu var árang ur íslenzku sveitarinnar ágætur og munaði ekki miklu að sveitin hafnaði í 4. sæti. Aðeins 12 lönd sendu sveitir til keppni á Evrópumótinu í Lib- anon á sl. ári og urðu úrslit þessi: 1. Frakkland .. 59% stig 2. Ítalía ...... 49% — 3. Sviss ......... 47 — 4. England .... 47 — 5. Svíþjóð...... 40 — 6. Spánn ......... 35 — 7. Pólland .... 28 — 8. Egyptaland .. 24 — 9. Finnland .... 22 — 10. Belgía ........ 19 — 11. írland ........ 16 — 12. Líbanon .... 8 — Syndið 200 metrana "öxTim er ein af gulu skáldsögunum sem Isafold gefur ut. ÖXIIM er ein af beztu nútímaskáld sögunum, sem gefnar hafa verið út í Evrópu, — og er að nokkru leyti sannsöguleg Gulu skáldsögurnai eru allar eftir heimskunna rithöfunda skrifaðar í léttum stil — eru spennandi — fyrsta flokks skemmtilestur — bæKur til þess að lesa á sumr in. Catalina, eftir Somerset Maug ham, 261. bls. verð kr. 90,- Morðinginn og hinn myrti eft ir Hugh Walpols, 246 bls. verð. kr. 90.- Snjór í sorg, eftir Henry Troyat 156 bls verð kr. 90,- Fórnarlambið, eftir Daphne du Maurier, 331 bls. /erð kr. 90,- Sámsbær eftir Grace Metali- ons, 438 bls. verð kr. 155,- Of seint '■*" ’shani, eftir Alan Palon 222 bls. verð kr 140. P Bókaverzl. Isafoldar <§> MELAVÖLLUR I KVÖLD KL. 20.T0. Fram og Drumchapel Verð aðgöngumiða: Börn kr. 10,00, fullorðnir kr. 25,00. íslandsmeistararnir gegn Skotlandsmeisturunum. Knattspyrnudeild K.R. T i L S ö L u Vefnaðarvöruverxlun á mjög góðum stað. Upplýsingar á skrifstofunni, en ekki í síma. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12. KJæðningar — húsgögn Höfum fyrirliggjandi sófasett frá krónum 7.350,00 — Svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar o. fL 5 ára ábyrgð er tekin á allri nýsmíði. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Húsgagnaverzl. og vinnustofa, Þórsgötu 15 (Baldursgötumegin) — Sími 12131. VANDID VALID SÆNSK áVSlSrRU'.ltlDSU TUDOR fer sigurför um allt land. Laugavegi 92. Súni 35124.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.