Morgunblaðið - 16.07.1963, Side 21

Morgunblaðið - 16.07.1963, Side 21
21 Þriðjudaffur 15. júli 1963 M O R C V N B L 4 Ð I Ð Ingi R. skrifar . frá Haile Halle, 9. júlí Staðan eftir 7. umferðir á svæðamótinu í Halle: 1.-3. Uhlmann, Ingi R., Rob- atsch, 5 vinningar. 4. Larsen 4,5 v og biðskák. 5. Ivkov 4,5 v. 6. M. Johannsson 4v og biðskák 7. -11. Trifunovich, Doda, West- érineu, Malich, 3,5 v. 12. Donner 3v. og biðskák. 13. -14. Johannessen, Pavlov, 3 v. 15. Minev 2,5 v. og biðskák. 16.-18. Kavalek, Kinmark, Ham- ann, 2v. 19. Ofstad 1,5 v. 20. Kanko lv. Keppnin er geysihörð og barist um hvern vinning af mikill hörku Ég missti tiltölulega auðveldan vinning gegn Kavalek rétt fyrir bið, og mátti þakka fyrir jafn- tefli. Aftur á móti var gæfan mér hliðholl í skák minni við Pavlov sem tefldi af mikilli hörku. Pov- ov hafði hvítt og fékk betra tafl upp úr byrjuninni. Hann hélt þeim yifirburðum, þar til seint í miðtafli, þá kom hann ekki auga á beztu leiðina, og tókst mér að snúa vörn upp í sókn og sigra léttilega. Larsen var í erfiðleikum gegn Johansson, en slapp í tímahrak- inu, og á nú nokkra vinnings- möguleika. —I.RJóh. Eftir 12 umferðir var Ingi R. með 7 Vi vinning, en þeir Larsen og Portish efstir mcð Sl'i vinning hvor. að aug'vsmg i stærsta og úthreiddasta biaðinu borgar sig bezt. Stefán Kristinsson MIG setti hljóðan, er ég frétti hið sviplega andlát vinar míns, Stefáns Kristinssonar. Verzlunarhtisnæði Öska að taka á leigu hús- næði fyrir smurbrauðstofu Til boð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Húsnæði — 5138“. Við fráfall vinar, koma fram handknattleiksmaður, og það minningar um góðan dreng, sem greypast í huga manns, en gleymast ei. Minningar þær, er ég á frá samverustundum okkar Stefáns er mynd af ungum, ósérhlífnum manni, sem ávallt var reiðubú- inn að fórna sér fyrir það áhuga- mál, sem honum var kærast. Hann var ávallt fyrstur til að bjóða aðstoð sína og vann þau störf, sem honum voru falin, af sérstakri skyldurækni og trú- mennsku. Stefán var mjög áhugasamur var ÍR mikill styrkur að hafa hann sem félaga, jafnmikinn mannkostamann og hann var, mann, sem hinir yngri hændust að, enda var hann virtur og dáð- ur meðal þeirra sem kennari og leiðtogi. Það er hörmulegur atburður, þegar ungur maður fellur frá í blóma lífsins, en sárastur er miss irinn ástríkri móður, sem sjá verður á eftir glæsilegum og efni legum syni. Með Stefáni er góður dreng- ur genginn. Blessuð sé minning hans. Gunnlaugur Hjálmarsson GENERAL Stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur heimsins SJONVARPSTÆKI — NÝKOMIN— Endurbætt gerð — Lækkað verð. Stærðir: 23” og 19”. Vinsamlegast vitjið pantana sem fyrst. Electric ht. Túngötu 6. — Sími 15355. ELECTRIC Kaldir drykkir —‘ ★ — Sjálfsafgreiðsla — ★ — Hópar afgreiddir með stuttum fyrirvara — ★ — Reynið viðskiptin Hótel Akureyri Heitur matur — ★ — Smurt brauð — ★ — JWnrigtm&lafoid Fyrstu Lrvatlsbækur J. V. Uspensky: Theory of Equations, 161.00. C. Kluckhohn: Mirror for Man (Anthropology and Modern Life), 105.00. K. B. Haas: How to develop successful Salesmen, 122.50. M. W. Zemansky: Heat and Thermodynamics, 252.00. J. L. Synge & B. A. Griffith: Principles of Mechanics, 276.50. White: Introduction to Atomic Spectra, 245.00. Timoshenko & Young: Engineering Mechanics, 276.50. Timoshenko & Goodier: Theory of Elasticity, 262.50. Doan: The Principles of Physical Metallurgy, 367.50. S. Seely: Electron-tube-Circuits, 280.00. Algae & Fungi: Cryptogamie Botany I-II, 490.00. Fitzgerald & Kingsley, Jr.:Eleoíric Machinery, 280.00. Richtmyer, Kennard & Laurit- sen: Introduction to Modern Physics, 280.00. Slater & Frank: Electromagnetism, 175.00. Mickley, Sherwood & Reed: Mathematics, in Chemical Engineering, 367.50. Ryder: Enginecring Electronics 280.00. Badger & Banchero: Introduction to Chemical Engineering, 280.00. L. I. Schiff: Quantura Mechanics, 245.00. W. H. McAdams: Heat Transmission, 252.00. Jenkins & White: Fundamentals of OPtics, 280.00. Hine: Physical Organic Chemistry, 280.00. Sinnott, Dunn & Dobzhansky: Principles of Genetics, 262.50. ALLAR ÞESSAR BÆKl'R ERU FYRIRLIGGJANDI I BÓKAVERZLUNINNI. Nýjar bækur næsium dagiega. — Útvegum allar fáanlegar erlendar bækur fljótt. ¥ SnaíóörnIÍ6nsíim&D).h.í Hafnarstræti 9. Sunar 11936 og 10103. McGraw-Hill Paperbacks í ödýrum útgáfum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.