Morgunblaðið - 25.07.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1963, Blaðsíða 4
4 TUORCVISBI 4 Ð I Ð r Fimmtudagur 25. júlí 1963 Hafnarfjörður Stúlka eða kona óskast til afleysinga í kvöidverzlun Uppl. í síma 50518 og 50301 Miðstöðvarketill óskast til kaups, 2—2%'ferm. með öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 33446. Rafha eldavél til sölu sími 32634 Óska eftir * góðri 2ja herb. íbúð. Vin- samlegast hringið í síma 34503. OLÍUKYNTUR miðstöðvarketill ca 9 ferm með Rexoil-brennara, spir albaðhitara og öðru tilheyr andi til sölu strax. Taeki- færisverð. Uppl. Laugar- ásvegi 7, sími 36077. Barnavagn sem nýr fallegur Silver Cross barnavagn til sölu að Þorfinnsgötu 14. Síimi 17678. Mjólkurísvél Sjálfvirk, amerísk mjólkur ísvél, „Electro Freeze“, af stærstu gerð til sölu. Uppl. í sima 18499, Reykjavík og 187, Selfossi. Geymsla óskast til leigu (má vera bílskúr) sem næst Kvisthaga. Uppl. í síma 13992. Vil ráða nú þegar matráðskonu eða konu sem eitthvað væri vön mat- reiðslustörfum. Uppl. í síma 16713. MÚRVERK Múrarar óskast til utanhús múrhúðunar á fjölbýlishúsi Uppl. í sima 33732. Veiðileyfí Til sölu veiðileyfi í Langá á Mýrum 30. og 31. júlí, Uppl. í síma 11280 frá 9-12 og VÁ-5. Keflavík Nýkomnar fallegar ferða- töskur í miklu úrvalL Veiðiver. Sími 1441 Keflavík Herrablússur í mörgum stærðum. Veiðiver. Simi 1441 Sumarbústaður Til sölu, í strætisvagnaleið. 3 herb. og eldhús. Uppl. í síma 22576 til kl. 10 fh. og 7—8 á kvöldin. Risíbúð til leigu, gegn innréttingu. Uppl. í síma 51119. ALLT til elliára er ég hinn sami, og ég vil bera yður, þar til þér verðið gráir fyrir hærum. (Jes. 46. 4). f dag er fimmtudagur 25. júlí. 206. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 09:24. Síðdegisflæði er kl. 21:44. Næturvörður í Revkjavík vik- una 20.—27. júlí er í Laugavegs- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. Næturlæknir i Keflavík er í nótt Guðjón Klemenzson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9.15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótck Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kL 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara i sima 10000. til Rvíkur. Stapafell er á leið til Reyðarfjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Helsing- fors og Osló kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Skipaútgerð ríkisins h.f.: Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Austfjörð- um á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum I dag til Horna- fjarðar. I>yrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík 1 dag til Vestfjarða- og Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Akureyri 24. þm til Rauf- arhafnar og þaðan til Manchester. Brúarfoss fer frá Hamborg 24. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 19. þm. til Rvíkur. Fjallfoss er í Ham- borg. Gpðafoss fer frá Dublin 25. þm. til NY. Gullfoss fór frá Leith 22. þm. væntanlegur til Rvíkur í fyrramálið 25. þm. Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss kom til Rvíkur 21. þm. frá Hull. Reykjafoss kom til Rvíkur 22. þm. frá Antwerpen. Sel- foss fer frá Leningrad 27. þm. til Ventspils og Gdynia. Tröllafoss fer frá Kristiansand 24. þm til Gauta- borgar, Hull, Leith og Rvíkur. Tungu- foss fór frá Flateyri í nótt 24. þm. til Siglufjarðar, Akureyrar, Norðfjarð- ar og Eskifjarðar og þaðan til London, Hamborgar og Danmerkur. Fornleifafundur á Grænlandi Fiskveiðimálaráðherra Dana A. C. Normann, var íyrir skemmstu á Grænlandi, og þegar hann kom til Danmerk- ur aftur, hafði hann frá mörgu að segja. Hæst bar þó, þegar hann ásamt ferðafélög- um sínum rakst á leHarnar af gömlu húsi, sem mjög trú- lega er um 3000 ára gamalt. — Frá Jakobshöfn tókum við okkur ferð á hendur að stærsta skriðjökli heimsins. Það brotnar úr honum fimontu hverja mínútu, og það er tal- ið, að það brotni úr honum 30 milljón tonn af ís á ári, sagði Normann við frétta- mann B.T. eftir komuna til Kaupmannahafnar. Það var vitað, að inhi í firðinum væri gömul byggð, svo þessi fundur var ekki stór- merkilegur, en engu að síður komum við á stað, sém enginn maður hefur stigið á í 3000 ár. Við ætluðum ekki að vera nema skamma stund þarna, en við fórum að gramsa í rústun- um og fundum alls kyns áhöld, slípaða steina, sem höfðu ver- ið notaðir í stað hnífa, skutls- odda og margt fleira. Þeir gengu vandlega frá öllu áður en þeir fóru og tilkynntu síðan Þjóðminjasafni Dana um fundinn. — Það var áhrifa- mikið að standa allt í einu á stað, sem var byggður fyrir 3000 árum, en enginn maður hefur komið á síðan. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Fríkirkjufólk er minnt í. skemmti- ferðina á sunnudaginn kemur. Upp- lýsingar eru gefnar í símum 23944, 18789 og 12306. Minningarspjöld Blindrafélaffs- ins fást að Hamrahlíö 17, sími 38180, og í öilum lyfjabúðunum í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði. Hvíldarvika Mæðrastyrktarnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit verður að þessu sinni fyrstu vikuna í september. Umsóknir sendist nefnd- inni fyrir 12. ágúst. Allar nánari upp- lýsingar 1 síma 14349 kl. 2—4 dag- lega. Hafskip h.f.: Laxá er í Gdansk. Rangá fór frá Akranesi 23. þm. til Cork. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Klai- peda. Langjökull lestar á Norðurlands höfnum. Vatnajökull var væntanlegur til Ventspils í gær, fer þaðan til Naantali, London og Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lest- ar síld á Norðurlandshöfnum. Arnar- fell er á Seyðisfirði, fer þaðan til Póllands. Jökulfell er í slipp í Rvík lestar freðfisk til Ameríku 26. þm. Dísarfell kemur til Helsingfors í dag frá íslandi. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Austurlandshöfnum. Helga fell er væntanlegt til Taranto 26. þm. Hamrafell fór 16. þm. frá Batumi ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið i Kauþ- mannahöfn, getið bér lesið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöld'zaffinu í storborg- inni. FAXAR Fluefélags ísiands flytja blaðið daglcga, c.j það er komið samdægurs i blaða- söluturninn í aðaljárnbrautar- stöðinni við Ráðhústorgið — Hovedbanegardens Aviskiosk. FÁTT er ánaegjule.-jra en að lesa nýtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dvalizt þar. 2ttí>vjpnl>Ia&ií> Níræð er í dag frú Elinborg Jóhannsdóttir, Ásgarði 125. Laugardaginn 13. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dort- mund í Þýzkalandi ungfrú Hilde gard Grabst og Ágúst Guðmunds son, Höfðaborg 31. Heimili þeirra verður í Reykjavík. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 t.h. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er opi8 daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJ ASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa tO 6. ágúst. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSÍ er opið alla virka daga frá 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga í júli og ágúst nema laugardag kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONA* er opið daglega kl. 1.30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. Hag»- torgl 1 er opið alla virka daga nem* laugardaga kl. 10—12 og 1—6. Strætia vagnaleiðlr: 24, 1, 16 og 17. + Gencjið + 11. júií 1963. Kaup Sala 1 Ei.skt pund 120,28 120.58 1 Banciaríkjadollar __ 42.95 43.08 1 Kanadadollar ....... 39.80 39.91 100 Danskar kr. ^ 622,35 623,95 100 Norskar kr. ______ 601,35 602.89 100 sænkar kr..... 828,47 830,68 10° Finnsk mörk _ 1.335.72 1.339.14 100 Fransklr fr._______ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,58 JÚMBÓ »g SPORI að þreytast á ferðalogum EINS OG þið hafið vafalaust tekið eftir að undan- förnu, eru vinir okkar Júmbó og Spori heldur farn- ir að forðast að lenda í ævintýrum. Þetta hefur haft þau áhrif, að við getum ekki lengur birt frá- sagnir okkar af þeim nema tvisvar í viku. Næst segjum við ykkur frá ferðalöngunum í blaðinu á sunnudag, og síðan á hverjum fimmtudegi og sunnu- degi. Og þið getið verið alveg óhrædd, það gerist ekkert hjá þeim, sem við segjum ekki frá. ÞESSI ljónynja er í miklu upp áhaldi hjá gestum í dýragarðin um í Portlandi í Oregonfylki í ist hún 5 hvolpa, sem er mjog óvenjulegt, því vanalega eiga ljónynjur ekki fleiri en tvo h Bandaríkjunum. Nýiega eignað , volpa. Sis, en svo er ljónynjan kolluð, fær að hara hvoipana hjá sér eins lengi og hún sjálf kærir sig um, og á myndinni er að sjá, sem henni sé ekkert una það gefið að missa þá strax.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.