Morgunblaðið - 26.09.1963, Page 4

Morgunblaðið - 26.09.1963, Page 4
4 MORGUN BLADIÐ Fimmtudagur 26. sept. 1963 Píanókennsla Byrja kennslu 1. október. Væntanlegir nemendur vin samlegast tali við mig sem fyrst. JÓRUNN NORÐMANN, Skeggjagötu 10. Sími 19579. Húseigendafélag Rvíkur Grundarstíg 2A. Sími 15659 1 Eyðublöð fyrir húsaleigu- 1 samninga afgreidd kl. ö til 1 6.30 daglega. | Bílamálun - Gljábrennsla 1 Fljót afgreiðsla — Vönduð 1 vinna. Merkúr hf, Hverfis- 1 götu 103. — Sími 11275. íbúð óskast Einhleypur maður sem er 1 lítið heima óskar eftir lít- 1 illi íbúð eða stóru forstofu- 1 herbergi. Uppl. í síma 1 24028 á venjulegum vinnu- 1 tíma. í Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- 1 urheld ver. Dún- og gæsa- 1 dúnsængur og koddar íyr- 1 irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin I Vatnsstíg 3 — Sími 14968 1 Hótel Tryggvaskála Selfossi vantar nokkrar starfsstúlkur 1. okt. Uppl. á staðnum. ; Stúdínu úr máladeild vantar vinnu hálfan daginn. Tilb. merkt: „G-1133 — 3490“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þm. Keflavík — Nágrenni Tek á móti pöntunum á slátri og kjöti í heilum skrokkum JAKOB, Smáratúni. Sími 1826. Keflavík Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 9—6. Uppl. á Ásabraut 16 (sími 1271) eftir kl. 6 á kvöldin. Húsnæði óskast Verkstjóri óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð nú þegar. Þrennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 13327. Reiðhestur til sölu Uppl. í síma 10194 eftir kl. 7 á kvöldin. Öskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 18753. Lærið ensku Ung læknishjón með þrjár dætur óska eftir stúlku til aðstoðar með börn og létt heimilisstörf. Mr. Copland, 37 Ravelston Dykes, Endenburgh 12, Scotland. Stúlka óskast til starfa frá næstu mán- aðamótum. Uppl. í síma 18680. BRAUÐBORG Frakkastíg 14. Keflavík Drengjaskyrtur frá kr. 90,- komnar aftur. Ath.. Verzl. er flutt að Hringbraut 99 við Sölvabúð NÓNVER. I dag er fimmtudagnr 26. september. 269. dagur ársins. ÁrdegisHæði er kl. 12:01. Síðdegisflæði er kl. 24:37. Næturvörður í Reykjavík vik- una 21.—28. september er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 21.—28. september er Ólafur Einarsson, sima 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótefc og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. OrS lífsins svara f síma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: $ — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 5 = 14592G8H = kv.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til íslands frá Vlaard- ingen. Askja lestar á Austfjarðarhöfn- um. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 1 gær frá Rvik til Camden U.S.A. Langjök- ull fór aðfaranótt 25. þm. til Norr- köping, Finnlands, Rússiands, Ham- borgar, Rotterdam og London. Vatna- jökull er i Gloucester, fer þaðan til Rvíkur. Katla er á leið til Rvíkur frá Rotterdam og London. Hafskip h.f.: Laxá er í Rvík. Rangá kom til Gravarna 24. þ.m. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshafnar, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, Egils staða og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f,: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Osló og Helsing- fors kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell lestar á Austfjörðarhöfnum. Arnarfell losar á Austfjörðum. Jökulfell er í Grims- by. Fer þaðan til Hull. Dísarfell fór væntanlega í gær frá Norðurlands- höfnum til Riga. Litlafell fer frá Rvík í dag til Austfjarðarhafna. Helgafell fór 20. þm. frá Delfziji til Arkangel. Hamrafell fór 19. þm. til Batumi. Stapafell losar á Austfjarðarhöfnum. Polarhav fór frá Húsavík í gær til London. Borgund lestar á Norðurlands höfnum. hvort snyrtiskólarnir útskrifi ekki hálfgerðar púðurkerlingar. 90 ára er í dag Þórunn Jóns- dóttir, Elliheimilinu Grund. Málfundafélagið Óðinn: — Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suður- götu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8Y2—10, sími 1-78-07. Stjórn fé- lagsins er þar til viðtals við félags- menn og gjaldkeri félagsins tekur við ársgjöldum félagsmanna. Haustfermingarbörn í Bústaða- og Kópavogssóknum komi til viðtals í Kópavogskirkju á morgun (föstudag) kl. 6 e.h. Gunnar Árnason. Haustfermingarbörn i Laugarnes- sókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) mánudag næstkomandi þann 30 þ.m. kl. 6 e.h. Háteigsprestakall. Haustfermingar- börn séra Jóns Þorvarðssonar eru beðin að koma til viðtals í Sjómanna- skólann föstudag 27. þ.m. kl. 6 síð- degis. Uaus*tfermingarbörn séra Árelíus- ar Níelssonar eru beðin að koma til j viðtals í safnaðarheimilið n.k. fimmtu dagskvöld 26. september kl. 6. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókaverzl- uninni Hlíðar, Miklubraut 68. Haustfermingarbörn séra Óskar J. Þorlákssonar komi til viðtals í Dóm- kirkjuna föstudag kl. 6. Málverka- sýning Þorlákur Haldórsen. Málverkasýning' Þorláks Haldór sens í sýningarsal Ásmundar á Freyjugötu lýkur n.k. mánudag. Góð aðsókn hefur verið að sýn- ingunni og fimm myndir þegar seldar. — Sýningin er opin dag- lega frá 2—11. e.h. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Hamborg. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur- fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Englands. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld til Vestfjarða og Breiðafjarðar hafna. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um Iand í hringferð. Baldur fer frá Rvík í dag til Gils- fjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Kaupmannahöfn 23. þm. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rotter- dam í morgun 25. þm. til Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 24. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hafn- arfirði 24. þm. til Akureyrar, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Raufarhafnar, Húsavíkur, og Austfjarðahafna og þaðan til Stavanger og Svíþjóðar. Goðafoss fer frá Seyðisfirði í nótt 26. þm. til Sharpness, Hamborgar og Turku. Gullfoss fór frá Leith 24 þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Kotka 25. þm. til Leningrad og Rvíkur. Mánafoss er í Álaborg. Reykja foss fór frá Raufarhöfn 24. þm. til Adrossan, Bromborough, Dublin, Rott- erdam, Antwerpen og Hull. Selfoss fer frá Dublin 27. þm. til NY. Trölla- foss kom til Rvíkur 23. þm. frá Hull. Tungufoss fór frá Stokkhólmi 24. þm. til Ventspils, Gdynia, Gautaborgar, Kristianaand og Rvíkur. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Ester Havle og Bjarni Hermundarson. Heim- ili þeirra er að Nýlendugötu 19. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Lágafellskirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni ungfrú Auður Guðmundsdóttir og Gísli Jónsson. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 114. Opinberað hafa trúlofun sína Kristín Óskarsdóttir, Réttarholts veg 79. og Hartmann Guð- mundur Guðmannsson. Bifreiða- stjóri, Miðstræti 5. Reykjavik. Pennavinir Inge Rasmussen, Engholmen 4, Grenaa, Danmark, óskar eftir bréfa- viðskiptum við pilt eða stúlku á aldr inum 18—20 ára. Óhugnanlegt slys varð í kappakstri í Salto, Uruguay i sið usiu viku. tnnn peuuu itappa^ ursmaður Hector Garcano fráUruguay kastaðist út úr bíl sín um a miðn braut.. Bill hans gjor- eyðilagðist, en áður en tókst að koma Garcano til hjálpar óku tveir kappakstursbilar yfir hann og hann lézt samstundis. — Meðfylgjandi mynd er tekin á slysstað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.