Morgunblaðið - 26.09.1963, Síða 5
Fimmtudagur 26. sept. 1963
MORCUNB LAÐIÐ
5
i*orlákshöfn —
Fæði óskast
Hafnarfjörður
ins
Afgreiðsla Morgunblaðsins
i Hafnarfirði er að Arnar-
hrauni 14, sími 50374.
Áheit og gjaf.ir
Gjafir og áheit til Hvalsneskirkju:
GSP 200; IG 50; SM 100; Guðfinna
t»orkelsdóttir 35; GG 200; NN 10; IG
50; Fólk í Keflavík 550: Gömul áheit
Erla Jóhannsd. 400; Þakklát móðir
500; Óskar Júlíusson 200; BM 150;
SJF 200; NN 1000; Guðlaug Guð-
mundsdóttir 100; NN, Sandgerði 100;
frá Þórdísi 100; frá Steinunni 100 NN
Keflavík 500; NN Keflavík 200, Anna
Árnadóttir til minningar um látna
ástvini 1000; Úr samskotabauk kirkj-
unnar 2246.53, gjöf í orgelsjóð kirkj-
unnar frá Magnúsi Þórarinssyni,
Bakkastíg 1, R.vík, kr. 10.000 og frá
sama kaleikur úr silfri ásamt 25 silf-
ur bikurum, vandaður orgelstóll úr
harviði frá ónefndum; 75 altarisgöngu
bikarar, til minningar um hjónin
Gróu Einarsdóttur og Guðmund Gísla
son, frá GG.
Með innilegu þakklæti, frá sóknar-
nefnd og söfnuði.
Fjárhaldsmaður Hvalsneskirkju
+ Genaið +
24. september 1963.
Kaup 1 enskt pund 120.16 Sala 120,46
1 Bandarikjadollar . 42 95 43.06
1 Kanadadollar 39,80 39,91
3-00 Danskar krónur.... 622,40 624,00
JCK) Norskar krónur 600,09 601,63
JOO sænskar krónur 828,25 830,40
lö' FinnsK mó;k 1.335.72 1.339,.
100 Fransklr fr 876.40 878.64
100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08
100 Vestur-pýzk mörk 1 078.74 1.081.50
100 Gyllini 1.191,40 1.194,46
100 Belgiskir fr. ^...„ 86,16 86.38
100 Pesetar
71,60 71,80
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er lokað. Heim-
sókmr 1 safnið má tilkynna í sima
28000. Leiðsögumaður tekinn í Skúla-
túni 2.
MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúm 2, opið daglega frá kl.
2—4 e.h nema mánudaga.
ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á
|>riðjudögum, iaugardögum og sunnu-
Oögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN iSLANDS e» opið á
þriðjudögum, fimmtudogum, laugar-
dögum og sunnudögum »U. 13.30—16.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
virka daga kl. 13—19 nema laugar-
daga kl. 13—15.
ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74.
er opið sunnudaga, pviðjudaga og
iimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
ei opið á sunnudögum og miðviku-
dögum kl. 1:30—3:30.
BORGARBOK ASAFN REYKJAVÍK-
DRBORGAR, simi 12308. Aðalsaínið.
Þingholtsstræti 2.9a: Utlánsdeild 2—10
alia virka daga nema laugardaga 1—4.
Eesstoía 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Utilbúið Hólmgarði
34 opið 5—7 alla virka daga nema iaug-
ardaga. Utibúið Hofsvaliagötu 16 opið
>AÐ er ekki heiglum hent að
vera ljósmyndari í tízkuborg-
inni París, meðan stóru tízku-
sýningarnar standa yfir. Flest
tizkuhúsanna harðbanna að
myndir séu teknar af nýju
tízkunni, m.a. Pierre Cardin.
Hann féllst þó á að leyfa
ljósmyndurunum að taka
myndir á sérstökum garð-svöl
um utan við tízkuhúsið. Gall-
inn var bara sá engar dyr
lágu út á svalirnar og þurftu
því sýningarstúlkurnar að
klifra út um gluggann.
Það var ekki laust við að
ljósmyndurunum fyndist það
hlægilegt, þegar þær sáu
stúlkurnar í nýjustu tízkuföt-
unum hanga í gluggakistun-
um og reyna að fóta sig á
svölunum. Þetta var heldur
heldur ekki átakalaust fyrir
þær, og augnabliki síðar áttu
þær að vera tilbúnar fyrir
framan ljósmyndavélina. —
GL.
5.30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Utibúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga nema laugax-
daga.
ÍSLAIVID i atigum FEIIÐAIVfAI\ll\IS
L/tK3ARB0TNAR
Merkja
sala
Menningar- og minningarsjóð-
ur kvenna. Merkjasala er á
morgun 27. september. — af-
mælisdagur Bríetar Bjarnadótt-
ur — er merkjasöludagur Menn-
ingar- og minningarsjóðs kvenna.
Á undanförnum árum hefir
fjöidi kvenna fengið styrki úr
sjóðnum til ýmis konar fram-
haldsnáms. Þótt styrkirnir séu
ekki háir, koma þeir að góðu
gagni, því að fæstar þeirra, sem
um sækja, hafa úr miklu að
spila, allra sízt nú.
Hversu mikla styrki er hægt
að veita, er alveg undir merkja-
sölunni komið. Þess er vænzt, að
konur veiti sjóðnum lið með því
að selja merki. Börn fá góð sölu-
laun.
óska eftir eeinbýlishúsi. ný
legu 90—150 ferm. — Hef
nýja 3ja herb. íbúð til um-
ráða í Reykjavík. Tilboð
sendist Mbl., merkt. „Sætt
lítið hús — 3752“.
Timbur lil sölu
Mótatimbur til sölu að
Hraunbraut 21, Kópavogi.
Uppl. á staðnum í dag frá
kl. 4—7 e.h.
Herbergi með hita
má vera í kjallara óskast
til geymslu á húsgögnum.
Tilb., sem greini stærð,
stað og verð, sendist Mbl.,
merkt. „Innbú — 3494“.
íbúð til leigu
Til leigu er 2ja herb. ibúð.
Tilb. er greini leigu og fyr
irframgr. sendist Mbl. fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„3753“.
Honda
Honda mótorhjól til sölu.
Uppl. i síma 12267 eftir
kl. 5.
Ungur, reglusamur Verzlun
arskólanemi óskar eftir
hálfu fæði (aðeins kvcld-
mat), ekki langt frá Skafta
hlíð. Uppl. í sima 20966
í dag.
Keflavík — Njarðvík
Til sölu kolaþvottapottur.
Upplýsingar í síma 1248.
Handfæramenn
2 háseta vantar á bát, sem
veiðir með handfærum. —
Uppl. í sima 36170 á
kvöldin.
Herbergi óskast
fyrir ungan, reglusaman
• mann. Gott væri að fá
fæði á sama stað. Upplýs-
ingar í síma 20966.
Öskum eftir
2ja—3ja herb. íbúð. Erum
þrjú fullorðin, og vinnum
úti. Húshjálp eða barna-
gæzla kemur til greina
Sími 34081.
Model
Myndlistaskólann í Reykjavík vantar fyrirsætur.
(Model). — Uppl. á skrifstofu skólans í Ásmundar
sal við Freyjugötu frá kl. 2 — 6 á laugardag.
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur drengur eða stúlka óskast
nú þegar til innheimtustarfa.
HANNES ÞORSTEINSSON
Hallveigarstíg 10.
Ibúð í Voga- eða Heimahverfi
Vil taka á leigu góða íbúð eða einbýlishús.
Æskilegt í Voga- eða Heimahverfi.
Upplýsingar í sima: 23815, 16692 til kl. 19.00, eftir
það: 13292.
Harðtex — Krossvidur
LUDVIG
STORR
Nýkomið: HARÐTEX
BIRKIKROSSVIÐUR
HURÐAKROSSVIÐUR
G A B O O N — 16 m/m.
Sími 1-33-33.
Stúlkur óskast
ARTEMIS, nærfatagerð.
Flókagötu 57.
Loftpressa
drifin dieselmótor og fylgitæki til sölu.
Vélskóflan hf.
Höfðatúni 2 — Sími 22184.
Merkin verða afhent frá kl. 10
á morgun — föstudag — á þess-
um stöðum:
Félagsheimili Neskirkju,
Iðnskólanum — inngangur
frá Vitastíg.
Laugalækjarskóla — Safnað-
arheimili Langholtssóknar.
Háteigsvegi 30, Sólvallagötu
23 og skrifstofu Kvennrétt-
indafélags íslands, Laufás-
vegi 3.
—- £g held að ég sé í vitlausum vagni. Ég ætlaði niður
í bæ.