Morgunblaðið - 26.09.1963, Page 6
6
MORCUAnfo
' Fimmtudasrur 56. aept. 1963
títtast að fé hafi fennt
Vaigeröur
dóttir 100
Það er hreint ekiki hægt að telja
það til neinna hversdagsivið-
burða að verða tíræður og sízt
af öllu, þegar jafn miklar stökk
breytingar haifa verið, bæði til
sjávar og sveita, eins og á þess-
ari öld. Sú var tíðin að kven-
fóikið bar móinn heim í svuntu
sinni og grútarlamparnir lýstu
bæinn. Það má með sanni segja,
að þá var öidin önnur.
Á vorin, þegar önmur börn
fóru í svei'tina, fókk ég oft að
fara tiá Reykjavíikur til ömrnu
minnar. Get ég aldrei full'þakk-
að henni allan þann fróðleik og
aila þá skemimtun, sem hún
veitti mér. Sérstaklega minnist
ég allra lausavísnanna, sem nún
kenndi mér og enn í dag, ef hún
heyrir ferskeytíl u í útvarpd eða
lesna fyrir sig í blöðunum, þá
nemur hún það undireins og
man það, því minnið er svo ein-
stakt, og ræði hún við mig um
erindi, sem verið hefur í útvarp
inu, þá skammast ég mín oft
fyrir, hversu eftirtektin hefir
verið slæleg hjá mér, ekkert
virðist framhjá henni fara. Flest
dag'blöðin les fósturdóttir
'hennar fyrir hana daglega og
er ekkert mannlegt henni óvið-
kiomandi.
Ættfróð er hún með aíbrigð-
um og hefur alltaf talið sér það
ti/1 gildis, að vera aif góðum
komin. Oft hef ég dáðst af allri
þeirr i trygð og vináttu, sem
henni hefur verið sýnd á lífsleið
inni, bæði af gömlum sveitung-
um og kunningjum, sérstaklega
hefur mér þótt það skemmtilegt,
að á hverju ári, fær hún heim-
sókn af vinkonu sinni á réttar-
daginn þeirra í Hreppunum, en
en þaðan eru ættir beggja.
Valgerður Stefánsdóttir er
fædd að Núpstúni Ytri-hrepp,
þann 26. sept. 1863. Foreldrar
hennar voru, Stefán bóndi þar
Þórðarson bónda Steinsholti
Óiiafssonar prests að Mýrdals-
þinguim Árnasonar prófasts í
Hoiti Ejafjölhim Sigurðssonar
prests að Holti. Móðir hennar
var Katrín Ólafsdóttir, Háholti
Hrepp, Árnasonar Háholti Eiríks-
soniar Háholti Marteinssonar
Hildisey Landeyjum Jónssonar.
..með kvöldkaffinu
ÞEGAR ÞÉR gjstið i Kaup-
mannahöfn, getið þér iesið
Morgunblaðið samdægtirs, —
meS kvöldkaffinu í stórborg-
inni.
FAXAR Flugfélags íslands
flytja blaðið daglega-eg það
er komið samdægurs i blaða-
söluturninn i aðaljárnbrautar-
stöðinni við Ráðhústorgið —
Ilovedbanegardens Aviskiosk.
FÁTT er ánægjule.gra en að
lesa nýtt Morgunblað, þegar
verið er á ferðalagi vtra eða
dvalizf þar.
Stefáns-
Fyrri maður hennar var
Bjarni Jónsson og bjuggu þau
fyrst að Jötu og síðan í Dalbæ
Ytri-hrepp. Lézt hann 1896. Eign
uðust þau 4 börn, en fyrsta
barnið Jón dó ungt. Hin voru:
Stefán skipsitjóri á ísafirði, lézit
árið 1958. Kristín ekkja hér í
borg og Jón bóndi að Skipholfi.
Rúm 2 ár var hún í Dalbæ eftir
lát manns síns, en gerðist síðan
ráðskona að Flóagafli, en rétt
eftir aldamótin flutti hún með
síðari manni sínum, Frímanni
Tjörfasyni, fyrst til Bíldudals
en síðar til Isafjarðar.
ísafjörður varð henni strax
mjög svo kær staður og gerðist
hún svo eindreginn Vestfirðingur
að betri gerast þeir varla og
ætíð minnist hún staðarins og
hinna vestfirsku sjómanna af
sérstökuim hlýleik, og ekki eru
þær fáar fornmannavísurnar,
sem hún kann þaðan.
Árið 1921 fluttu Valgerður og
Frímann ásamt börnum sínum
þremur frá Ísafirði og nú lá
leiðin suður aftur, og hafa þau
búið hér í borg síðan, alltaf í
vesturbænum, nú að Reynimel
48, en þar býr einnig Karl sonur
þeirra og Ása, fósturdóttirin,
sem annasf nú aldraða foreldra
sína svo ekki verður á betra
kosið. Báðar dætur sínar hafa
þaú miset, Bjarnheiði 1950 og
Katrínu 1961.
FULLVELDI 1913
Björn Björnsson, stórkaup-
maður í London, er hér stadd-
ur um þessar .mundir. Hann
hitti Velvakanda um daginn og
vakti þá athygli á atriði, sem
honum finnst oft ekki vera
gerð nægilega góð skil í um-
mælum og skrifum hér heima.
Hann sagði.
Island varð fullvalda ríki 1.
desember 1918 eða fyrir 45 ár
um, en barátta forustumann-
Sauðárkróki 25. sept.
FJÁRLEITARMENN, sem smöl-
uðu heiðarnar fyrir botni Skaga-
fjarðar, hrepptu hið versta veð-
ur í gær. Menn í svonefndum
austasta flokki höfðu sig við ill-
an leik til byggða en urðu að
skilja féð eftir. Rétta átti í
Mælifellsrétt en var frestað
a.m.k. tii morguns ef takast
mætti að konia einhverju fé af
fjöllum í dag.
Gangnamenn í miðflokki á Ey-
vindarstaðaheiði, sem smala til
Stafnsréttar, neyddust til að
yfirgefa féð framantil í Einars-
dal, en höfðu sig heilir á húfi
niður að bænum Stafni í Svart-
árdal.
Leitarmenn á Silfrastaðaafrétt
voru snemma að, og komnir nið-
ur að Silfrastöðum er veðrið
skall á, en þrjá tíma voru þeir
að koma safninu niður að rétt-
MBL. hefur borizt afrit af tillög-
um til breytinga á kjarasamn-
ingi Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur við vinnuveitendur,
sem samþykktar voru á fjölmenn
um féiagsfundi í Iðnó 24. þ. m. og
sendar viðsemjendum. Segir í
meðfylgjandi bréfi, að tillögur
þessar feii í sér víðtækar breyt-
ingar frá núgildandi kjarasamn-
ingi félagsins, og séu við það
miðaðar að í framtíðinni séu
kjarasamningarnir í raunveru-
legu samræmi við það sem al-
mennt gerist.
verið síðustu 2 árin og blind 1
15 ár. Ekki kvartar hún yfir
sínu hlutskipti og er alltaí glöð
heim að sækja, og vona ég að
Guð gefi að svo verði alla
hennar æfidaga.
Þesum fáu orðuim mínum
fylgja einlægustu afmælisóskir
frá öllu skjúdfólikinu
Líði þér alltaf, sem best elsku
amma mín.
anna hefur ekki ávalt verið
fyllilega viðurkennd sem
skyldi, því t.d. margir landar
heima, um eða yfir fertugt,
hafa sagt við mig í fullri al-
vöru og einurð, að Island hafi
fyrst orðið fullvalda ríki við
endurreisn lýðveldisins 17. júní
1944. Eg hefi meira að segja
nýverið séð vandaðan ferða-
pésa um ísland, með ýmsum
sögulegum heimildum, gefinn
út af íslendingum, en í hon-
inni, sem er þó aðeins 2 km
vegalengd.
Gangnamenn segja mikinn snjó
uppi á hálendi og óttazt er að
fé hafi fennt. Þess skal að lok-
um getið að fé mun vera með
BÍLDUDAL 25. sept. — Slátrun
hófst hjá kaupfélaginu í morgun
og verður slátrað um 3 þús. fjár
og er það heldur minna en var
í fyrra.
Mótorbáturinn Andri er að
hefja línuveiðar næstu daga.
Pétur Thorsteinsson, sem verið
hefur við sildarleit í sumar er
væntanlegur heim um mánaða-
mótin og mun hann sennilega
hefja línuveiðar.
Gæftir hafa verið stirðar hjá
Við samning þessara tillagna
var m.a. höfð hliðsjón af breyt-
ingum hjá ríkis- og borgarstarfs-
mönnum. Telur félagið ekki raun
hæft að gera samanburð við nú-
verandi kauptaxta VR, þar sem
vitað sé að meginþorri verzlun-
ar- og skrifstofufólks sé stórlega
yfirborgað.
Skv. tillögunum eru launa-
flokkar 14, í 14. flokki skrifstofu-
stjórar og verzlunarstjórar, en í
1. flokki unglingar að 14 ára
aldri, og eru byrjunarlaun frá
3.780 í 1. flokki upp í 15.893 í 14.
flokki, en í þeim flokki geta
menn komizt upp í 17.629 kr.
eftir 10 ár. Miðað er við dag-
vinnutíma í söiubúðum 44 klst.
á viku, en vinnutíma á skrifstof-
um 38 klst., en eftirvinna þar
fram yfir. Ekki verða tillögurnar
raktar hér nánar.
Mótmæla breyttum
afgreiðslutíma
Þá sendi Verzlunarmannafélag
ið mótmæli, sem einróma voru
samþykkt á félagsfundinum,
um var fullveldisins ekki get-
ið, heldur sagt að 17. júni 1944
hafi Alþingi samþykkt að gjöra
ísland að óháðu lýðveldi, en
þar með er aðeins hálf sögð
saga.
HEIMILISFÖNG FYLGI
Kona nokkur, sem nýlega
hefur misst ástvin, fékk mörg
samúðarkort frá vinum og
kunningjum, og þótti vænt um
þessa samúð, sem barst henni
færra móti til fjalla nú, þar sem
stórar fjárbreiður leituðu byggða
fyrr í haust vegna illviðra.
I dag er hér bleytuhríð, en
nokkru hægara en í gær.
snurvoðabátum síðustu daga og
lítið gefið á sjó.
Rækjuveiði mun sennilega
hefjast um miðjan október. —■
Rækjuvinnsla hjá Matvælaiðj-
unni mun ekki hefjast fyrr en I
byrjun nóvember.
1 gærkvöld og nótt snjóaði
mikið hér í byggð og er álhvítt
niður í byggð. Vegir eru illfærir
og urðu menn á leið til Patreks-
fjarðar að moka á undan bílum
sínum. — Fréttaritari.
vegna afgreiðslu um breytingar
á reglugerð um afgreiðslutíma
í Reykjavík:
Félagsfundur í Verzlunar-
mannafélagi Reykjavíkur, hald-
inn í Iðnó 24. sept. 1963, mót-
mælir harðlega afgreiðslu til-
lagna um breytingar á reglugerð
um afgreiðslutíma verzlana í
Reykjavík o. fl. í borgarstjórn
Reykjavíkur 19. þ. m.
Telur fundurinn sérstaklega á-
mælisvert, hvernig unnið var að
þessum málum frá upphafi, þar
sem Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur var ekki gefinn
kostur á að hafa eðlileg afskipti
af undirbúningi og afgreiðslu
málsins, þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir Verzlunarmannafélag3
Reykjavíkur til að fá viðræður
við viðsemjendur sína, á hvern
hátt þeir hyggðust framkvæma
umræddar breytingar.
Er það álit fundarins að um-
rædd afgreiðsla muni auka tor-
tryggni og torvelda lausn máls-
ins.
með spjöldunum. Ýms voru frá
kunningjum, sem hún hafði
ekki lengi haft beint samband
við, en sýndu að þeir myndu
eftir henni, önnur frá vinum
náinna ættingja hennar, sem
hún hafði hitt o. s. frv. En
þegar hún ætlaði að fara að
þakka fyrir þennan hlýhug,
komst hún að raun um að hún
hafði ekki heimilisföng alls
þessa fólks og gat ekki nema
með mikilli fyrirhöfn fundið
þau, og nokkur varð hún að
gefast upp við. Þetta þótti
henni sérstaklega leiðinlegt.
Þessvegna langaði hana til
að beina þeim tilmælum til
þeirra, sem senda minningar-
spjöld, að þeir láti heimilis-
fangs getið. Ekki sízt þar sem
einnig er möguleiki á að þeir
eigi alnafna.
Tillögur til breytinga
á kjarasamningi V.R.
jon.
Vegir illfærir í Arnarfirði