Morgunblaðið - 26.09.1963, Page 9

Morgunblaðið - 26.09.1963, Page 9
MO^GUNBLADIÐ 9 Fimmtudagur 26. sept. 1963 Reglusöm og ábyggileg kona eða stúlka, óskast til að gæta telpu á öðru ári yfir daginn, fæði og herbergi á sama stað. — Tilb. sendist fyrir mánudagskvöld, merkt: „Abyggileg 3491“. Seljum i dag Opel Katett ’63, sem nýr. Volkswagen ’62, með útvarpi. Opel Rekord 1958. Volkswagen, rúgbrauð ’62. Skoda station ’55, mjög góð- ur bíll. Opei Caravan ’61, failegur bíll. Ford Taunus ’59, 4ra dyra, mjög glæsilegur. SUOMUMPÁF? Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070, Mertedes Benz 220 árg. ’60. Fallegur bíll til sýnis og sölu í dag. Ford Station ’53. Góður bíll. iUOMUNDAR Bergþ6ru*ötu 3. SímAr 19032, 20070 Hópferðarbllar allar stærðir Sími 32716 og 34307 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 í. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385 og 22714. BÍLASALA MATTHIASAR HölJatúni 2. — Simi 24540 Hefur bílinn Munið að panta áprentuð límbönd Karl M. Karlsson & Co Melg. 29. Kópav. Sími 11772. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar puströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐKIN uaugavegi 168. — Cími Z4180 All-set hárlakkið nýkomið. — Verð kr. 74,00. Regnboginn Bankastræti 6. Sími 22135. Til leigu Til leigu 1. nóv. 3ja herb. íbúð á bezta stað í Vestur- borginni. Tilboð með venju- legum upplýsingum og mögu legri fyrirframgreiðslu, send ist Mbl. fyrir 28. sept, merkt: „Vesturbær — 3872“ Atvíirna óskast Ungur áreiðanlegur maður með gagnfræðapróf óskar eftir að komast að sem nemi í rafvéla- eða rafvirkjun. Tílboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins s'em allra fyrst merkt: „Nemi — 3492“. Jörð Stór og góð jörð með miklum veiðihlunnindum í Skagafirði til sölu. IMýJa fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24-300. kl. 7.30—8.30 e.h., sími 18546. íbúðarskipti 5 herb. íbúð óskast í skiptum fyrir 3 herb. íbúð sem er á góðum stað á hitaveitusvæðinu. Upplýsingar í síma 15973. I ðnaðarhúsnœði 100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Lysthafendur sendi nöfn sín í pósthólf 1256 merkt: „Iðnaður". * Oskum eftir að kaupa matvöruverzlun hvort sem er heldur með eða án húsnæðis. Tilboð merkt: „Kjöt og nýlendu- vara — 3174“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. Röskur ungur maður, helzt vanur vöruafgreiðslu og pökkun, getur fengið fasta atvmnu nu þegar. Bílpróf æskilegt. I. Brynjólfsson & Kvaran. Akurnesingar Hjónaklúbburinn heldur dansleik á Hótel Akranes laugardaginn 28. sept. n.k. —- Aðgöngukortasala og borðpantanir í Röst föstudag kl. 20—22 og laug- ardag kl. 16—19. Engir aðgöngumiðar seldir við innganginn. Húsinu lokað kl. 23.30. STJÓRNIN. I ðnaðarhúsnœði 1—2 hundruð ferm. iðnaðarhúsnæði með hitaveitu á góðum stað rétt við Miðbæinn er til leigu. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda nöfn og símanúmer í póstbox 572. Húseigendur — Garðeigendur Seljum góðar gangstéttarhellur. Stærð 50x50 cm og 25x50 cm. Pípuverksmiðjan hf. Rauðarárstíg — Sími 12551. BRODD GISLAVED HJÖLBARÐAR Fyrirliggjandi i flestum stærðum Bílahúð S.K.S. Ármúla 3 Hjólbarðaviðgerðir Nesvegi Aðalstöðin Keflavík Kaupfélögin um land allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.