Morgunblaðið - 26.09.1963, Side 11

Morgunblaðið - 26.09.1963, Side 11
í’immtudagtiT 96. sept. 1963 V Minning: Ágúst Guðmundsson, trá Sœbóli Dagarnir eru stuttir en haust- kvöidin löng. Luktin varpar étkærri birtu yfir þýfið og jarð- yrkjumanninn, er bregður undir xistu spaðanum líkt og hádagur væri. Svitinn drýpur af stæltum vöðvum mannsins og þökurnar iljúga fimlega af spaðanum. Ágúst Guðmundsson er að estsei'ka túnið sitt, -.g lengir daginn með luktinni. Beri gest eð, fljúga g-amanyrði og sagnir jafn fimilega og þökurnar. ★ Sakarías Guðmundur Ágúsi, -— Ágúst á Ssebóli, — eins og hann var í dagiegu tali kaliaður lézt í sjúkrahúsi ísafjarðar, |>ann ellefta ágúst s.l., eftir lang varandi . sjúkdómslegu, og var jarðsettur frá Sæbólskirkju á Ingjald-ssandi að viðstöd iu fjöl- fnenni, laugardiaginn 17. ágúst. Ágúst Guðwiundssion var fædd ur í Dalahúsum í Valþjófsdal 26. janúar 18S5, sonur hjónanna Guðrúnar Jónu Sakaríiasdóttur og Guðmundar Sturlusonar, er þar bjuggu á eignarjörð sinni við góðan orðstír. En Guðrún Sakaríaedóttir étti fledri jarðir og jarðarparta en Dadshús, og ein af þeim var (hluti af Saebóli „ Ingjaldssandi, en þar var oftast þríbýli. Önfirzkir bsendur sóttu jöfn- ura höndum sjóinn, — réru vor og hauist til matíanga. Frá Sæ- bóli er styzt í Önundarfirði á auðug fiskimið. Þesi aðstaða *nun hafa ráðið því, að foreldrar Ágústar flytjast að Sæbóli þegar han n er smá barn. Veðrabrigði eru stundum snögg á Iniyjaldssandi. Oft er etuitt frá ládeyðu í foráttubrim Brot á öMuim skerjum. Sam- felldir boóar er meina landitöku Ihverri fleytu. Þannig er hafið, þannig er mannlífið. Þegar Ágúst er tveggja ára (rama lil deyx faðir hans úr lirungnabóigu. Guðrún móðir hans hafði þá vakað í sjö sóiar- (hringa samfellt, og barist við davóann um líf manns sins, en fékik ekki aðgert, enda aístaða tál lækninga önnur þá en nú. Þessar stundir voru þungbærar ekkjunni, en skaphöfn hennar var heilbrigð og traust í raun. Þau hjónin höfðu eignast tvo syni, — Kristján var eldri en Ágúst, og fór ungur til Ame- riku, og varð þar miikill athafna maðuir. Guðrún býr nokfcur ár á Sæ- bóli eftir lát manns siins, en ikaupir svo þrjú stafgólf í bað- etofunni á Brekiku af Pákna Guð tmundssyni og flytur þangað í Iþurrabúð, en leiigir jörðina Oddd Gialasyni frá Lokinhömruim, er einnig bjó þá á Sæbóli. Dugnaði Guðrúnar og kjarki er við- bru.gðið. Hún viiaði ekfci fyrir eér ferðir um hávetur og hæstu fjoil ef hún þunfti að verja srág og sína. Hún ól upp syni sína tvo, og sjö önnur börn, er hún tófc í fóstuf af‘ ýmsuim ástæðum og er SÓlveig Jón’sdóttir ftú gift frú í Réykjavík, síðasta barnið, er hún ól upp. Guðmundsson fór ungur á sjóinn, en hafði áður verið á á Ingjalidssandi í noktour ár hjá sæmdarhjónunum Sigríði Jóns- dóttur og Eiriki Slgmundssyni. Seinna nám hann trésmíði hjá Jóni Ólafssyni trésmíðameistara á Isafirði, og laúk því námi eftir þrjú ár méð góðum vitnisburði, og hafði þá verið við smáði kirkna og margra annarra húsa. Árið 1913 flytur Ágúst með móður sinnd aftur að Sæbóli og fer að búa á hinni gömlu* eignar jörð ættarinnar. Hanin byrjar á því að byggja. upp öll hús ávjöí>jiý inni og upp frá því á búskapur- inn hug hans allan. Guðrún móðir hans var ráðskona hjá honuim og mátti þá oft sjá hana á vorin með kláru í höndum vinna á vellinum. Guðrún var há og grannvaxin, bein í báki með skörulégt og stolt yfirbragð. Vestfirsku fjölliin gnæfa gneip í sjó fram, — útverðir hinna blíðari sveita suðurlandisins. — Krapahríðar skella á þeim, meðan hafís svarrar við strönd. Kona í dökfcu pilsi með hyrnu á herðum, snýr baki í vorhretið, grípur fastára um kláruskaptið, og heldur áfram að vinna á veilLnum, — hún veit að nú bíður hennar bráitt ljúfara líf í skjóli sonar síns og ágætrar eigmxonu. Framh. á bls. 14. Aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti 1. okt. n.k. — Uppl. á skrif- stofu vorri Suðurlandsbraut 4 kl. 1—4 í dag og á morgun. Oliufélagið Skeljungur hf. Fræðslumyudasafn ríkisins vill ráða aðstoðarpilt eða stúlku. FRÆÐSLUMYNDASAFN RÍKISINS Borgartúni 7 — Sími 18340. Aðstoðarstúlka Stúlka óskast í Laugavegs apótek nú þegar. Uppl. á staðnum, og í síma 24046. Laugavegs Apótek, Laugavegi 16. Yfirmatreiðslukona óskast til starfa sem fyrst á 1. flokks veitingastað norðanlands. Hátt kaup. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. UppL á City-hótel sími 18650 á finuntu- dags og föstudagskvöld kl. 18—20. Þýzk bókabroivél Brehmr’s bókabrotvél nr. 40 sem brýtur 4, 8, 16 og 32 síðu brot er til sýnis og sölu í Miðtúni 36 eftir kl. 7 næstu kvöld. — Uppl. í síma 14428. Húsgagnasmiði vantár nú þegar. Húsgagnavinnustofa HELGA EINARSSONAR. Einbýlishús byggt úr timbri. 3ja herb. íbúð ásamt verkstæðis- plássi á eignarlóð í Miðbænum til sölu. Útborgun 75 þús. Verð kr. 450 þús. — Uppl. í síma 24631 kL 1—7 í dag og á morgun. STOVÍ fœranlegir lofthitarar með sjálfvirkum öryggisstillum, breTvra sótinu sjálfir. Blása 600 cubic fetum á mínutu. Hita upp 3Ö0 fermetra flöt. Hentugir fyrir nýbyggingar, fiskvinnslustöðvar og vinnusali FYRIRLIGGJANDI. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — sími 2 22 35. Kennsla hefst mánudaginn 7. október. Ballet fyrir byrjendur og framhaldsnemendur. Dömuflokkar í plastik. Innritun í síma 3-21-53. kl. 2 — 6 daglega. BALLETSKQLI SIGRIÐAR ARMANN SKULAGÚTU 34 4.HÆO LANCOME Ný snyrtinámskeið byrja þriðjudaginn 1. október. Innritun alla daga. Aðeins 5 í flokki. TÍZKUSKÓLI SKÓI AVÖÍÐUSTIG 23 SlMI 20S*5 Þessi glæsilega íbúð, sem er á 2. hæð í húsi í Heimun um er til sölu. Selst tilbúin undir tréverk og húsið fullgert að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri. Stærð 155 ferm. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni, byggingafræðingi. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Simi: 14314.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.