Morgunblaðið - 26.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.09.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. sept. 1963 ROLLEIFLEX myndavel Ný Rolleiflex myndavél (Planar Carl Zeiss 1:2,8 f = 80 mm) til sölu. Upplýsingar í síma 14188 milli kl. 6 — 8 í kvöld og næstu kvöld. Lyfjafræðiregur Vöru- ilutniregar Til Sauðárkróks og Skaga- fjarðar. Afgreiðsla á sendi- bílastöðinni Þresti, Borgar- túni 11. Sími 10-2x6, Sauðár- króki. Verzlun Haraldar Júlí- ussonar. Sími 24. atvinnulaus, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Lyfjafræðingur — 3495“ sendist Mbl. fyrir 30. sept. Terylene karlmannaföt Nýkomin karlmannaföt úr terylene og enskri ull. Úrvals efni. VERZLUNIN SEL, Klapparstíg 40. Kvenblússur Bjarni Haraldsson. Somkomui Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 8,30. Almenn samkoma. Kapt Hdyland talar. Föstu- dag kl. 8,30 hefst vetrarstarf Hjálparflokksins. Velkomin. Sunnudag samkomur kl. 11 og 8,30. Auður Eir Vilhjálms- dóttir, guðfræðingur talar. Fíladelfía. — Almenn sam- koma í kvöld kl. 8,30. Guð- mundur Markússon, talar. Japanskar teteron kvenblússur, hvítar og mislitar. Mikið úrval. Aðeins kr. 169— Stórt steinsteypt íbúðarhús í nágrenni Reykjavíkur er til sölu eða leigu. Húsið er 160 fermetrar að grunnfleti, 1 hæð og ris ásamt 90 fermetra viðbyggingu. Steypt gripahús, hentugt fyrir ýmiskonar starfssemi, 300 fermetrar að flat- armáli. Land getur fylgt eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Fyrir yngsta skólafólkið Leikfimisbuxur frá kr. 39,00 Sundbolir telpna frá kr. 50,00 Helanka-crep frá kr. 214,00 Sundskýlur drengja frá kr. 33,00 Sundhettur frá kr. 39,00. Sundkútar frá kr 33,00 Sundgleraugu frá kr. 69,00 Sundfætur frá kr. 90,00 Sundhendur frá kr. 121,00 Allt fyrir skólaíþróttir. Húseigendur Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð Get málað og lagfært íbúð yðar ef með þarf. Húshjálp kemur einnig til greina. — Upplýsingar í síma 24108, milli kl. 1 og 8. Hringið þá strax í Dfuisskólu Heiðars ' r' Astvaldssonar og pantið kennslu. Reykjnvík Innritun í síma 1-01-18 og 3-35-09 frá kl. 2 — 7 daglega. Framhaldsnem- endur athugið að tala við okkur sem fyrst. Frá HúsEmæðraBienfiaraskóIa Islands 6 vikna dagnámskeið í matreiðslu og heimilis- störfum hefst þriðjudaginn 8. okt. Uppl. í síma 16145 milli kl. 13 og 17næstu daga. SKÓLASTJÓRI. Sendlar Oss vantar röska sendla nú þegar hálfan eða allan daginn. VIKAN Skipholti 33 — Sími 35320. Atvinna Konur og karla vantar nú þegar til iðnaðarstarfa. Upplýsingar í verksmiðjunni Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands hf. Verkstjóranámskeið Námskeið í verkstjórnarfræðum hefjast aftur í næsta mánuði og verða þau með sama hætti og áður, þ. e. í tvennu lagi, fyrri og síðari hluti, samtals 4 vikur hvert námskeið. Tvö næstu námskeið hafa verið ákveðin sem hér segir: Fyrri hluti Síðari hluti Fyrra námskeið 14. — 26. okt. 6. jan. — 18. jan. Síðara námskeið 11. — 23. nóv. 27. jan. — 8. febr. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru látin í té hjá Iðnaðarmálastofnun íslands. STJÓRN VERKSTJÓRANÁMSKEIÐANNA. Tónlistarfólk Undirritaður óskar eftir að ráða konu eða karl til afgreiðslu og sýslu við hljómplötur og beztu tón- tæki. Viðkomandi þarf að hafa áhuga og helzt þekk ingu á tónlist. HVERFITÓNAR, Hverfisgötu 50, Sveinn Guðmunds son, verkfr. Sími 22940. Lifli ferðaklúbhurinn ráðgerir ferð um Reykjanes og Krísuvík næstkom- andi sunnudag. Lagt verður á stað kl. 10. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í síma 36228 milli kl. 6 og 8. VERZLUNARSTARF Stúlkur í kjörbúðir Viljum ráða nokkrar afgreiðslustúlkur í kjörbúðir vorar strax og síðar. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík. STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.