Morgunblaðið - 26.09.1963, Síða 21

Morgunblaðið - 26.09.1963, Síða 21
Fimmtuda'gur 26. sept. 1963 MORGUNBLAÐIE) 21 Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslu í blómaverzlun Vz dag- inn. — Uppl. í síma 3-78-34 kL 7—10 e.h. Svefnbekkir 3 gerðir með fjaðradýnu, sækkanlegir, sængurgeymsla. Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓLFSSONAK Skipholti 7. — Sími 10117 - 18742. ALLTAF FJÖL6AR VOLKSWA6EN VOLKSWAGEN er 5 manna blll en kosfar jbó oðe/ns kr. 126.300 Volkswagen er þægilegur, hentugur og hagkvæmur bíll. — Volkswagen er fjölskyldubíll. Volkswagen hefir hærra endursöluverð en nokkui annar bíll. Volkswagen er ekkert tízkufyrirbæri, heldur tæknilega háþróaður bíll, sem verður þó stóðugt fullkomnari með hverri árgerðinni. Og nú bjóðum ú yður aðeins árgerð 1064 í nýjum glæsilegum litum og með smekk- legum sætaáklæðum. Varahlutir í Volkswagen eru jafnan fyrirliggjandi. Vinsamlegast gerið samanburð á varahlutaverði í Volkswagen og aðra bíla. LDVERZLUNIN HEKLA H F Laugavegi 170—172 — Sími 11275. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðmu borgar sig bezt. Mikið úrval af BOSCH bílflautum 6, 12 og 24 volta. BRÆÐURNIB ORMSSON hf Sniðanámskeið Byrja um næstu mánaðamót kennslu í hinu auðvelda þýzka Pfaff-sniðakerfi. — Tek á móti pöntunum milli kl. 1 og 5 daglega. ÓLtNA JÓNSDóTTIR handavinnukcnnari. Ódýrt til sölu og niðurrifs er Ford vörubifreið árg. 1951. Skipti á 4ra eða 5 manna bifreið koma til greina. Uppl. í síma 16972 næstu kvöld. PILTAR. EF ÞíO EIGIO UNMUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINOANA / Hátt kaup Stúlkur óskast strax, helzt vanar afgreiðslu. Upplýsingar í síma 19457. Framfíðarsfarf Viljum ráða nokkra aðstoðarmenn á olíubíla. Upplýsingar á olíustöð okkar í Skerjafirði, sími 11425. OláuféEagið Skeljungur hf. Til sölu ný uppsett nylon-net úr '____ Útson-garni mjög sterku. 68 faðma djúpt. 40 á alin. Allar upplýsingar gefur Kristinn Jónsson, neta- maður Dalvík. Útgerðarfélag Höfðakaupstaðar. Balletfskólinn Laugaveg 31 10 vikna námskeið hefst mánudaginn 7. okt. Barnaflokkar fyrir og eftir hádegi. Dag og kvöldtímar fyrir konur. (Byrjendur og framhald). Uppl. og innritun daglega í síma 37359 og 16103 kl. 2 — 5. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Bifvélavirkjar eða lagtækir menn óskast. Uppl. gefur Ragnar Þorgrímsson sími 22180. Strætisvagncu Reykjavíkur eru framleiddir eftir stiöngustu kröfum um efni, öryggi og allan búnað, og uppt'ylla i hvívetna skilyrði Skipaskoðunar ríkisins. Útvegum D. S. B. björgunarbáta fyrir allar stærðir skipa. n pi uatgJIMji^ lbi„ fo^JligiAiöUrTt F If

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.