Morgunblaðið - 27.09.1963, Page 3

Morgunblaðið - 27.09.1963, Page 3
Fosfndaatlr 27. sept. 1963 MORCUN BLAÐIÐ ÞAÐ BAR til tíðinda í Ólafs- vík í fyrradag, að vörubifreið sem var að aka grjóti í hafn- argarðinn, valt út af honum og í sjóinn. Bíllinn var utar- lega á hafnargarðinum, er grjótkanturinn brast undan honum. Eiganda bílsins Sverri Sigtryggssyni tókst með naumindum að forða sér út og sakaði ekki. Bíllinn fói* eina veltu og kom niður á hjólin, rétt við hliðina á garð inn og festi vír í vörubifreið- ina. Hinn endi vírsins var \ bundinn við jarðýtuna, en hafði þó verið brugðið u.n spil á 10 tonna trukki, sem stóð í fjöruborðinu, svo að jarðýtan gæti farið eftir fjör- unni endilangri, en ekki beint á land upp. Var vírinn á ann- að hundrað metra langur. Hófst nú togið eftir botn- inum, en talsverður sjór var, svo að bíllinn valt á hliðina, er hann hafði færzt fáeinum metrum nær landi. Kom nú kranabíllinn á garðinum að góðu haldi, því kafarinn fór aftur á kreik og tókst, þótt dimmt væri orðið, að festa taug þannig í bílinn, að hægt var að reisa hann við. Eftir þetta gekk allt slysalaust og þokaðist bíllinn hægt og hægt nær landi og reis smátt og smátt úr sæ, unz hann var kominn á þurrt. Mun hann sennilega alveg ónýtur. Kaíarinn leggur af stað. JT - 1 inum, en þar er mjög djúptB og sást ekki í bílinn á há- fjöru. Kafari frá Vita- og hafnar- málastjórninni var staddur í Ólafsvík, en hafði ekki við hendina köfunartæki. Fór hann í snatri til Grafarness í Grundarfirði, fékk þar lán- aðan kafarabúning og kom aftur tvíefldur. Stórum kranabíl, sem not- aður hefur verið til þess að lyfta grjóti upp á vörubifreið- arnar, var nú ekið út á hafn- argarðinn. Átti fyrst að freista þess að láta hann hífa vörubílinn beint upp á garð- inn, en var horfið frá því ráði og í stað þess fengin stór jarð ýta, sem stillt var upp í fjör- unni. Kafarinn fór nú í sjó- Hann færizt nær. Nú vantar aðeins herzlumun- inn. Við kranaiiílinn á bai'nargarðinum hafði mikill fjöldi fólks sainazt samau til að fylgjast með aðgerðum. <&_ Myndlistaskólinn bæt- ir við 2 nýjum deildum Myndlistaskólinn í Reykjavík mun taka til starfa 1. október, eins og undanfarin ár. Ákveðið hefur verið að stofna tvær nýjar deildir til viðbótar við þær sem fyrir eru. Það er Vatnslitadeild. Þar munu nemendur fá kennslu í meðferð vatnslita (Anuarell), þekjulitar (Gouaah og Tempera). Kennari verður Hafsteinn Aust- mann. Oft hafa komið fyrirspurn- ir um kennslu í þessum greinum myndlistarinnar. Virðist því vera þörf fyrir slíka deild. Þá mun verða stdfnuð Ung- lingadeild. Hún er ætluð nem- endum á aldrinum 13—16 ára. þessari deild verður kennd olíu- málun, vatnslitamálun, leirmót un og teikning. Jón E. Guðmunds son mun kenna í þessari deild, Hann mun hafa tónlist á meðan hann kennir. Hann hefur notað Framh. á bls. 23 I NA 15 hnútor I / SV 50 hnútar X Sn/ókoma * ÚSi V Skúrir S Þrumur r* Útraii KuUoM Hiittki1 H Hml L Lmol Bílhnn blrtist ér djúpinu. Hann kastaðlst oft til í öldurótinu. Á HÁDEGI í gær var djúp á hafinu fyrir vestan Bret- og kröpp lægð. Þá var hvass- landseyjar og enn hvássara viðri yfir Bretlandseyjum og yfir Norðursjó. SUkSIEIW Hvaðan hafði kommún- istablaðið fréttina? Þegar kommúnistablaðið hóf rógskrifin um síldarsaltendur á Austurlandi og starfsfólk þeirra, sagði það: „Þjóðviljinn hafð! samband við fréttaritara sinn á Seyðisfirði i gær og kynnti sér gang.mála." Síðan var rógskrifunum hald- ið áfram og m.a. sagt að Austur- landssíldin væri „úldin“ og ónýt vara. Fréttaritari blaðsins á Seyð isfirði hefur að sjálfsögðu ekki viljað láta sér það lynda að hans nafn væri bendlað við þessa iðju kommúnistablaðsins og þess vegna varð „Þjóðviljinn“ að birta yfirlýsingu, þar sem sagði m.a.: „Fréttamaður Þjóðviljans á Seyðisfirði, Gísli Sigurðsson, er ekki heimildarmaður blaðsins um þessi efni né heldur aðrir fréttamenn blaðsins á Austur- landi.“ f tilefni af þessari yfirlýsingu hefur Morgunblaðið spurt komm únistamálgagnið að því, hvaðan það hafi haft fregnina. Enn hef- ur ekki borizt svar við þessari fyrirspurn, en menn bíða og sjá hvað setur. „Úldin“ síld Auk þess sem kommúnistamál- gagnið brigzlaði síldarsaltendum um mútuþægni og hvers kyns ó- sóma sagði blaðið m.a. um störf þeirra sem í sumar hafa unnið við síldarsöltun á Austurlandi: „Þessi vinna er venjulega unn- in milli söltunarhrota. Ágúst- hrotan reyndist hinsvegar óvenju lega löng og komst því I óefni með pæklun á tunnum og syndg- aði margur síltarsaltandi á Aust- fjörðum upp á náðinni í þessum efnum. Nú fer fram umpökkun á þess- ari síld þessa dagana og þykja brögð að þránun á síldinni, eða m.ö.o. síldin er úldin og vita all- ir hvers konar augum er litið á slíka markaðsvöru í nágranna- löndunum.“ Þetta er sú kveðja sem síldar- saltendur og aðrir þeir, sem í sumar hafa stritað við síldarsölt- un á Austurlandi fá frá kommún istamálgagninu. Rússar vilja hafa sinn hátt á yfirtöku síldarinnar og þá er ekki að sökum aðspyrja. „fslenzkir" kommúnistar taka þeirra málstað eins og ætíð, bæði fyrr og síðar. Stolt kommúnista f ritstjórnargrein Aiþýðuhlaðs- ins i gær segir m.a.: „Ritstjóri Þjóðviljans var s.l. sunnudag sár og reiður yfir því, að honum fannst forystumenn fslendinga skorta nægilegt stolt í skiptum sínum við aðrar þjóð- ir. Beindi hann gagnrýni sinni einkum gegn þeim, sem ráða utanríkismálum þjóðarinnar. Þessar áhyggjur ritstjórans eru ástæðulausar. fslendingar hafa hjá öðrum þjóðum fengið orð fyrir að vera stoltastir og sjálf- stæðastir allra sjálfstæðra þjóða og mun engin nágrannaþjóð, stór eða smá, telja forystumenn íslenzka utanríkismála leiðitama — þvert á móti. En meðal annarra orða: Hvar var stolt íslenzkra kommúnista, þegar Þjóðviljinn skrifaði hina frægu grein sína um rússneska síldarmatsmanninn? Ætli sjálf- um Rússum þyki ekki nóg um hina taumlausu ur "Hrgefni sem þar kom fram?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.