Morgunblaðið - 27.09.1963, Side 24

Morgunblaðið - 27.09.1963, Side 24
"fíorden's VORUR BRAGÐAST BEZT sparið og notiö Sparr 209. tbl. — Föstudagur 27. september 1963 Ekkerf hœgt aö smala frá Hofsjökli norður « byggÖ Gangnamenn heim eftir 5 daga árangurslausa leit Gangnamenn af Landmannaafrétti ókomnir GANGNAMENN á Eyvindar- staðaheiði, Skagfirðingar og Hún vetningar, komu seint í fyrra- kvöld til byggða í einum hóp og höfðu ekkert getað smalað vegna óvegurs á öllu heiðarsvæð- inu suður að Hofsjökli. Verður að fresta göngum þar til lægir, og ekki er hægt að vita hvernig Donskir toll- verðir fundu smygl í Bokkofossi DANSKIR tollverðir gerðu mikla leit í Bakkafossi, er hann kom til Kaupmanna- hafnar frá Stettin s.l. sunnu- dag. Fundust í skipinu um 60 flöskur af Vodka og kassi af sígarettum, sem ekki var undir löglegum innsiglum. Var þetta tekið og skv. fréttum í dönskum blöðum hefur eigandinn hlotið þunga sekt. Þess skal getið að Bakka foss var á leið til Reykjavík- ur, en kom við í Kaupmanna- höfn vegna smábilunar. fé reiðir af þar fram frá. Sunn- anmenn á Landmannaafrétti, 30 —40 talsins, sem áttu að koma til byggða í gær, voru ókomnir í gærkvöldi og ekki væntan- legir fyrr en í dag. — En samkvæmt fréttum frá Galtalæk var veður orðið þurrt, N-kaldi og heldur bjart til fjalla. í gær var aftur á móti réttað í Hrunamannarétt og Skafthóls- rétt í ágætu veðri og Skeiðarrétt á að vera í dag. Fóru Hreppa- menn aftur inn fyrir afrekstrar- girðinguna í fyrrakvöld og fundu um 100 kindur, sem fluttar voru á bílum til byggða. Ein fannst dauð í krapagili og er hætt við að svo sé um fleiri, að sögn frétta- ritara. Fara gangnamenn aftur á fjöll á laugardag. Óttast menn að fé sé í fönn inni á afréttinni. Mikill snjór á allri Eyvindarstaðaheiði Fréttaritari blaðsins á Blöndu- ósi átti í gær tal við Sigurjón á Brandsstöðum, einn gangna- manna á Eyvindarstaðaheiði og fékk hjá honum frásögn af göng- um. Eyvindarstaðaheiðarmenn lögðu upp á laugardag og fóru þá í venjulegan náttstað í Ströngu- kvíslarskála. Á sunnudag var éljaveður, en leit gekk þó sæmi- lega. Á mánudaginn var ágætt /# ...fólkið hefur svo mikið frelsi/ sagði Valgerður Stefánsdóttir á 100 ára afmælinu i F Y R S T A afmæliskveðj an, sem Valgerði Stefánsdóttur, Reynimel 48, barst á 100 ára afmælisdaginn í gær, var blómakarfa frá borgarstjóran- um. Síðar í gær heimsóttu hana fjöldi góðra kunningja og var hún hin hressasta. Fréttamaður Mbl. leit þar líka inn inn kaffileytið og settist á rúmstokkinn hjá Val- gerði og rabbaði við hana góða stund, en hún hefur ver- ið rúmliggjandi síðustu tvö árin. Það var kalt úti svo að við vöktum athygli á því, að veturinn væri aftur að ganga í garð. „Já, sá 101.“ Svo hló hún. „Þetta er langur tími. En það er til lítils að koma til mín að leita frétta. Það er ekki merkilegt sem ég hef að segja. Orðin 100 ára, það er allt og sumt“. „Það þykja nú allstórar fréttir", sögðum við, en henni fannst ekki mikið til þess koma. „Og hverju mundir þú þakka langlífið?“ spurðum við. „Ég veit ekki hvað skal segja. Ég hef alltaf haft nóg að starfa — og gengið glöð og kát að mínum störfum. Lífið er skemmtilegt.“ „Og þú varst alltaf hraust fyrr á árum?“ „Já, mér varð varla mis- dægurt. Vinnan var mikil og erfið, maður mátti ekki vera að neinu þar fyrir utan. Ég var alltaf hraust" „En hvað vekur þig helzt til umhugsunar, þegar þú gerir samanburð á lífinu eins og það var í þinni æsku — og núna“. „Frelsið, frelsið — fólkið hefur svo mikið frelsi til þess að gera allt, sem því dettur í hug. Áður var það vinna og aftur vinna, fólkið var eilíft upptekið við sína vinnu og gat ekki litið upp. Annað dugði ekki“. Valgerður hefur verið blind í 15 ár, en fósturdóttir henn- ar les fyrir hana úr blöðun- um daglega — og á útvarpið hlustar hún alltaf — og fylg- ist vel með. Hún vissi, að hann var farinn að kólna úti — en það skiptir hana ekki máli, því það er hlýtt í kring um hana. veður, en um kvöldið byrjaði að snjóa og var orðið afleitt veður á þriðjudagsmorgun. Allmargir gangnamenn lögðu þá af stáð, en urðu að snúa við vegna hríðar. í gærmorgun var enn mikil hríð og kl. 12.30 lögðu allir af stað í einum hóp til byggða án þess að geta smalað. Venjulega eru menn 4—5 klst. að fara þá leið lausríðandi, en nú voru gangna- mennirnir 10 klst. og komu nið- Framh. á bls. 23 Bóndi klemmist undir dráttarvél ÓLAFSFIRÐI, 26. sept. — Mý- varður Jónsson, bóndi i Garði, varð ‘fyrir slysi, er dráttarvél hans valt út af veginum skammt frá bænum. Varð hann undir vélinni og mátti ekki tæpara standa að hjálp bærizt til að ná honum undan henni, því hann hafði 4 rif brotin og átti þá þegar mjög erfitt um andardrátt- Mývarður var á leið frá Ólafs- firði á miðvikudag á dráttarvél og með kerru aftan í, er hann þurfti að víkja út á vegarbrún- ina vegna bíls, sem hann mætti. Hestur skilinn eftir slusnður til ólífs í FYRRINÓTT var ekið á hest frá Hveragerði hjá Krossi í Ölf- usi og hann skilinn eftir svo mikið slasaður að hann fannst dauður í gærmorgun. Á staðn- um þar sem ekið hefur verið á hestinn var nokkurt traðk, svo fólk hefur farið út úr bíl. Hef- ur hesturinn komizt 14 m út af veginum og sýnilega barizt þar um, þar til hann dó liggj- andi á barði. I gærkvöldi fannst svo annar hestur uppi í fjalli, illa skorinn, og talið líklegt að hann hafi líka orðið fyrir bílnum. Ökumaðurinn hefur ekkert látið til sín heyra síðan. Allar líkur benda til að talsvert sjái á bílnum og biður lögreglan á Selfossi þá sem kynnu að geta gefið upplýsingar um að snúa sér til lögreglunnar í Reykja- vík eða á Selfossi og skorar á ökumanninn að gefa sig fram. Hefur dráttarvélin sennilega runnið til, þannig að hún valt niður af nokkuð hárri vegarbrún og lenti hjólið ofan á bóndan- um. Þrír menn voru nærstadd- ir og tókst þeim að lyfta drátt- arvélinni ofan af manninum, sem átti erfitt með að draga andann undir þessu fargi. Munu a.m.k. 4 rifbein hafa brotnað í Mývarði. Ekki var hægt að flytja hann til Akureyrar og liggur hann heima og líður eft- ir atvikum. Vélbdtur söbk i Mjóuiirði Neskaupstað, 26. sept — Lít- ill vélbátur, Björgvin frá Nes kaupstað, 7 lestir að stærð, sökk í Mjóafirði s.l. nótt. Hafði bátnum verið lagt við legufæri um kvöldið, en um morguninn var báturinn sokk inn. í dag fór vélbáturinn Sæ- faxi héðan og með honum tveir kafarar, sem skyldu reyna að koma vír í bátinn og draga hann á land. Tókst þetta og er Sæfaxi nú kom- inn með Björgvin hingað. Er báturinn óbrotinn og ó skemmdur og befur sennilega gleymzt að loka fyrir botn- krana. — Á.L. I GÆR var frá því skýrt í blaðinu að grænlenzk hjón úr bændaför Grænlendinga til itslands hafi haldið hátíðlegt silfurbrúðkaup sitt á Hvann- |eyri. Mynd þessi var tekin viff iþað tækifæri af silfurbrúð-' hjónunum í þjóðbúningum sínum. Enn ein- hver síld ÞEGAR Mbl. hringdi í síldar- radioið á Seyðisfirði kl. 10 í gærkveldi, voru starfsmenn þess að pakka saman og hætta. Þeir höfðu þó þær fregnir að færa að leitarskipið Þorsteinn .þorska bítur væri um 50-60 mílur út af Seyðisfirði og kringum það síldarbátar, sem væru að fá hana. En ékki voru komnar frétt ir um einstaka báta eða hve mikla síld þeir hefðu fengið. Veskið ionnst í öskutunnu í FYRRADAG var stolið veslá með 400 kr. frá konu í skrifstofu einni hér í bæ, en auk þess var í töskunni bankabók með 16000 kr. innstæðu. — í gærmorgun fannst veskið í öskutunnu við hús í miðbænum. í veskinu var bankabókin og inni í henni 100 kr. í reiðufé, en hinsvegar var úr því horfin pyngja með 300 kr. í seðlum og skiptimynt. Segja tegarasjómenn upp samningum? SJÓMANNAFÉLÖGIN eru nú aff leita álits félaga sinna um það Fólkseklu við irúgung ú síldurplönum NESKAUPSTAÐ, 26. sept. — Nú er verið sem óðast að taka út sild, meta hana og ganga frá henni til útflutnings. Það er gíf- urleg vinna við þetta og vantar fólk í stórum stíl, einkum nú þar sem skólafólk er að hætta. Horf- ir til vandræða á sumum plön- í viðtali við einn starfsmann íslenzka síldarmatsins í dag, sagði hann mér, að íslenzka síld- armatinu þættu rússnesku mats- mennirnir fara stífara í matið nú en undanfarin ár. En þó mætti segja að gengi snurðulaust milli íslenzka og rússneska matsins að öðru leyti. — A. L. hvort segja beri upp samningmu við togarasjómenn, sem gerðir voru eftir langa verkfalliff í júlí 1962 og eru atkvæðagreiffslur um þetta hafnar eða að hefjast í fé- lögum undirmanna á togurunum. Þarna er um að ræða Sjómanna félag Reykjavíkur, Sjómannafé- lag Hafnarfjarðar, Sjómanna- deild verkamannafélagsins Þrótt- ar á Siglufirði, Sjómannadeild Verkalýðsfél. Akraness og Mat- sveinafélag SSÍ. Ef samþykkt verður að segja samningunum upp, verður að gera það fyrir 1. október, en samn ingarnir falla þá úr gildi 1. des.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.