Morgunblaðið - 12.10.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. okt. 1963
MORGUNBLADIÐ
Fyrirframgreiðsla
Barnlaus hjón óska eftir
2—3 herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
18733 eftir kl. 5
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
Húsgagnasmiður óskast
helzt vanur vélavinnu. -—
Mjöig hátt kaup og ýmis
fríðindi. Uppl. í símum
38470 — 35764.
Velvirk kona
óskast til heimilisstarfa ein
hvern hluta eftirmiðdags,
3 sinnum í viku, hjá fá-
mennri fjölskyldu. Tilb.
merkt: „Sólvellir — 3797“
sendist Mbl. sem fyrst.
LÆugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h.
Ferming. Séra Lárus Halldórsson.
BarnaguðsjDjónusta kl. 10,30. Séra
Garðar Svavarsson.
Alþýðuhúsið
í Hafnarfirði
DANSLEIKUR í kvöld kl. 9 — 2.
Það er SÓLÓ og RÚNAR sem sjá
um fjörið!
Öll nýjustu og vinsælustu lögin sungin
og leikin.
7 wist - Limbó - Bossanova
Komið og skemmtið ykkur í nýjum
pg glæsilegum húsakynnum, með
vinsælli hljómsveit.
Kjörorðið er
,,stanzlaust fjör"!
Leiðin liggur í Alþýðuhúsið í kvöld!
DANSÆFINGU
heldur skólafélag Vélskólans í Silfurtunglinu kl. 21
laugardaginn 12. október.
NEFNDIN.
er á leið til Hamborgar og Khafnar.
Lagarfoss er í Rvík. Mánafoss er
á Rifshöfn. Reykjafoss fer frá Antw.
í dag til Hull. Selfoss er 1 NY. Trölla
foss fór frá Eskifirði í gær til Seyðis-
fjarðar. Tungufoss er í Rvík.
Jng hjón
vantar 1 eða 2 herb. íbúð
frá mánaðamótum. Uppl. í
síma 49646 laugardag.
Messur á morgun
Útskálaprestakall. Barnaguðsþjón-
usta í Sandgerði kl. 11. —
— Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. —
Messa og altarisganga kl. 5. Séra Sig
urjón Þ. Arnason.
JLitmyndir Ósvalds Knudsen,
sem sýndar voru við góða að-
6Ókn í Reykjavík í vor og víða
á Vestur-, Norður- og Austur-
landi í sumar, verða nú sýndar
i Gamla bíói laugardag og sunnu
dag kl. 7 vegna fjölmargra fyrir
spurna. Kvikmyndirnar eru
fjórar: Halldór Kiljan Laxness,
Eldur í Öskju, Barnið er horfið
Jöklar h.f. — Drangajökull er á
leið til Rvíkur. Langjökull kemur' til
Hamborgar í kvöld. Vatnajökull fer
Crá Hofsósi 1 dag til Grimsby.
Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson
er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer
til Luxemborgar kl. 10,30. Snorri
Bturluson er væntanlegur frá Staf-
•ngri og Ösló kl. 21.00. Fer til NY
og Fjallaslóðir. Með kvikmynd
um þessum tala þeir dr. Kristján
Eldjárn þjóminjavörður og dr.
Sigurður Þórarinsson jarðfræð
ingur. Músík hefur Magnús
Blöndal Jóhannsson ýmist valið
eða samið sjálfur. Ein myndanna
— Eldar í öskju — var sýnd í
Bandaríkjunum í vor og hlaut
lof bandarískra jarðfræðinga.
kl. 22.30. Eiríkur rauði er væntanleg
ur frá Hamborg Khöfn og Gautaborg
kl. 22.00. Fer til NY kl. 23.30.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla er
er á leið til Ventspils. Askja er i Len
ingrad.
Hafskip h.f.: Laxá er I Gdansk.
Rangá er á leið til íslands. Maars-
bergen er á leið til íslands.
Eimskipafélag íslands. Bakkafoss
fór frá Norðfirði í gær til Raufar-
hafnar. Brúarfoss er á leið til Dublin.
Dettifoss er á leið til Rotterdam.
Fjallfoss er á leið til Gautaborgar.
Goðafoss er á leið til Kotka. Gullfoss
Keflavíkurkirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 árdegis.
Ytri-Njarðvik. Barnaguðsþjónusta
kl. 1,30 í nýja samkomuhúsinu. Séra
Björn Jónsson.
Grindavík. Barnaguðsþjónusta kl.
2 e.h. — Sóknarprestur.
Reynivallaprestakall.- Messa
Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sóknar-
prestur.
Háteigsprestakall. Messa í
mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þor-
varðarson.
Mosfellsprestakall. Messa að Braut*
arholti kl. 2. Séra Bjarni
Neskirkja. Messað kl. 2 e.h. Sérs
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Bústaðasókn. Messa í Réttarholts-
skóla kl. 11. — Séra Gunnar Árnason
llafnarf jarðarkirkja. Messa kl.
e.h. — Séra Garðar Þorsteinsson.
Dómkirjan. Messa kl. 11 fJi.
Séra Óskar J. Þoriáksson.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Þorsteinn Jóhannesson, áður p
fastur í Vatnsfirði, messar. —
— Heimilisprestur
BRUNABOÐINN hefur þegar
bjargað tveimur bátum og
gerði aðvart um bruna á ísa-
firði. Þessi litli brunaboði hef-
ur því gert mikið gagn hér á
landi. Hann er þó lítið þekkt-
ur hér, og hefur mætt litlum
skilningi. í>að er álit vort, að
hann eigi að vera til í hverju
einasta timburhúsi. Það má
staðsetja hann í kyndiklefa,
stigagangi, eldhúsi eða við raf
magnstöflu, en hann á alltaf
að vera upp við loft, þvi þang-
að leitar hitinn fyrst.
Hann er alltaf vakandi og
ef kviknar í og hitinn við
hann fer yfir 70 °C gerir hann
aðvart. Vér viljum vekja at-
hygli yðar á, að það er rétt að
skipta um rafhlöður í hon-
um tvisvar á ári, t. d. í októ-
ber og marzmánuði.
Kaðalklukkan er gott og
öruggt björgunartæki. Það á
að staðsetja hana ofan til við
glugga og má hafa hann bak
við gluggatjöldin. Hún er
jafnt fyrir börn og fullorðna.
Hún heldur alltaf sama hraða,
hvort sem þunginn er lítill
eða mikill.
Hún ætti að vera til staðar
á annari, þriðju og fjórðu hæð
timburhúsa, til öryggis ef fólk
kemst ekki niður stigann fyr-
ir eldi eða reyk.
Þegar kviknar í fer oft svo,
að fólk ruglast alveg, og veit
ekkert hvað það á að gera,
og getur ekki fundið síma-
númer slökkvistöðvarinnar.
Það má skrifa símanúmer
slökkvistöðvarinnar á lítið
spjald og hafa það við sím-
ann, en það sem er enn betra
er að fá plastbandsræmu me?f
áletruninni: „Slökkvistöðin
sími 11100“ og líma það á
tækið.
Það sem þér eigið að gera ef
kviknar í er:
1. Verið róleg og hugsið um
hvað bezt er að gera.
2. Slökkvið eldinn, ef þér
haldið a& bér getið gert
það strax.
3. Lokið hurðum og gluggum
svo eldurinn nái ekki að
breiðast út.
4. Kallið á slökkviliðið í síma
5. Gefið slökkviliðinu upplýs
ingar strax þegar það kem
ur á staðinn.
Samband brunatryggjenda
á íslandi.
Get tekið nokkra nemend-
ur í enskutíma síðdegis.
Bjarni Jónsson, B. A.
Sími 24706.
ELDVARNAVIKA:
Brunaboði — Kaöalklukka