Morgunblaðið - 13.10.1963, Blaðsíða 7
f Sunnudagur 13. okt. 1963
MQBGUNBLAÐIÐ
7
—>
SKRIFSTOFUSTARF
GJALDKERASTARF
Viljum ráða gjaldkera strax, sem jafn-
framt hefir eftirlit með innheimtu.
' Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna-
hald SÍS, Sambandshúsinu.
(2. nóv. 1913 — 2. nóv. 1963)
Þeir auglýsendur, sem hafa beðið
um auglýsingapláss í afmælis-
blaðinu, svo og aðrir, sem hafa
í huga að auglýsa í því eru vin-
samlega beðnir að skila hand-
ritum
fyrir 18. þm.
Eftir þann tíma er EKKI HÆGT
að taka við auglýsingum í blaðið.
er fyrir 18. þm.
allar auglýsingar
í 50 ára afmælisblaðið þurfa að
hafa borizt.
Tökum upp á morgun
i fjölbreytfu og. fallegu úrvali
Barnainniskór
S geröir. Stærðir: 20—25.
með innleggi.
Baðsandalar.
Litur: Hvítt.
Stærðir: 35—42.
Stærðir: 35—39.
Stærðir 29—38.
Svartir — Brúnir
Stærðir: 28—35.
Litur; Svart.
Stærðir: 28—32.
Litur: Svart.
Stærðir: 29—38.
SKÓHÚSID
Hverfisgötu 82. — Sími 11-7-88.
STARFSMAN NAHALD
Fjölbreytt úrval aí
hannyrðavörum
nýkomið. Áteiknaðir dúkar, dúkaefni, púðar til að
hnýta og mikið úrval af ámáluðum stramma.
Verzlunin J E N N Y
Skólavörðustíg 13A.
IMý sending
af ítölskum skóm
og Barmahlíðar.
VETRAR-
FRAKKAR
★ Hollenzk og
ítölsk ullarefni.
★ Nýjasta tízka.
★ Spæll í baki.
Margir litir.