Morgunblaðið - 13.10.1963, Blaðsíða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
tjijnnudagur 13. okt. 1963
Léttið eiginkonunni störfin með því að kaupa
Parnell Ezy - Press strauvel
sem þegar hefur fengið ágæta reynslu hér á landh
Pamell Ezy-Press straujar og
. pressar allskonar fatnað.
Parnell Ezy-Press er traust og
örugg í notkun, yndi allra hús-
mæðra, sem hafa eignast hana.
Parnell Ezy-Press gerir störfin
léttari og húsmóðurina
. ánægðari.
Vesturgötu 2. —
Sími 20-300
Laugavegi 10.
20-301.
HINDSBERG
PÍANÓ og FLYGLAR
Upplýsingar gefur
einkaumboðsmaður
á Islandi:
HELGI HALLGRÍMSSON
Pósthólf 121. — Sími 11671.
Silkiborg auglýsir
Danskar og íslenzkar peysur.
Danskir og íslenzkir CREP-SUNDBOLIR.
Japanskir terylene-kjólar. — Verð kr. 214.00.
Drengjaúlpur krónur 520,00.
Sokkabuxur, allar stærðir.
Vinnufatnaður í úrvali. — Stretchbuxur.
Nærfatnaður í úrvali. — 'Ullargarn í flestum litum.
SILKIBORG
Dalbraut 1 — Sími 34151 — Reykjavík.
Elac
s í 1 d a r
Skásjáin með
hverfanlegum
botnspeglum.
Elac
hefur sjálfvirka
leit á öllum
skölum.
Stjórnpúltið LAZ-40.
E 1 a e - skásjáin (asdic) hefur á áþreifanlegan hátt sannað yfirburði sína víð síld-
arleit í sumar.
E 1 a e er að sögn sjómannanna sjálfra næmasta tækið, sem nú er I notkun.
E1 a e - tækin nýju virðast vera mjög gangörugg.
Elae er riðstraumstæki ag fæst riðspennan frá Leonardo-straumbreyti, sem er
tengdur við skipsspennuna og Elac þess vegna ekki eins viðkvæmt fyrir
breytingu er kann að verða á spennu skipsins.
Með einum hnappi er hægt að stilla hve margar gráður leita skal í hvort borð, en
leitarsviðið getur verið allt frá 20 til 240 gráður.
Sjálfleitarann er hægt að nota á öllum skölum, þ.e. 0-200, 0-400, 0-800 og 02400 m
Með einum hnappi er hægt að auka og minnka hraða sjálfleitarinnar að vild.
HLJÓÐIÐ er bæði með styrkstilli og tónstilli og auk þess rofa, sem má stilla eftir
þörfum.
Pappírshraðinn er stillanlegur. Pappírseyðsla því hverfandi lítil.
Utfarinn gengur 1 meter niður og er því vel laus frá kili, sem og straumkasti frá
skipinu.
E 1 a e hefur botnspegla, sem hægt er, auk skáleitar, að hverfa niður 30 gráður, allt
sjálfstýrt frá hnöppum og stjórnpúltinu í brúnni. ,Á hringskölum og kvörðum er
sézt hvert og hve djúpt spegillinn lýsi hverju sinni.
Útgerðarmenn og skipstjórar: — Leitið nánari upplýsinga og til-
boða hjá oss áður en þér festið kaup á öðrum síldarleitartækjum.
Sturlaugur Jónsson & Co.
Vesturgötu 16. Sími 14680.
Barnavagnar —
Barnakerrur
Höfum fengið glæsilegt úrval af hinum góðkunnu
Allwin barnavögnum og Silver Cross-kerrum.
Glæsilegt úrval — Margar gerðir —
Tízkulitir — Sanngjarnt verð —
Lítið á vagnana og kerrurnar um helgina, þar sem
þeim er stillt upp í verzlun vorri.
Verzlunin Varðan .
Laugavegi 60.
FÁLKINN
V I K U B L A Ð
Fálkinn kemur út á morgun, mánudag, með fjölda
greina og mynda, þar á meðal kafli úr nýrri bók,
sem Stefán Jónsson fréttamaður hefur skrifað um
Pétur Hoffmann Salómonsson. —
Einnig byrjar ný framhaldssaga í þessu blaði.
G r e i n a r :
Efni, sem breyta huganum.
Mjög athyglisverð grein eftir
Björgvin Hólm um lyf sem
fólk neytir til þess að komast
í annarlegt hugarástand . . .
Þér að segja: Stefán Jónsson
fréttamaður hefur skráð ævi
sögu Péturs Hoffmanns Saló
monssonar. FÁLKINN hefur
fengið leyfi til að birta einn
kafla hennar. í>ar segir m.a.
frá viðskiptum Péturs við
Vilhjálm Þór.
Ég hef aldrei lært að dansa.
Jón Ormar rabþar við Pétur
rakara sem um árabil hefur
verið mjög umsvifamikill í
skemmtanalífi höfuðborgar-
innar og raunar landsins alls.
Benares. Grein um hina
helgu borg Indlands.
Claudia Cardinale. Grein og
myndir af hinni ungu og
efnilegu kvikmyndaleikkonu
Holdið er veikt. Ný spenn-
andi framhaldssaga eftir Rey
mond Radiguet. Höfundur
var mjög ungur er hann skrif
aði þessa sér9tæðu ástarsögu,
enda lézt hann um tvitugt.
Bókin vakti miklar deilur I
Frakklandi á sínum tíma.
enda fjallar hún um við-
kvæm mál. Kvikmynd, sem
gerð hefur verið eftir sög-
unni verður sýnd í Kópavogs
bíói, strax og sögunni lýk-
ur í Fálkanum.