Morgunblaðið - 13.10.1963, Blaðsíða 20
20
MORG U N B LAÐID
Sunnudagur 13.' okt. 1963
Dress-on frakkarnir
eru komnir
l fyrir DRENGI og FULLORÐNA
margar gerðir og litir
úr ull — terylene —
poplin. — Úrvals efni.
NÝTÍZKU SNID
Spyrjið um
Dress-on
Irakka
og þér fáið einmitt það
sem þér leitið að.
GEYSIR
FAT ADEILDIN
Gjörið svo vel og
e
skoðið í gluggana
HF.
Myndin sýnir forhitara,
sem boltaður er saman.
DE IMAL
FORHITARAR
y
DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og hafa
verið notaðir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og
hitarar í skipum, soðhitarar í síldarverksmiðjum, svo að nokkuð sé nefnt.
DE LAVAL forhitarar eru sérstaklega hent-
ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu-
svæðinu. Þeir eru mjög fyrirferðarlitlir. —
Hitatapið er ótrúlega lágt.
DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að
auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa.
Enn fremur er auðvelt að auka afköst hans
eða minnka með því að bæta í hann plötum,
eða fækka þeim. — Leitið nánari upplýsinga
hjá oss um þessa frábæru forhitara.
Eiitkaumboð fyrir
FORHITARA
LANDSSMIÐJAN
— SÍMI 20680
Myndin sýnlr forhitara, sem teklnn hefnr verf®
í sundur og þá auðvelt að hreinsa plöturnar.