Morgunblaðið - 13.10.1963, Blaðsíða 17
Sunnudagur 13 okt. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
17
GÍSL
Þjóðleikhúsiá hefur nú sýnt írska leikritið Gísl 10 sinnum við
mikla hrifning'u og fyrir fullu húsi. Leikurinn hlaut mjög
géða dóma hjá gagnrýnendum og ekki hvað sízt frábær leik-
frfjórn írska leikstjórans Thomasar Mac Anna. Næsta sýning
verður á miðvikudag. — Myndin er af Val Gíslasyni og Helgu
Valtýsdóttur í aðalhlutverkunum.
SKRÁ
um vmnga í Happdrætti Háskóla islands í 10. flokki 1963
26662 kr. 200.000
20586 kr. 100.000
2085 kr. 10,000 21976 kr. 10,000 40630 kr. 10,000
3650 kr. 10,000 23051 kr. 10,000 42052 kr 10,000
5117 kr. 10,000 26084 kr. 10,000 44949 kr. 10,000
8522 kr. 10,000 27524 kr. 40,000 48412 kr. 10,000
8760 kr. 10,000 28578 kr. 10,000 48640 kr. 10,000
9336 kr. 10,000 31435 kr. 10,000 48739 kr. 10,000
10461 kr. 10,000 31462 kr. 10,000 49475 kr. 10,000
14626 kr. 10,000 31648 kr. 10,000 51308 kr. 10,000
15135 kr. 10,000 31958 kr. 10,000 51500 kr. 10,000
17360 kr. 10,000 33166 kr. 10,000 52732 kr. 10,000
17671 kr. 10,000 33538 kr. 10,000 54808 kr. 10,000
17936 kr, 10,000 35467 kr. 10,000 55149 kr. 10,000
l>M«i númcr hlutu 3000 kr. vinning hverti
355 7337 14878 22054 25915 32608 36803 41849 47265 54631
1654 7913 16071 22388 26190 33169 36935 43094 47835 55199
3188 8096 16239 22791 26672 34427 37150 43157 50095 55933
3:385 8205 16302 23233 27097 34465 37974 43191 50186 56712
8646 8782 17167 23272 27312 34620 38042 43208 50191 56872
8722 10616 17654 23307 27458 34665 38208 43655 50252 57870
8632 10987 19415 24007 29345 35329 39155 44721 50673 580L4
8910 12714 19445 24104 30324 35440 39295 45343 50819 58444
6489 12731 20171 24611 30547 35441 39616 45601 51377 59075
6621 13300 20710 24741 30779 35806 39769 46139 52495 59289
6697 13385 21002 25098 31518 35837 40017 46271 52566 59310
6936 13454 21229 25163 31603 36676 40167 46602 52570 59388
7288 13990 21289 25447 32426 36699 40612 47205 53319 59714
Aukavinningar i
26601 kr. 10.000 26663 kr. 10.000
Kristmundur Guðmunds-
son í Betaníu — minning
HANN var með elztu og trygg
lyndustu kristniboðsvinum í
Reykjavík. Meðlimur var hann
í Kristniboðsfélaginu í Reykja-
vík síðan 1922, og húsvörður í
kristniboðshúsinu við Laufásveg
í rúm 32 ár. Flestii* sem ein-
hver afskipti hafa haft af kristni
boðsmálefninu vor á meðal
þekktu hann og virtu, og hann
var þeim öllum kær. Kristni-
boðið átti hug hans allan, og
það mun vera rétt, sem um hann
var sagt: — Kristsvinur og
kristniboðsvinur er eitt og hið
sama hjá Kristmundi. —
Leið mín lág oft um fábrotnu
vistarverurnar, þar sem hann
lifði einn meira en þriðjung
langrar ævi — við ýtrustu nægju
semi. Þar ;var alltaf gott að
koma. Við gesti sína var hann
örlátur. Hann veitti þeim af
auðlegð langrar reynslu og sannr
ar trúar. Hann var sem öreigi,
en átti þó allt. Andlit hans ljóm-
aði, þegar hann talaði um kær-
leika Krists, og gestir hans sáu
endurskin þess kærleika spegl-
ast í svipmiklu andlitinu.
Kristmundur Guðmundsson
var fæddur i Ey í Vestur-Land-
eyjum í ársbyrjun 1873, en Ey
var austasti bærinn á þeim slóð-
um. Föður sinn missti hann að-
eins átta ára gamall, og ólst
hann eftir það upp hjá frænda
sínum í Gerðakoti í Miðnesi. En
tvítugur að aldri hvarf hann
aftur til móður sinnar að Ey,
og dvaldist hann þar með henni
í tólf ár. Hann fluttist til Reykja
víkur árið 1906, og fékkst hann
þar lengi við málarastörf. Son-
ur hans, Guðmundur, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, var
honum einkar kær eins og allt
hans heimili. Var ætlunin að
Kristmundur flyttist nú heim
til þeirra í haust, en þá voru
dagar hans taldir. Kristmundur
var uppfræddur í Helgakveri
og biblíusögum. Um guðdóm
Krists og friðþægingarverk var
ekki að efast. En fyrir rúmum 40
árum varð sú trú að lif-
andi vissu og djúpri sannfær-
ingu. Hún varð knýjandi orka
í lífi hans uppfrá því. Af þeirri
sannfæringu spratt áhugi hans
á kristniboði og öllu kristilegu
starfi á biblíulegum grundvelli.
Hann var vel lútherskur, og af
mikilli raunsæi fylgdist hann
með í því, sem gerðist innan
' íslenzku kirkjunnar.
Þttti ráitr Urá 1000 kr. tíuúi krert:
68 6337 11863 16757 21556 26258 31135 35846 40718 45641 50185 55309
127 5411 11927 16825 21571 26292 31147 35925 40765 45754 50360 55343
188 5483 11935 16881 21706 26341 31173 36019 40861 45961 50381 55405
894 5506 11936 16883 21912 26362 31196 36046 40964 45973 50384 55458
444 5550 12173 16929 21948 26514 31257 36087 41006 4.5991 50716 55472
628 5605 12279 16954 21952 26549 31258 36142 41029 45992 50729 55488
639 6615 12304 16974 21967 26767 31279 36174 41042 46085 50731 55541
703 5708 12322 16975 21988 26845 31323 36222 41170 46088 50758 55542
735 5727 12355 17043 21991 26975 31340 36247 41221 46107 50846 55571
845 5750 12384 17088. 22004 27159 31353 36269 41243 46243 50873 55688
1038 5881 12401 17137 22006 27202 31391 36283 41247 46281 50899 55741
1061 6159' 12545 17159 22031 27264 31401 36302 41276 46286 50905 55780
1102 6188 12568 17299 22Q82 27273 31418 36382 41303 46335 51013 55826
1152 6392 12586 17387 22123 27275 31430 36380 41321 46345 51020 55897
1199 6448 12681 17487 22251 27303 31633 36399 41503 46373 51050 55909
1200 6599 12703 17489 22332 27341 31644 36478 41583 46438 51122 55915
1273 6668 12721 17549 22715 27392 31651 36771 41619 46447 51151 55921
1288 6736 12748 17593 22820 27420 31662 36790 41620 46466 51186 55944
1303 6974 12794 17614 22857 27500 31705 36978 41707 464T3 51190 55969
1557 6990 12803 17621 22859 27564 31735 36992 41800 46553 51284 56139
1559 7071 12914 17632 22869 27568 31774 37102 41974 46635 51285 56277
1628 7101 13065 17664 22870 27650 31921 37113 42077 46653 51290 56305
1643 7312 13087 17677 22999 27821 32139 37173 42092 46677 51380 56395
1662 7364 ‘ 13274 17680 23075 27868 32143 37227 42168 46682 51387 56557
1739 7486 13315 17712 23084 27873 32219 37448 42278 46741 51407 56558
1773 7844 13433 17783 23143 27915 32228 37560 42302 46879 51542 56562
1860 7809 13335 17716 23204 27929 32313 37610 42386 46896 51636 56578
1886 7907 13470 17806 23218 27992 32332 37696 42405 46902 51653 56683
1962 7947 13553 17843 23281 27998 32337 37701 42480 46990 51658 56776
1972 8049 13556 17919 23363 28152 32365 37722 42531 47004 51676 66791
2056 8082 13570 17978 23389 28166 32440 37735 42554 47015 51832 56978
2125 8093 13597 18031 23411 28253 32446 37736 42570 47020 51947 56980
2215 8116 13705 18182 23412 28308 32542 37865 42583 47061 51960 57071
2276 8140 13824 18257 23436 28356 32561 37884 42588 47064 51961 57114
2533 8154 13842 18286 23445 28589 32598 37941 42667 47208 51976 57142
2537 8165 13859 18312 23622 28603 32631 38008 42693 47273 52010 57218
2612 8229 13896 18340 23633 28615 32771 38098 42747 47294 52031 57226
2835 8323 13907 18431 23774 28643 32783 38236 42758 47299 52116 57229
2923 8380 13965 18552 23844 28726 32918 38278 42773 47305 52127 67248
3038 8473 13996 18591 23872 28772 32943 38304 42817 4733» 52218 57250
3119 8494 14056 18596 23995 28816 33048 38320 42821 47418 62269 57274
3166 8712 14129 18678 24080 28864 33062 38360 42859 47429 52288 57277
3210 8738 14189 18697 24160 28885 33072 38379 42875 47675 52289 57401
3220 8809 14304 18739 24179 28887 33117 38457 43012 47682 52315 57442
3224 8912 14356 18745 24182 28933 33138 38534 43047 47842 62591 57472
3230 8991 14416 18863 24274 28957 33340 38593 43054 47923 62623 57501
3288 9018 14558 18930 24298 28964 33479 38594 43061 47988 52642 57557
3295 9048 14692 18943 24517 29113 33496 38599 43229 48012 52670 57593
3363 9204 14705 18988 24755 29145 33609 38825 43274 48036 52683 57716
3531 9362 14763 19011 24760 29236 33618 38892 43354 48071 52724 57775
3590 9368 14775 19027 24809 29298 33651 38903 43374 48092 52906 57809
3591 9429 14781 19065 24822 29323 33767 30016 43379 48097 52908 57849
3643 9484 14828 19095 24843 29401 33788 39092 43430 48155 53015 57853
3674 9510 14843 19126 24849 29493 33845 39096 43487 48187 53155 57978
3823 9539 14873 19150 24857 29530 33862 39123 43502 48305 53164 57981
3825 9586 14898 19199 24860 29564 33947 39129 43644 48409 53356 58055
3844 9658 14916 19223 24872 29580 33994 39130 43692 48413 53585 58233
3852 9671 14957 19354 24874 29614 34019 39178 43767 48433 53608 58320
3930 9700 14969 19411 24894 29701 34166 39218 43772 48480 53709 58354
3934 9730 15082 19563 25076 29764 34194 39221 43872 48557 53820 58415
4009 9805 15083 19606 25078 29791 34238 39261 43935 48590 53865 58493
4074 9892 15204 19627 25118 29801 34250 39327 44040 48618 53886 58707
4129 9994 15279 19674 25187 29817 34254 39358 44155 48625 54044 58715
4157 10022 15282 19788 25260 30038 34280 39371 44165 48694 54077 58719
4195 10136 15430 19827 25272 30055 34451 39460 44183 48731 54115 68746
4297 10211 15462 19882 25367 30114 34479 39470 44228 48737 54117 58762
4373 10261 15501 19896 25418 30136 34657 39536 44240 48752 64196 58775
4399 10283 15528 20027 25434 30213 346^7 39568 44382 48792 54204 58803
4403 10426 15566 20057 25535 30210 34741 39670 44406 48869 54248 58822
4536 10437 15606 20065 25554 30237 34757 39676 44435 48939 54332 58842
4546 10444 15619 20087 25574 30308 34803 39696 44557 49009 54438 58949
4557 10608 15647 20092 25711 30326 34804 39810 44575 49054 54498 58996
4560 10619 15677 20182 25725 30367 34856 39855 44761 49238 54522 59017
4596 10718 15715 20409 25728 30369 34897 39907 44775 49333 54602 59198
4638 10743 15898 20420 25756 30373 34981 39915 44890 49354 64660 59246
4680 10771 15915 20609 25808 30425 35002 40074 44894 49421 54683 59257
4690 10838 15957 20660 25831 30481 35052 40152 44924 49538 54706 59265
4698 10870 16114 20688 25891 30498 35369 40214 45030 49546 54722 59284
4777 10919 16132 20749 25960 30532 35442 40234 45036 49553 54757 59297
5000 10928 16151 20789 25962 30550 35530 40258 45049 49631 54772 59327
5031 11031 16159 20962 26011 30634 35576 40427 45056 49686 54800 50419
5044 11079 16172 21038 26012 30697 35630 40462 45097 49691 54890 59423
6065 11138 16198 21122 26029 30724 35688 40517 45135 49771 54900 59452
5126 11316 16205 21307 26103 30832 35711 40518 45164 49781 55143 59558
5164 11366 16279 21354 26125 30886 35722 40549 45285 49831 55153 59601
5184 11378 16325 21365 26167 30892 35758 40587 45338 49931 55165 59611
6206 11549 16411 21383 26173 30949 35782 40636 45434 49989 55187 59697
5244 11603 16601 21384 26182 30990 35797 40652 45515 50041 55219 59928
5260 11776 16658 21399 26189 31035 35816 40687 45516 50128 55241 59943
5344 11807 16666 21521 26220 31094 35845 40698 45589 50172 55272 59970
Viiuiingar vcrfla greiddir í skrifstofil Happdricttisins I TJamargötu 4 daglcga (ncma ]mim
dag. scm dráttur fcr íram) kL 10—11 og 1S,S0—10, laugardaga kl. 10—11 cftir 24. okt. —
Vinningsmiðar verða að vera áritaðir af uxaboðsmönnum. Enduraýjiin til 11. fl. fcr fram 24. okt
til 4. nóv. Við enduraýjun vcrður að afhcuda 10. flokks miðaiia. — l'tan Kcykjavikur og Hafn-
arfjarðar munu umlioðsmenn happdrættisina grciða vinninga þá, sem falla i þcirra umdæmi eftir
þvi seui inuhcimtuíó þeirra hrckkur UL
Rcjkjavík, 10. okt. 1063.
Happdrietti Háskóla blands.
Guð gaf honum marga líf-
daga og góða heilsu. Hann hefði
orðið níræður á þessum vetri.
En nú er hann genginn inn til
fagnaðar herra síns. Augu hans
hafa litið það, sem hér var
trúað á. Hans verður saknað,
en vér vitum, að hann hefur
hlotið góða hlutann. Um leið
og vér kveðjum hann , kveður
hann oss með orðum, sem höfð
voru eftir honum í blaðaviðtali
á síðustu páskum:
— En svo að ég víki aftur
að kristniboðinu, þá er það stað-
reynd, að það-hefur opnað fagn-
aðarerindinu leið að hjörtunum
hér hjá okkur. Þess vegna veit-
ir það einnig okkur Islending-
um svo mikla blessun. Fagnað-
arerindið þarf að fá að hljóma
einnig hjá okkur. Kirkjan á að
boða friðþæginguna, opinber-
lega og ákveðið. Því að Jesús
hefur bjargað okkur með frið-
þægingu sinni, þeim sem á hann
trúa. —
F. ÓL
— Selárdalur
Framhald af bls. 13.
ekki verða mikið gos, því hann
væri þarna með vatn í einni fötu,
það væri svo erfitt hjá sér að
sækja vatn. Ég spurði þá af
hverju hann leiddi ekki vatn að
ljónunum; hann svaraði þ.ví til,
og stundi við, að það mundi kosta
nokkuð mikið, svo hann hefði
ekki efni á því. Ég hugsaði þá,
og kem hér með þeirri hugsun
minni fyrir almenningssjónir, að
ef ríkið hefði efni á, að láta öll
verðmæti í Selárdal verða að
engu, gæti það þá ekki eins, lagt
5—10 þúsund krónur í vatns-
leiðslu til einstæðings listamanns
í sama dal, listmanns, sem fegurð
dalsins hefur heiilað svo, að hann
telur það sína aðalskyldu, að
skapa þar á staðnum listaverk
úr steinsteypu sem dalurinn á að
geyma.
Sá eini listamannsstyrkur sem
hann fær, er ánægjan sem hann
hefur af þessari iðju sinni, sem
hann framkvæmir við þröngan
kost og skilningsleysi samtíðar,
þeirrar samtíðar, sem álasar for-
tíðinni fyrir vanmat og ósæmi-
lega aðbúð við Bólu-Hjálmar,
listamann, sem ekki var skilinn
af sinni samtíð.
Vona ég, ef einhver af hinum
sjö þingmönnum kjördæmisins
rækist á þessar linur, að hann
sjái svo til, að gamli maðurinn
fái vatn í ijónin sín fyrir næsta
sumar, sér og öðrum til ánægju,
en til hans hafa komið á þessu
sumri 140 manns.
Eftir að hafa kvatt listamann-
inn, sem er 74 ára, héldum við að
síðasta býlinu, samferðamennirn-
ir stoppuðu við íbúðarhúsið, en
ég gekk niður að hlöðunni. Gafl-
inn var fokinn úr henni niður við
grundina, og nokkuð af þakinu,
en inni í tóftinni blasti við, að
mér og okkur öllum fannst, öm-
urleg sjón. Á hlöðugólfinu gat að
líta tvær hvítar þústir, með um
tveggja metra millibili, þegar
betur var að gáð, var þar um að
ræða kind og lambið hennar, sem
lágu þarna á gólfinu, rotin og líf-
laus. Þau höfðu stokkið af grund
inni og inn í hlöðuna, sennilega í
leit að skjóli, en ekki komizt út
aftur, svo hið kvalafulla og seig-
drepandi hungur hafði orðið
þeim að bana.
Þetta var það ömurlegasta, af
ýmsu ömurlegu, sem fyrir okkur
fasteignamatsmenn bar á ríkis-
eigninni Selárdal, þennan sól-
ríka dag.
Að vísu munum við telja það
siðferðilega skyldu, allra í sið-
menntuðu þjóðfélagi, að leggja
sitt til, svo búfénaður svelti ekki
til bana af mannavöldum, en
þetta ætti þó að vera alvarlegust
ábending til forsvarsmanna ríkis
ins, um hvað getur gerzt og líkur
til að muni gerast, ekki einungis
á þessu býli, heldur og á hvaða
býli dalsins sem er, ef ekkert er
að gert.
Það virðist vera þörf meiri
hirðusemi af rikisins hálfu i daln
um þeim almennt.