Morgunblaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. oM. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 11 íbúð til sölu Yið Sólheima er til sölu í 3ja íbúða húsi, hæð, sem er 153 ferm. tvær samliggjandi stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, bað o. fl. Á hæðinni er og sér þvottahús. Uppsteyptur bílskúr fylgir. — Hæðin er nú þegar fokheld. Mjög gott útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRU. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Simi 14314. Rafvirki — aukavinna Rafvirki getur fengið vinnu við etirlit og smávið- gerðir á heimilistækjum, einkum kæliskápum, aðl- lega í heimahúsum. Tilvalin aukavinna fyrir raf- virkja, sem hefur bíl. — Fulit starf kemur einnig til greina. — Umsóknir, er greini aldur óg starf, send- ist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Viðgerð- ir — 3925“. Trésmiðir Vantar strax trésmið sem vill taka að sér byggingu á húsi eða mann vanan mótauppslættL — Upplýs- ingar í síma 34129. balastore Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistlegan blæ. Balastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eit.s þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- Cftsölustaðir: Keflavík: Akranes: Haf narf jörður: ísafjörður: Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Akureyri: anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbúnar til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirliggjandi 1 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore giuggatjald- anna er ótrúlega lágt. Stapafell h.f. Gler og Málning s/f. Sófinn h.f., ÁlfafellL Húsgagnaverzlun ísafjarðar HúsgagnaverzL Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Axnór Karlsson. Reykjavík: IRISTJÁHI UIRSSON H.F. Laugavegi 13 — Símar 13879—17172. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar séu pær ekkj 1 lagi.. Fullkomin bremsupjónusta. Bilkrani „Forslund" til sölu, 1% tonn með hrabba og 4ra m. vökva- drifinni bómu. Aðal Bilasalan er aðal-bilasalan í bænum. imGÓLFSSTRfTI II Símar 15-0-14 «g 19-18-L Prentarar — Qskjuframleiðendur! Til sölu mjög vel með farin John Thomson Press Co. nr. 5149 (Prent og stanz-vél) ásamt mótor með mótstöðu, rofa, tveimur borðum og tveimur römm-. um. — Sérlega hagstætt verð. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „3931“ fyrir n.k. föstudag. Barnavinafélagið Sumargjöf Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 2. nóvember 1963, kl. 14, Fornhaga 8. FUNDAREFNI: 1. Lagabreytingar. 2. Onnur mál. Stjómin. Skrifsfofusiúlka óskast. Vrezlunarskóla- eða hliðstætt próf æskilegt. Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, vinsamlegst sendist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Miðbær — 3924:: — ÖUum umsóknum verður svarað og með þær farið sem trúnaðarmál. Frá Framkvœmdastjóra Humber Ships Stores I mörg ár höfum við afgreitt tollvörur til íslenzku togaranna. Við höfum einnig birgt fkskimennina me ð þeirra eigin persónulegu þarfir svo sem: Niðursoðna ávexti — Súkkulaði — Kex — Þurrkaða ávexti — Súpur Smjör — Sápu — Sápuduft og mörg önnur efni — tollfrjáls. Tekið er á móti skipunum við komu þeirr a til Grimsby, og starfsfólk okkar er þar til þess að hjálpa til með pantanir. — A Uar vörur eru sendar um borð. Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 5, 30 e.h., og á þeim tíma geta íslenzkar áhafn Ir komið og skoðað stórar og margvíslega r birgðir af vörum. — Á þessu ári opnuð um við sýningarstofu leikfanga, sem er ein af þeim stærstu í Grimsby. Þið eruð boðin velkomin þangað inn. — Við erum hér til þess að hjálpa ykkur og gefa ykk- ur eíns góða þjónustu og mögulegt er. E. OLGEIRSSON, Managing Director. Humber Ships Stores Supply Co. Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England. ^^amleiðenda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.