Morgunblaðið - 29.10.1963, Side 16

Morgunblaðið - 29.10.1963, Side 16
16 MORGUNB'LAÐIÐ Þriðjudagur 29. okt. 1963 Vélstjóri óskar eftir vinnu í landi. Uppl. í skrifstofu Vélstjóra- félags íslands. — Simi 12630. BSiiidravinaféiag íslands í merkjasölu félagsins 20. okt. sl. hlutu þessi númer vinning: Nr. 43801 Sófasett — 29824 Plaststóll — 35470. Kaffistéll — 46596 Körfuborð — 45559 Taukarfa Vinninganna má vitja Ingólfsstræti 16. Nr. 46568 Brauðrist — 35308 Símaborð — 31995 Blaðagrind — 28787 Bréfakarfa — 49152 Burstasett i skrifstofu félagsins Biindravinafélag íslands. Oregla og teppalagnir Önnumst allskonár teppa, dregla og stigalagnir, breytum einnig teppum, ef óskað er, og földum einnig dregla, ekki (cocos). Sækjum og sendum. Vanir menn. Sími 34848. — Aðeins fyrir hádegi. (Geymið auglýsinguna). Gróðurmold Get bráðlega útvegað gróður- mold, komna á bíl. Þeir, sem hugsa sér að nota þetta tæki- færi, gjöri svo vel að hringja í síma 34129. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu. Skriflegar umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv., merkt: „3929“. Til leigu er strax á Seltjamamesi góð 4ra herb. íbúð. Tilboð, er greini leiguupphæð og fjöl- skyldustærð, skilist á afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskv., merkt: „Engin fyrirfram- greiðsla — 3923“. British and American Style Shop (GrimsbyLfd) senda beztu kveðjur til allra sinna gömlu vina og viðskiptamanna og hlakka til að sjá þá alla fljótt aftur. Birgðir karlmannafatnaðar eru stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. Karlmannaföt — Frakkar — Buxur — Gæruskinnsjakkar — Prjónaskyrtur — Sokkar — Hálsbindi — Nærföt — Skór — Regnfrakkar. Allt úr nýjustu tízkuefnum. — Terylene — Nylon — Foamback efnum og margir flokkar af ekta ullarefnum. I>id munuð finna ykkur velkomna í þessum verzlunum: 212 Freeman Street, Grimsby. 153 Cleethorpe Road, Grimsby. 23 St. Peters Avenue, Cleethorpes. „Þú segir þeirri næstu að það sé eins gott og FORMICA“ FORMICA SannTeikurinn er sá, að það er ekkert, sem jafn- ast á við FORMICA plastplötur. Hvort sem þér ætlið bara að endurnýja eldhúsinnréttinguna. gefa skrifstofunni nýjan svip eða „Modernisera“ heilt hótel, þá er ekkert betra en FORMICA. Varist því eftírlikingar. Athugið að gseðamerkið FORMICA sé á hverri plötu. G. ÞORSTEIIMSSOISI & aOHIMSOM HF. Sniðskólinn Laugarnesvegi 62 Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. — Byrjenda- og framhaldsflokkar. — Kennsla hefst 30. þ.m. Innritun : síma 34730. B.?rgljót Ólafsdóttir. Lax- og silungsveiðijörð til sölu Stjórn Kaupfélags ísfirðinga, ísafirði, hefir ákveðið að auglýsa eftir kauptilboðum í eyðijörðina Bakka- sel í Langadal, Norður-ísafjarðarsýslu. Jörðinni fylgja laxveiðiréttindi í Langadalsá og silungsveiðiréttindi í vötnum á Þorskafjarðarheiði. Tilboð, er greini verð og greiðslutíma, sendist oss fyrir 15. nóvember 1963. Stjórnin áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði, Sem er eða hafna öllum, Stjórn Kaupfélags ísfirðinga. ísafirði. Opinber stofnum óskar eftir stúlku til skrifstofustarfa. Umsóknir á- samt upplýsingum Um menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu blaðsins fyrir n.lt. mánu- dagskvöld, merktar: „Opinber stofnun“. Takið eftir Ung húsmóðir með staðgóða menntun, óskar eftir skemmtilegu og vellaunuðU starfi frá kl. 1,30 á daginn. Þokkaleg kunnátta í ensku, dönsku og þýzku. Tilboðum er öllum mun verða svarað, sé skil- að til afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Glöggar upplýsingar — 3643“. Rafvirkjar! •Vantar rafvirkja og hjálparmenn. Upplvsingar í síma 17246 eftir kl. 7. FAFVÉLAR, Hverfisgötu 50. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavlkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva- götu„ dagana 1., 4. og 5. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur , er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnu daga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.