Morgunblaðið - 29.10.1963, Page 20
20
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. okt. 1963
BRJÁLAÐA HÚSIÐ ©
ELIZABETH FERRARS --
-------------------—'i-i
Húrra! Þú ert efnilegur, sonur minn!
— Mér datt í hug, Tobbi, að
ef við hefðum verið svoiitið snar
ari, hefðum við líklega getað
bjargað þes&um náunga, honum
Clare.
— Já, og ef við hefðum veríð
enniþá snarari, hefðuim við líka
getað bjargað henni Lou Capell.
Og ef við hefðum verið ennþá,
ennþá snarari í snúningum hefð
um við getað bjargað Önnu
drottningu. Hvaða fjandans gagn
er að vera með svona þvaður,
þegar við erum varla byrjaðir
að greiða úr þessari bölvaðri
flætkju?
Georg mætti eins og sjálf-
krafa reiðilegu ■ augnatilliti
Tobys. — Jæja, sagði ,hann, —
mín hugmynd er þetta. Það er
viðvíkjandi þessu að víxla glös-
unum með kvefmeðalinu og éitr
inu. Allt þetta fólk hefur verið
að tala um, hverriig Lou gætti
þessa veskis síns og sleppti ekki
af því hendi. Það getur verið
dagsatt. En vitanlega hefur hún
einhverntíma lagt það frá sér —
annað er óhugsandi. Einhver hef
ur verið með þetta eiturglas og
svo er það komið í veskið henn-
ar. En einn hlutur getur ekki
verið nú á neinum stað og næst
á öðrum stað, án þess að vera
einhversstaðar í millitíðinni.
Toby svaraði háðslega. — Ég
er nú ekki fróður um þá hluti,
en ég trúi að elektrónur hagi sér
eitthvað þessu líkt, og eins
englar, ef trúa má Tómasi Aquin
as, þeim helga manni.
— En kvefmeðalsglös gera
þetta ekki, sagði Georg þver-
móðskulega , . . sama hver sem
er segir. «
— Það er líklega rétt hjá þér.
Georg endurtók í fræðaratón:
— Einhverntíma hefur hún lagt
frá sér veskið.
— Gott og vel, það gerði hún,
sagði Toby.
— Jæja, setjum svo að þú
næðir nú í Gillett hinn unga
aftur. Þú segir við hann:
„Gillett, þú komst hingað í gær
og reyndir að fá að tala við ung-
frú Capell í einrúmi". Og hann
segir já. „Jæja, var hún ekki að
reyna að forðast þig?“ Og hann
jánkar því. „Jæja“, segir þú, „þá
hefurðu haft vandlega auga með
henni til þess að sitja um tæki-
færi?“ Og hann segir . . .
— Georg, sagði Toby og klapp
aði honum á öxlina. — Þetta var
góð hugmynd. Ef nokkur hefur
haft vandlega auga með Lou all
an seinnipartinn, þá hefur það
verið Gillett. Ekki svo að
skilja. að við getum treyst á að
hafa neitt gagn af þessu, því að
ekkert er nokkurs virði sem
vitnisburður nema það,- að hann
hafi séð glasinu stungið í veskið
hennar. En hitt getur vel verið,
að hann hafi séð eitthvað, sem
við getum haft gagn af — sem
getúr nægt okkur til einhverrar
tilgátu.
— Já, eða stutt aðra, sem við
höfum þegar myndað okkur.
— Já, væri nú svo vel, sagði
Toby dauflega. Hann stóð upp.
— Ég veit sitt af hverju um
þetta mál, Georg, — allskenar
skýringar. En mig vantar bara
aðalatriðið, sem ég þarf að vita.
Hver myrti Lou og hversvegna?
Komdu, við skulum ná í hann
Gillett.
En Georg dokaði við. Ef þú
hugsar- þig vandlega um, Tobbi
muntu sjá, að hún hlýtur að hafa
sett frá sér veskið þegar hún . . .
En Toby var þegar kominn
áleiðis til setustofunnar. Georg
yppti öxlum. Hann kom auga á
eitt eigið andlit í spegli, sem
hann fram hjá, og hristi höfuðið
í áttina til þess, en elti svo Toby.
12. kafli.
— Já, sagði Colin Gillett, —
ég skil hvað þú átt við.
Þeir voru í svefnherbergi
Tobys.
— Já, sagði Colin, ég hafði
vandlega auga með henni. Þó
ekki alveg á þann hátt, sem þú
átt við. Ég á við, að ég var bara
að sitja um tækifæri til að geta
sagt henni frá Clare í næði, en
hinsvegar var ég ekkert að hugsa
um það í neinum smáatriðum
hvað hún hefðist að.
— Segjum, að þú byrjaðir á
byrjuninni og segir mér frá öll-
um, sem þú mannst eftir, þarna
um daginn, fram að því þegar
Lou hvarf.
Colin lagaði sig til í sætinu í
hægindastólnum og horfði upp í
loftið. Það#var eins og hann
væri að reyna að sjá á hvítu
gifsinu mynd af öllu, sem gerð-
ist um daginn.
— Já, sagði hann, — ég kom
sem sagt hingað. Þau voru öll í
garðinum. Allur mannskapur-
inn.
Toby taldi upp: Frú Caler,
ungfrú Gask, Druna Merton,
Widdison, Sand, Fry-hjónin —
og Ix>u.
— Já, og hann Potter karlinn,
sagði Colin.
— Eg hélt að hann hefði verið
að halda fyrirlestur í London,
sagði Toby.
12. kafli.
FUNDUR
RÁÐHERRANNA FIMM.
(1) Málið kemur fyrir þingið.
Hvarf Christine Keeler — og
forsíðan í Daily Express —
höfðu óumflýjanlegar afleiðing-
,ar. Sá orðrómur færðist nú í auk
ana, að Profumo bæri ábyrgð á
hvarfi hennar. Áður en vika var
liðin, eða hinn 21. marz Í963,
kom þessi orðrómur fram opin-
berlega í þinginu. Skömmu eftir
klukkan 11 stóð hr. George
Wigg upp og sagði: „Það er eng-
inn þingmaður hér í salnum, né
blaðamaður í blaðamannastúk-
unni, svo að hann hafi ekki
heyrn hvern orðróminn eftir
annan, sem snertir mann á ráð
herrabekk ríkisstjórnarinnar . . .
Ég sjálfur ætla að nota þinghelg
ina — til þess er mér hún gefin
— til að biðja Innanríkisráð-
herrann að ganga til fyrirspurna
stúkunnar . . . hann veit, að orð-
rómurinn, sem ég á við snertir
stúlku að nafni Christine Keeler
og ungfrú Davies og skothríð,
framda af Vestur-Indíamanni —
og fer fram á, að hann fyrir
hönd ríkisstjórnarinnar mót-
mæli skilyrðislaust þessum orð-
rómi . . . . en sé eitthvað til í
honum, þá skipi hann sérstaka
rannsóknarnefnd". Hr. Cross-
man studdi þessi ummæli. Um
kl. 11.50 kom frú Castle með
þessa spiyningu: „Hvað, ef hér
er um að ræða mótþróa við rétt-
vísina? Ritari Sakadómsins á að
hafa sagt: „Ef einhver hefur vit-
að, hvar ungfrú Keeler var nið-
urkomin, er það skylda hans að
tilkynna það réttinum“. Og ef
einhver maður í hárri stöðu er
sakaður um að vita það, án þess
að tilkynna það réttinum, er það
ekki mál, sem viðkemur almenn
ingi?“
Þessi ummæli voru þung á
metunum. Þau gáfu greinilega i
skyn að Profumo hefði átt sök
á hvarfi Christine Keeler.
— Það var að kvöldinu. Hann
fór nokkru á undan Lou, en
hann var þarna þegar ég kom.
— Og hvað voru þau öll að
gera?
Colin leitaði aftur til myndar-
innar á loftinu.
— Eva og hr. Fry, Charlie og
Druna voru í tennis.
— Hann Fry gamli? spurði
Toby, steinhissa.
— Já, hann er svei mér ekki
svo hrumur. Lou sat á bekknum
uppi á pallinum, milli Potters og
frú Fry Lisbeth sat í garðstól
að vinda garn, og Sand kúrði
fyrir framan hana á jörðinni og
hélt í hespuna. Eg fleygði mér
niður í grasið, skammt frá Lou.
Hún sat þarna og steinþagði en
hin tvö töluðu saman, sitt hvoru
megin við hana, og hún tók ekk
ert eftir mér. Eg man, að hin
tvö voru að tala um baunir. Frú
Fry hafði fengið þá hugmynd, að
úr því að Potter var jurta-líf-
fræðingur, þá gæti hann frætt
hana um allar jurtir og ræktun
þeirra og Potter hélt henni við
efnið og gaf henni ýmsar bend-
ingar. Eg býst við, að þær hafi
ekki allar verið jafnheppilegar
— hann sem þekkir ekki sóley
frá fífli.
— Manstu nokkuð um veskið
hennar Lou, þegar hér var kom-
Fjórir ráðherrar' voru þarna
viðstaddir í þinginu, sem heyrðu
þessi ummæli, sem sé hr. Brooke,
innanríkisráðherra, hr. William
Deedes, ráðherra án stjórnar-
deildar, Sir John Hobson, dóms-
málaráðherra og Sir Peter Raw-
linson, vara-dómsmálaráðherra.
Hr. Iain McLeod vái einnig við-
24
staddur síðari hluta tímans, og
heyrði allt, sem frú Castle sagði.
Eftir þessi ummæli, fór hr.
William Deedes þegar út og til-
kynnti þau siðameistaranum
(hr. Martin Redmayne, sem
hafði ekki verið í salnum og
ekki heyrt þau). Það var greini-
legt, að til þess var ætlazt, að hr.
Henry Brooke skyldi svara þeim.
Hann gat ekki vikið úr salnum,
en siðameistarinn, með aðstoð
dómsmálaráðherrans og vara-
dómsmálaráðherrans, gerði upp-
kast að svari, sem borið var und
i hann. ílr. Brooke tók það upp
í svari sínu, með þessum orð-
um: »
„Það er eljki ætlun mín að
gera athugasemdir um orðróm.
sem hér hefur verið vakinn upp
í skjóli þinghelginnar og undan-
þeginn lögunum. Háttvirtur þing
maður Dudley (hr. Wigg) og hátt
virtur þingmaður Blackburn
(frú Castle) ættu að fara aðrar
leiðir með þessar ásakanir, ef
þau eru þess reiðubúin að sanna
þær“.
Umræðunni var lokið kl. 1.22
um nóttina og hr. Henry Brooke
innanríkisráðherra, fór beint
hejm til sín. Enginn bað hann
vera kyrran og hann vissi ekk-
ert um það, sem síðar gerðist um
nóttina.
(II) Promumohjónin fara heim.
En í millitíðinni hafði siða-
— Já. Hún sat eins og í hálf-
gerðu hnipri á bekknum og
hélt veskinu með báðum hönd-
um að maganum.
Georg tók fram á: — Það skipt
ir engu máli hvar veskið var,
fram að klukkan fjögur, þegar
hún notaði kvefmeðalið. Glös-
unum var ekki víxlað fyrr en
eftir það.
— Halló! sagði Toby og glotti.
— Er heyrnin komin aftur? Til
hamingju!
Georg gretti *ig og fleygði sér
aftui á bak á rúmið og lokaði
munni og augum og líklega eyr-
unum líka.
Toby hélt áfram: —? Jæja,
hvað gerðist svo næst?
Djúpar hrukkur komu í andlit
ið á Colin er hann hugsaði sig
um. — Þau hættu í tennisnum.
meistarinn talað við Profumo.
Profumo hafði verið í kvöld-
boði, en leit inn í þingið á heim-
leiðinni. Hann hitti siðameistar-
ann, sem sagði honum frá þess-
um ásökunum, sem fram höfðu
komið. Siðameistarinn sagði við
Profumo: „Ég verð að spyrja þig,
skýrt og skorinort: „Gerðirðu
þetta eða þorðirðu það ekki?“
Hinn svaraði: „Ég gerði það
ekki“. Og siðameistarinn kvaðst
halda, að hann y;ði að gefa yfir-
lýsingu, en nú skyldi hann fara
heim og í rúmið. Profumo fór
því, ásamt konu sinni, heim og í
háttinn. Hús þeirra var umsetið
af blaðamönnum en þau sluppu
hjá þeim og komust heim um kl.
12.40 um nóttina, úrvinda af
þreytu, tóku svefntöflur og fóru
að sofa.
(HI) Stungið upp á yfirlýsingu
En á meðan hafði siðameistar-
inn haldið áfram að hugsa málið.
Honum datt í hug, að þessi yfir-
lýsing í þinginu mundi nægja til
að kveða niður allan orðróm, og
rétta leiðin fyrir Profumo væri
að gefa sjálfur yfirlýsingu í þing-
inu. Hann hringdi því til for-
sætisráðherrans, sem var á sama
máli. Það er erfitt að greiða sund
ur atburðarásina, en fyrst gerðist
þetta: Eftir að umræðunni var
lokið, kl. um 1.30, bað siðameist-
arinn hr. McLeod (en hann varð
sem þingforseti auðvitað að láta
yfirlýsinguna til sín taka) að
koma í skrifstofu sína. Skömmu
seinna kom þangað dómsmála-
ráðherrann. Hann var eindregið
á því, að þarna væri tilefni fyrir
Profumo að gefa persónulega yf-
Sflýsingu og mótmæla orðrómn-
um. Profumo hefði verið að bíða
eftir tækifæri til að fara í mál.
En þarna væri tækifæri til að
kveða niður orðróminn með per-
sónulegri yfirlýsingu. Næst kom
að þeirri spurningu, hvenær bezt
væri að gefa yfirlýsinguna. Þeir
Éry gamli sagðist vera þreytt-
ur, og fór inn en Eva skipaði
mér að hlaupa í skarðið fyrir
hann. ,
—i Þá hefurðu ekki getað haft
auga með Lou allan tímann?
'— NeL En hún sat kyrr þar
sem hún var komin. Eg man, að
þau sátu öll kyrr í sömu stell-
ingum, þegar við höfðum lokið
leiknum og það var ekki fyrr en
við komum til þeirra að Potter
stóð upp og sagðist þurfa að fara.
Svo löbbuðu þau Eva saman út
að hliðinu. Eg hélt að ég gæti
hvíslað einhverju að Lou án þess
að frú Fry heyrði, en undir eins
og ég kom til þeirra, stóð Lou
upp og gekk til Lisbeth og settist
í grasið hjá henni og fór að
vinda garn fyrir hana.
voru á einu máli um, að óheppi-
legt væri að láta þessu ósvarað
yfir helgina (því að ^þá munu
sunnudagsblöðin koma með það).
Því varð að gera það næsta morg
un, föstudag. Öllum fannst æski-
legt að hafa fyrstu handar upp-
lýsingar um það, sem gerzt hefði.
Því báðu þeir hr. Deedes, ráð-
herrann án stjórnardeildar, að
koma, þar eð hann hefði verið
viðstaddur og heyrt allt, sem sagt
var. Hann var farinn heim, en
siðameistarinn hringdi til hans
og bað hann að koma aftur. Vara-
dómsmálaráðherrann, sem hafði
gengið til herbergis síns, kom
einnig aftur. Þannig voru þarna
viðstaddir allir ráðherrarnír, sem
höfðu heyrt ummælin (nema inn-
anríkisráðherrann), ásamt með
siðameistaranum og þingforset-
anum, sem hafði sérstakar skyld
ur að annast, ef persónuleg yfir-
lýsing skyldi gefin. Þetta var
ekki fyrirfram boðaður fundur
þessara fimm ráðherra, heldur
komu þeir á vettvang, hver eftir
annan.
(IV) Profumo og lögfræðingur
hans kallaðir í þingið
Það lá vitanlega í aiigum uppi,
að ef Profumo. átti að gefa per-
sónulega yfirlýsingu næsta morg
un, varð að kalla hann til fund-
arins. Þetta tók langan tíma, af
því að hann náðist ekki í síma og
siðameistarinn sendi aðstoðar-
mann sinn eftir honum í bíl,
-Profumohjónin voru vakin klukk
an um 2.45 (þrátt fyrir svefn-
töflurnar). Frú Profumo lýsti því
fyrir mér sem gerðist: „yið vor-
um í hálfgerðu svefndái. Hann
(aðstoðarmaðurinn) sagði bara:
„Sjáið þér til — þér verðið að
koma niður í þing“ og ég man
eftir, að Jack, veifaði hendi
kring um sig og sagði: „Ég verð
að fá hreina skyrtu", og var að
reyna að koma ermahnöppunum
í. Svo klæddi hann sig og fór f
þingið“.
ið?
Skýrsla Dennings um Profumo-málið