Morgunblaðið - 29.10.1963, Page 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. okt. 1963
Fram gersigraði
Ármann og Þrótt
— og hefur hreiira forustu
REYKJAVÍKUR og fslands-
meistarar Fram voru eina hand-
knattleiksliðið í m.fl. karla sem
vann báða sína leiki á Reykja-
víkurmótinu um helgina, en
tvær umferðir voru í m.fl. bæði
á laugardags- og sunnudags-
kvöld. Fram hafði yfirburði í
báðum leikjunum, vann Þrótt
með 18 gegn 9 á laugardag og
Ármann á sunnudag með sömu
markatölu 18—9. Fram hefur
tekið örugga forystu og ber af
hvað markahlutfall snertir.
Fram — Þróttur
Leikur Fram á laugardags-
kvöldið var nokkuð jafn fram-
an af. Framarar skoruðu tvö
fyrstu mörkin, en Þróttur jafn-
aði síðan. Fram náði aftur for-
ystu en Þróttur jafnaði bæði í
3—3 og síðar 4—4. Eftir það
fór að draga af Þrótturum og
Fram að ná öruggári tökum á
leiknum. f hálfleik stóð 8—6.
f síðari hálfleik hafði Fram
öll völd á vellinum og vann hálf-
leikinn með 9 mörkum gegn 3
og lokatölur leiksins urðu því
18—9.
Þessi yfirburðasigur Fram var
vel verðskuldaður því þeir náðu
sem fyrr segir algerum tökum
á leiknum og oft glæsilegum
köflum. Mörk Fram skoruðu Ing
ólfur Óskarsson 7 (2 úr víta-
köstum), Karl Ben. og Sig. Ein-
arsson 3 hvor, Ágúst Þór og
Jón Friðsteinsson 2 hvor, Hilm-
ar Ólafsson 1. Mörk Þróttar
skoauðu Haukur og Þórður Ásg.
3 hvor, Axel Axelsson, Gísli Sig.
og Grétar 1 hver.
SSmu yfirburðir móti Ármanni
Ármannsliðið veitti harðari
mótspyrnu í heild, en leikurinn
varð samt rólegur fyrir dómara
og lauk með sömu yfirburðum
Fram eins og gegn Þrótti 18—9.
Ármenningar komu á óvart
með að skora fyrstu tvö mörk-
in. En sæla Ármenninga varð
skammvinn. Fram breytti þess-
ari 0—2 byrjun í 7—2 og litlu
síðar í 10—3. Það var sannar-
lega glæsilegur kafli hjá Fram,
en í honum skeði þó það að Þor-
steinn markv. Ármanns varði
vítakast frá Ingólfi og Karl
Een. varð að víkja af velli í
2 mín. fyrir brot.
Leikurinn var eftir þennan
kafla unninn hjá Fram, en það
Kopa settur
í 14 daga
keppnisbann
Á LAUGARDAGINN ákvað
franska knattspyrnusamband-
ið að setja „stórstjörnuna"
Raymond Kopa í 14 daga
keppnisbann. Ástæðan eru
umtnæli hans á þá leið að
hann myndi ekki keppa í
franska landsliðinu vegna
ósamkomulags við stjórnanda
Iiðsins Georges Verriest.
Kopa, sem var h. úth. í
„heimsliðinu" gegn Englend-
ingum neitaði að vera í
franska landsliðinu gegn
Bulgariu.
sem eftir var var jafnasti kafli
leiksins eftir að staðan var 10—3
breyttist hún fyrir leikslok í
18—9 og misnotaðist Ármenning
um vítakast er Lúðvík Gizzurar
son skaut yfir.
Mörk Fram í þessum leik
skoruðu Ágúst og Sig. Einarsson
3 hvor, Hilmar 2, Tómas og Jón
Fr. sitt hvort.
Mörk Ármanns skoruðu Hörð-
ur 5, Árni 2, Lúðvík og Hans
sitt hvort.
KR vann IR 11:10 á
sekúndunni, sem leik lauk
KR-ingar komu næst bezt frá
tvöföldu umferðinni í Reykja-
víkurmótinu í handknattleik um
helgina. Þeir kræktu sér í 3 stig,
skildu jafnir við Víking 11 mörk
gegn 11 á laugardag en unnu síð-
an ÍR á sunnudagskvöld eftir
æsispennandi leik og tvísýnan
mjög. Sigurmarkið lá í neti lR
á sömu sekúndu og tímavörður
gaf merki um að leikurinn væri
útL
Leikur KR og ÍR
Sex sinnum í leik KR og ÍR
varð staðan jöfn, svo lík voru
félögin. Reynir Ól. skoraði 1.
markið fyrir KR en Gunnlaugur
jafnaði. Karl Jóhannssön „átti“
göðan kafla og sendi þrívegis í
net ÍR og kom ekki síðan við
það að skora fyrr en hann sá
um sigurmark KR. Bræðrunum
Gunnlaugi og Gylfa Hjálmars-
Vonn 3,6 millj.
í getrannum
AF þátttakendum i
i-
EINN
Isænsku knattspy rnugetraun
unum vann i gær 3,6 millj.
, ísl. kr. eða 421.643 sænskar.
Á getraunaseðlinum sem
kom frá Hallstahammar í
Svíþjóð voru tvær raðir „með
12 réttum“ og voru þetta einu
, „tólfarair“ í þessari spilaviku.
Jafnir leibir
yngri flohkanna
Á LAUGARDAGSKV ÖLD fór
fram leikur í 3. flokki pilta í
Rvíkurmótinu í handknattleik.
Mættust lið ÍR og KR og unnu
ÍRingar með' 7—6.
Á sunnudag fóru fram margir
leikir yngri flokkanna og urðu
úrslit þessi:
2. flokkur kvenna
Fram — Víkingur 5—2
Ármann — Valur 6—4
3. flokkur karla
Víkingur — ÍR 6—5
2. flokkur karla
Fram — KR 8—4
ÍR — Ármann 11—5
Valur — Víkingur 9—7
1. flokkur karla
Fram — ÍR-A 12'—6
Vík. A — Vík. B. 8—6
sonum tókst að jafna fyrir ÍR
og meir en það, Gunnl. tók for-
ystu 5—4, en fyrir leikhlé jafn-
aði Gunnlaugur Bergmann fyrir
KR 5—5.
Reynir Ól. tryggði KR tveggja
marka forystu á fyrstu mínutum
síðari hálfleiks og síðan skoraði
Gylfi fyrir ÍR. Gunnlaugur Berg-
mann kom KR aftur 2 mörk yfir
en Gylfi og Gunnlaugur jöfnuðu
8—8.
Þegar hér var komið sögu var
Gylfa vísað út af í 2 mín. fyrir
leikbrot en bróðir hans Gunnlaug
ur kom ÍR í forystu 9—8. Reynir
Ólafsson jafnaði Og kom KR yfir
10—9, en Gylfi jafnaði enn fyrir
ÍR og allt leit út fyrir jafntefli.
En þá kom Karl Jóhannsson aft-
ur til skjalanna pg krækti í sig-
urinn og baeði stigin fyrir KR.
Það skeði á síðustu sekúndu og
það var í annað- sinn á þessu
kvöldi sem tímavörður ' blés í
flautu sína að leik væri lokið,
að sigurmark var á sama tíma
í netinu.
Leikurinn var mjög spennandi
og tvísýnan mikil en að sama
skapi var leikuriim ekki heil-
steyptur. í lið ÍR vantaði Her-
mann og setti það svip á leikinn.
Mörk KR skoruðu Reynir 5,
Karl Jóh. 2 og Gunnlaugur Berg-
mann 1. Mörk ÍR skoruðu Gunn-
laugur 6 (2 úr vítaköstum) og
Gylfi 4.
Jafnteflið við Víking
KR átti annan hörkuleik á
laugardagskvöldið er jafntefli
varð milli Víkings og KR 11—11.
Baráttan var geysihörð og jöfn
og munaði aldrei meir en 2 mörk
um.
KR hafði betur framan af og
náði Víkingur aldrei forystu í
fyrri hálfleik en 4 sinnum jöfn-
uðu þeir og stóð jafnt í hálfleik
5 gegn 5.
í síðari hálfleik náði Víkingur
frumkvæði og eitt sinn stóð
Gunnar Sigurgeirsson reyn-
ir að skora — en án árang-
urs. Þórður félagi hans er
skringilega staðsettur undir
armi KR-ings.- Myndina tok
Sv. Þ.
10—8 fyrir Víking. En þá kom
harka KR-inganna í ljós, þeir
jöfnuðu í 10—10 og náðu for-
ystu og Þórarinn tókst á síðustu
stundu að jafna metin fyrir Vík-
ing og krækja í annað stigið.
Mörk KR skoruðu Reynir og
Karl Jóh. 3 hvor, Heinz og Ólaf-
ur Adolpsson 2 og Sig. óskarsson
1. Mörk Víkings skoruðu Þórar-
inn og Sig. Hauksson 3 hvor,
Pétur Bjarnason og Rósmundur
2 og Sig. Óli 1.
Staðan
STAÐAN i meistaraflokki
ksxla á Rvikurmótinu í hand
knattleik er eftir helgina
þéssi: L U J T Mörk S
Fram 3 3 0 0 48—25 6
ÍR 3 2 0 1 25—20 4
KR 2 1 1 0 22—21 3
Valur 2 10 1 25—17 2
Þróttur 3 1 0 2 25—42 2
Víkingur 3 0 1 2 25—31 1
Erlendur Valdimarsson.
Nýtt sveinamet
í knlavarpi
ERLENDUR Valdimarsson,
ÍR, hefur sett nýtt sveina-
met í kúluvnrpi, (4 kg.
kúla). Varpaði hann 17.79 m.
Erlendur átti sjálfur
fyrra metið, 17.24 m, og var
það sett í ágúst sl. Þar áður
átti metið Vilhjálmur Vil
mundarson (17.10 m), en
hann bætti á sínum tíma
met Gunnars * Huseby,
(16.80 ip).
ÍR vann Val 9:8
Þróttur Víking 8:7
ÍR og Þróttur unnu bæði annan
sinna leikja á Rvíkurmótinu um
helgina. ÍR vann Val 9-8 eftir
sögulegan leik og Þróttur vann
Víking með 8-7 og þótti það tíð-
indunn sæta. Þetta vor-u fyrstu
stig Þróttar í rnótinu.
ÍR - Valur 9-8
Það varð hörkuleikur og
spennandi milli ÍR-inga og
hinna ungu Valsmanna. ÍR
missti þó aldrei forystu fyrir
utan að Valur skoraði 1. markið
en hvað eftir annað jöfnuðu Vals
menn er ÍR náði 1 márks forystu
Mestur var munurinn 3 mörk er
staðan var þ-5 fyrir ÍR.
Tvær síðustu mínútur leiksins
var ekkert mark skorað en Vals-
menn fengu bvívegis ágæt færi
til að jafna. Dæimt var vítakast
á ÍR, en Bergur Guðnason skaut
í markstöng. Litlu síðar fær
hann annað tækifæri og stendur
óvaldaður á markteig en mis-
tóksit skotið — og Valur varð af
jafnteifli.
Mörk-ÍR skoruðu Hermann 3,
Gylfi, Gunnlaugur og Þórður 2
(hver.
Mörk Vals skoruðu Bergur 3,
Sig. Dagsson 2, Sig. Guðjónsson,
Örn IngóMsson og Jón Carlsson
eitt hver.
Þróttur - Víkinur 8-7
Það kom ekki á óvart að leik.
ur Vikings og Þróttar væri jafn
framan af, því að Þróttarmenn
hafa mörgu liðinu velgt í leik-
byrjun. Víkingur hafði þó held-
ur fruimkvæðið — missti aðeina
einu sinni forystu er staðan var
3-2 fyrir Þrótt. í hléi var staðan
5-4 fyrir Víking.
Þessa forystu juku Víkingar 1
7-5 og sigurinn var talinn þeirn
vís. En Þróttarar voru ekki að
baki dottnir, þeir jafna rétt fyrir
lei'kslok og nokkrum sekúndum
fyrir fullan leiktíma fá þeir víta
kast og Þórður Ásgeirsson skor-
ar — og um leið er flautað tíma-
merki.
Þetta voru fyrstu stig Þróttar
í mótinu og fengust fyrir harð-
an og góðan lokasprett.
Mörk Þróttar skoruðu Þórður
4 (3 úr vítaköstum) Axel 2,
Haukur og Jón Sig. 1 'hvor. Mörk
Víkings skioruðu Rósmiundur 2,
Ólafur, Þórarinn, Sig. Óli, Pétur
og Sig. Haufesson 1 hver.