Morgunblaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Miðvikudagur 30. okt. 1963 Söluturn til sölu strax á góðum stað í baen- um. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, j merkt: „Söluturn — 5242“. Bílamálun - Gljábrennsla 1 Fljót afgreiðsla— Vönduð 1 vinna. Merkúr hf„ Hverfis- 1 götu 103. — Sími 11275. 1 Til sölu Sterio Pick-up (hljóðdós og 1 armur). Uppl. e. h. í shna 1 11644 og á Rauðarárstig 1, 1 verzl. j Miðstöðvarketill Óska eftir að kaupa 3—4 1 ferm. ketil með öllu til-1 heyrandi. Uppl. í síma 1 51296. ] Keflavík Matarlegt og ódýrt í Faxa- 1 borg. Dilkakjöt í skrokkum 1 og pörtum, ókeypis sundur- 1 sögun, saltkjöt, hrossakjöt. 1 Jakob, Smáratúni. Simi 1826. 1 Keflavík Nýkomin blóðrauð epli, 1 lækkað verð. Nýorpin egg 1 með gamla verðirru. Munið I héimsendingarnar. j Jakob, Smáratúni. Sími 1826. \ Ung stúlka með bam á fyrsta ári, ósk- ar eftir atvinnu. Verður til 1 viðtals í síma 10488 í dag milli 2 og 4. Vil kaupa miðstöðvarketil 2—IVz fer- metra og brennara. Uppl. í síma 32503. Óska eftir íbúð Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í sima 18559. Ráðskona óska eftir ráðskonustöðu á litlu heimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag 2. nóv. Merkt: „Áramót — 3943“. Afgreið&lumaður Vanur afgreiðslumaður ósk ar eftir starfi við vörulag- er eða innheimtu, hef bíl. Tilboð sendist Mbl., merkt. „Framtíð — 3936“. 3ja berb. kjallaraíbúð tíl leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: m9»“. / Tek að mér að sníða og máta kjóla og bama- fatnað. Viðtal frá kl. 2—4. Geymið auglýsinguna. Helga Finnbogadóttlr. Grettisgötu 5. Herbergi óskast Farmáður óskar eftir góðu herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 37156. Til sölu Rafmagnshitadunkur og stór veggofn. Sími 24691. Fyrir því jetur hann og til fuiis frelsað þá, sem fyrir hanu ganga fram fyrir Guð, þar sem hann ávaUt Ufir, tu að biðja fyrir þeim. (Hebr. 7,25). i dag er 303. dagur ársins 1943. Árdegisháflæði ki. 3.29. Siðdegisháflæði ki. 15.43. Næturvörður vikuna 26. okt. til 2. nóv. verður i Reykjavtkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 26. okt. til 2. nóv. er Eirik- ur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- faringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.fa. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og faelgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara í sima 1000«. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Helgafell 596310307 VI. 2. I.O.O.F. 9 = 14510308',i = Spkv. RMK—1-11-^90—HS-K-90. I.O.O.F. 7 = 14510308= Kvm. 15—VS—M—K—HT. FRflIIR Bazar Félags Austfirzkra kvenna verður mánudaginn 4. nóvember í Góðtemplarahúsinu, kl. 2 e. h. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins erii góðfúslega beðnir að koma gjöf- um sínum, fyirir þann tíma, til Hall- dóru Elísdóttur, Smáragötu 14, Önnu Pórarinsdóttur, Ferjuvogi 17, Málfríð ar Þórarinsdóttur, Nökkvayogi 30, Áslaugar Friðbjarnardófctur, Öldugötu 59, Þorbjargár Ingimundardóttur, Hringbraut 43, Sigríðar Magnúsdótt- ur, Sogaveg 98, Guðnýjar Sveinsdótt ur, Álfheimum 64, Guðlaugar Kristjánsdóttur, Borgarholtsbraut 24, Guðrúnar Guðmundsdóttur, Nóatúni ; 30. Verkakvennafélagið Framsókn verð- ur með sinn vinsæla Bazar í Góð- templarahúsinu, þriðjudaginn 12. nóvember 1963. — Félagskonur eru beðnar að koma gjofum á bazarinn sem allra fyrst til skrifstofu félagsins ; í Alþýðuhúsinu, opin frá kl. 4—6 e.h alla virka daga. — Trúnaðarkonur á vinnustöðum eru beðnar að hvetja • konur til að gefa á bazarinn. — Nú : sem fyrr, gerum við bazarinn að bezta bazar ársins. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur | bazar laugardaginn 9. nóvember. — Félagskonur og aðrir veiunnarar fé lagsins hafið samband við Astu Jóns- dóttur, sími 32060, Jóhönnu Gísla- dóttur, simi 34171 eða Sigríði Ás- mundsdóttur, sími 34544. Áfengisrvarnarnefnd kvenna. Fund- urinn, sem aflýst var fyrir viku, verð ur 1 kvöld í Aðalstræti 12, kl. 20.30. Kvikmynd og fleira, Hjúkrunarfélag íslands heldur fund I Breiðfirðingabúð uppi, fimmtudag- inn 31. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Félagsmál. 3. Frú Sigríður Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari flytur erindi. Stjómin. Kvenfélagið Keðjan. Munið skemmti fundinn í Silfurtunglinu þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20.30. Spilað verður Bingó. Skemmtinefndin. í undirbúningi er stofnun félags fyr- ir sykursjúka, aðstandendur þeirra og aðra áhugamenn um þetta málefni. Áfskriftarlistar liggja frammi í verzl- un NátúruJækningarfélagsins Týsgötu 8. HÁRGREIÐSLUSÝNING fór fram á Hótel sögu fyrir skömmu og stóð fyrir henni Minna Breiðfjörð, eigandi hárgreiðslustofunnar Raffó í Reykjá- vík. Á sýningunni komu fram 16 stúlk- ur, að því *er virtist á öllum aldri, néðri aldurstakmörkin um 4—5 ára. Meðal þeirra voru nokkrar, sem sýndu sinn eðlilega háralit til sam- anburðar við hinar, er sýndu 13 lita tilbrigði af Clairolhárlit, og fjölbreytta hárgreiðslu. Aliar voru sýningar- stúlkurnar í kjólum frá verzluninni BEZT og Salamander-skóm frá skó verzlun Péturs Andréssonar. Kynnir var Jónas Jónasson. Kvenfélag Háteigssóknar heldur hinn árlega bazar sinn mánudaginn 11. nóvember í Góðtemplarahúsinu uppi. Konur og aðrir velunnarar fé- lagsins eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum fyrir þann tíma til Halldóru Sigfúsdóttur Flókagötu 27, sími 13767, Ingibjargar Sigurðardótt- ur Drápuhlíð 38, sími 17883, Maríu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, sími 16070, Þóru Þórðardóttur Stangarholti 2, sími 11274 og 'Guðrúnar Karisdótt- ur Stigahlíð 4, sími 32249. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins. — Skoðanabeiðnum veitt móttaka dag- iega kl. 2 til 4 i síma 10269, n.ema laugardaga. Hlutavelta. Kvennadeild Slysavarna félagsins í Reykjavík heldur hina ár legu hiutaveltu sína í næsta mánuði. Konur úr deildinni. munu næstu daga hefja söfnun muna. Kaupmenn og aðrir velunnarar, við treystum vel- vilja ykkar og skilningi eins og ávallt Deildarkonur, safnið munum og gefið. Hlutaveltunefnd. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík hefur ókveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóv. Félagskonur og aðrir 'velunnarar sem ætla að gefa á bazarinn, eru beðnir að koma gjöfunum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Mel- haga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árna- dóttur, Laugavegi 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A, eða í Verziunina Vík. Minningarspjöld Hallgrimskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzi. Braga Brynjólfs- sonar, Hafuarstræti 22. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember i Kirkjubæ. Kvenfélagasamband Istands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annan hæö) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heidur basar i byrjun nóvembermánaðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sóttieimum 26, simi 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; ?????????? ??????????????????????r hvort bankastjórar séu ekki óvenju lánsamir "* ^ menn? ^ 44 444444444 44 444444444& Stefanía Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkifi málefnið. BÖRN, sem seldu merki Barna- verndarfélagsins og ekki náðu að skila á laugardag, Skili hið fyrsta til sálfræðideildar skóla, Tjarnargötu 12 eða Matthiasar Jónassonar, Háskólan- um. Kvenfélasið Aldan. Félagskonur, munið bazarinn, sem við höidum í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 7. nóvember, Vinsamlegast komið mun- um fyrir helgi að Bárugötu 11. % Læknar fjarverandi Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi 1 óákveðinn tíma. Staðgengiii Viktor Gestsson. Einar Helgason verður fjarverandi frá 28. okt. til 23. nóv. Staðgengili: Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Guðmundur Björnsson verður fjar verandi 12. til 27. október. Staðgeng ili: Pétur Traustason. Huida Sveinsson verður fjarverandi 5. okt. til 4. nóv. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson. Ófeigur J. Öfeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími 1 síma frá 12:30 — 13 í síma 24948. Ný bók NÝLEGA er komin út bók um fiskiðju, sem er á boðstól um í Bókaverzlun Snæbjarn- ar Jónssonar og heitir: Industrial Fishery Techno- logy. I bókinni er að finna teikn- ingu og lýsingu á þurrkara þeim, sem Gxsli Halldórsson verkfræðingur fánn upp í Bandaríkjunum. Um þurkara Gísla Halldórs sonar segir þar, að nýlega hafi gerst framfarir í þurrkara smíði, sem faldar séu í breyttri lögun þurksívalnings- ins, eins og í Renneburg „DE- ÍIYDR-0-NAT“ þurkurunum, sem séu með mismunandi víðu þvermáli, sem breyti loft,- hraða og hitastigi, eftir því sem efnið berst eftir þurkar- anum. Eina myndin sem bókin birt ir af þurkurum er af þurkara þeim sem Gísli Halldórsson fann upp og fékk einkaleyfi á í ýmsum löndum. Eru þurkar- ar þessir í notkun víða um heim og m.a. margir hér á landi. Þeir eru notaðir í efna- iðnaði, áburðariðnaði og fisk- « iðnaði, svo að nefnd séu nokk- íur dæmi Hafskip h.f. Laxá er á NorðfirðL Rangá er 1 Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavikur h.f. — Katla er i Sölvesborg. Askja er 1 Reykjavík. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær frá Vestmannaeyjum til Camden USA Langjökull lestar á Austfjarðarhöfn- um. Vatnajökull kom til Reykjavík- ur í gær frá London. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavik í dag austur um land i hringferð. Lsja er í Reykjavík. — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyriil er I Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiða- fjarðarhöfnum. Herðubreið er i Rvík. Frá H.f. Eimskjpafélagi ísland.% þriðjudaginn, 29. október 1963: Bakka- foss fer frá Hamborg 30/10 til Rvikur. Brúarfoss fór frá N. Y. 28/10 til Charleston og Reykjavíkur. Dett.ifose fór frá Reykjavík 27/10 til Dublin og N. Y. Fjallfoss fór frá Reykjavík 27/10 tU Austfjarðar, Raufarhafnar og Norð- urlandshafna. Goðafoss kom til Rvík- ur 29/10 frá Gdynia. Gulifoss kom til Reykjavíkur 27/10 frá Kaupmanna- höfn og Leith. -Lagarfoss fór frá Rvík 25/10 tH Gloucester og N. Y. Mána- foss fer frá Gravarna, 29/10 til Gauta- borgar og Kristiansand. Reykjafoso kom til Reykjavíkur 22/10 frá HulL Selfoss fór frá Charleston 19/10 tU Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. — Tröllafoss fer frá Hull 30/10 tU Rott- erdam, Bremen, og Hamborgar. — Tungufoss fór frá Reyðarfirði 28/10 til Lysekil, Gravarna og Gautaborgar. loftleibir H. F .: Eiríkur rauði er væntanlegur f rá N. Y. ki. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.30. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 23.00. Fer tU N. Y. kl. 00.30. Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 09.00. Fer tU Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Staf- angurs kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 11.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 12.30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gauta— borg kl. 21,OOb Fer til N. Y. kl. 22.30. Fiugfélag íslands h.f. Innanlands- fiug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Húsavíkur og ísafjarðar, A morgun er áætlað að fljúga tiJ Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þór» hafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er vænt anlegt tU Rvikur 1. nóv. frá Stettin. Arnarfeil er væntanlegt tU Þoriáks- hafnar og Rvíkur 51. þjn. Jökulfell er væntanlegt til London í nótt. Fer þaðan væntanlega 2. nóv. til Horna- fjarðar. Disarfell fór í gær frá Reyð- arfirði áleiðis til Aabo, Hangö o* Helsinki. Litlafell er í oUuflutning- um í Faxaflóa. HelgafeU kemur 1 kvöld. HamrafeU fór 28. þm. frá Rvílc áleiðis til Batum. StapafeU er í oliu- flutningum i Faxaflóa. Orð spekinnar Hiö eina tákn um yfirburOi, xem ég viðurkenni, er gœzkan. — BEETHOVEN. KALLI KUREKI Teiknari; FRED HARMAN — Ég fékk aðeins 200 af þeim þús- und krónum, sem ég tók frá Gamla. Bart fékk afganginn. — Og þú skaust Gamla til bana og skildir hann eftir þannig. — Það var líka hugmnd Barts að skilja engin spor eftir. Gamli er sá eini, sem ég hef verið kærulaus gagn- vart. — Þið hafið þekkt mig árum sam- an. Ætlið þið að trúa þessum hroes»- þjóf? Bíddu rólegur, lagsi. Þú liggur I þessu. Ég sá þig láta peningana þarna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.