Morgunblaðið - 30.10.1963, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 30. okt. 1963
Faðir minn
MARÍAS ANDRÉSSON
formaður frá Bolungarvík,
sem andaðist að Hrafnistu miðvikudaginn 23. október
sL verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn
1. nóvember kL 10,30 f.h. Athöfninni í krikjunni verður
útvarpað. Þeir, sem vildu minnast hans eru vinsamlega
beðnii- að láta líknarstofnanir njóta þess.
Fyrir hönd systkina minna og föðursystkina.
Guðmundur Maríasson,
Arbaejarbletti 74.
Eiginmaður minn, faðir, sonur okkar, bróðir og
mágur
JAKOB JÓNASSON
sem andaðist 26. okt. verður jarðsettur láugardaginn 2.
nóvember frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h. —Athöfninni
verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim,
sem vildu minnast hins látna er bent á kristniboðið.
Jonna Jónasson, Jónas, Hildur Elva,
Jónas Jakobsson, Guðbjörg Guðjónsdóttir,
Daniel, Dóra -— Ernst, Guðjón -— Jenhý,
Ríkharður — María, Rebekka, Guðný.
Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa
ÞORVALDAR PÁLMARS VALDIMARSSONAR
Höfðaborg 40,
fer fram föstudaginn 2. nóv. kL 1,30 e.h.
Bryndís Jocobsen,
Friða Pálmars porvaldsdóttir,
Ingibjörg Þorvaldsdóttir,
Dvalinn Hrafnkelsson
og barnabörn.
Útför föður míns og tengdaföður
dr. juris BJÖRNS ÞÓRÐARSONAR
fyrrum forsætisráðherra og lögmanns í Reykjavík
verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 1. nóvember
kl. 10,30 f.h.
Þórður Björnsson, Guðfinna Guðmundsdóttir.
Útför móður minnar
GUÐBJARGAR ANDREU ÓLAFSDÓTTUR
frá Hænuvík,
sem andaðist að Elliheimilinu Grund 24. þ.m. fer fram
frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. þ.m. kL 10,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Jón Einarsson.
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
og jarðarför
BJÖRNS JÓHANNSSONAR
kennara, Hverfisgötu 63, Hafnarfirði.
Elísabet Einarsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts
AÐALSTEINS FRIDI1NNSSONAR
Sólveig Helgadóttir og böm.
Þökku-m vinarhug og sýnda samúð við fráfall og
Guðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Hverfisgötu 82
Sími 1?S58
Málflutningsskrifstota
JOHANN RAGNARSSON
béraðsdómslögmaður
Vonarstræti 4. — Sími 19085.
LJOSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
lngúlísstræti t>.
Pantið tima í suna 1-47-72
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1CXX) krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
taldar 5 bæikur:
vorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Reykjafoss, Hveragerði
Keflavík
Konu eða stúlku vantar til afgreiðslustarfa.
HVatstofan VÍK
Gísli Sigursson, ritstjóri, ræðlr við Helgu frá Engi.
Ævisaga Heigu Larsen
BÓKAÚTGÁFAN Hiidur mun I í bóikinni Skip og menn, eftir
senda fró sér nú í haust eftir- Jónas Guðmundsson stýrimann,
eru frásagnir af svaðilförum við
strendur íslands.
Út úr myrkrinu, 200 síður, er
ævisaga Helgu Larsen frá Engi,
aliþýðukjonu sem liiað hefur
ótrúlegar hörmu!n.gar, og segir á
hispurslausan hátt frá stomxa-
samri ævi. Gísfli Sigurðsson rit-
stjóri skráði.
Lax á færi, myndskreytt með
'teikninguim, 200 &íður í stóru
boti. Víglundur Möller sfcráði og
safnaði. Innlendar og erlendax
frásagmr uim viðureign við kon-
ung fiskana, laxinn, eru í bók-
innL
Erfinginn, skáldsaga eftir Ib
Hendrik Cavling, 208 síður.
Eftir Ib Hendrik Cavling hafa
kioimið 4 bækur á íslenzku.
„Hjartað ræður", skáldsaga
eftir Sheila Brandon, 170 síður.
Gísli Ólafsson þýddi bófcina, sm
fjallar um ástir hjúfcrunarkonu.
Öllum þeim er heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu
með heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfum, færi ég
niínar innilegustu þakkir.
Sig. Kristjánsson
frá SiglufirðL
Innilegar þakkir færi ég vinum og vandamönnum nær
og fjær, sem minntust mín með skeytum, heimsóknum
og gjöfum á 70 ára afmæli mínu. — Lifið heil.
Jóhann Guðmundsson.
Steinum.
Fimleikahús
byggt við Réttar
holtsskóla
UNDIRSKRIFADUR samningur
við Ármann Guðmundsson um
að byggja fimleikahús við Réttar
holtsskóla. Skaphéðinn Jóhanns-
son teiknaði fimleikahúsið, og
tekur Ármaxur að sér verkið fyr-
ir 10 millj. kr.
Ekkert leikfimishús er við
Réttarholtsskóla og eru börnin
í leikfimi í öðrum skólum. Nýja
leikfimishúsið á að vera tilbúið
í ágúst 1965.
jarðarför
KRISTJÁNS HALLGRÍMSSONAR
ljósmyndara, AkureyrL
Sérstaklega þökkum við félögum hans í St. Georgs Gildi
AkureyrL
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför
JÓRUNNAR ÞÓRÐARIIÓTTUR
fyrrverandi kennslukonu.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigurbjöm Sigurðsson.
Innilegt þakklæti vottum við öllum er auðsýndu
samúð við andlát og jarðarför
SIGURÐAR MAGNÚSSONAR
Skúlaskeiði 8, Hafnarfirði.
Hólmfríður Bjamadóttir,
Margrét Sigurðardóttir
og fjölskylda.
ÞÝZKIR
KVENSKÓR
NYKOMNIR
SKÓSALAN
Laugavegi 1.