Morgunblaðið - 30.10.1963, Page 18

Morgunblaðið - 30.10.1963, Page 18
18 MORGUNBLAÐID ' Miðvikudagur 30. okt. 1963 Konungur konunganna Mem-Goldwyn-Mayer presents Samuel Bronston Produttion Heimsfræg stór ynd um ævi Jesú Krists. AÐALHLUTVERK. Jeffrey Hunter Siobhan McKenna Robert Ryan Hurd Hatfield# Viveca Lindfors Ron Randell Rita Gam o. fl. Myndin er tekin í Super Technirama og litum og sýnd með 4-rása sterófónískum hljóm. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ath. breyttan sýningartíma. HBDESm ViMWEVL OAHAVtSIOM ,. 2 * ' ' i' NANCYKWAN ' srn.-1'svnetmK- JAMES SHIGETA jw»n« wa jack soo. I mnsMirow MIYGSHÍ UMEKl j áðskemmtileg og glæsileg ný amerísk söngva- og músik- mynd í litum og Panavision, byggð á samnefndum söngleik eftir Roger og Hammerstein. Aukamynd: ísland sigrar Svipmyndir frá fegurðarsam- keppni þar sem Guðrún Bjarnadóttir var kjörjn „Ung- frú alheimur“. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. «%»*■ Félagslíf Víkingar, knattspyrnudcild. 1. og 2. flokkur: Æfing í Laugardal í kvöld kl. 9.15. KR — knattspyrnumenn Innanhúsæfingar eru byrj- aðar og verða sem hér segir: 5. flokkur Sunnudaga kl. 1.00. Fimmtudaga kl. 6.55. 4. flokkur Sunmidaga kl. 1.50. Fimmtudaga kl. 7.45. 3. flokkur Sunnudaga kl. 2.40. Fimmtudaga kl. 8.35. 2. flokkur Mánudaga kl. 7.45. Fimmtudaga kl. 9.25. 1. og meistaraflokkur Mánudaga kl. 8.35. Verið með frá byrjun. KR knattspyrnudeild. TONABIÓ Simi 11182. Félagar í hernum (Soldaterkammerater) Snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd, eins og þær ger- ast beztar, enda ein sterkasta danska myndin sem sýnd hef- ur verið á Norðurlöndum. í myndinni syngur Laurie London. Ebbe Langberg Klaus Pagh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AHra síðasta sinn. W STJÖRNUDÍn ^ Simi 18936 UAU Þrœlasalarnir Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaCcope, tekin í Afríku. Anthony Newley Anne Aubrey —■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára I.O.GT~ Stúkan Minerva nr. 172 heldur fund í kvöld, mið- vikudaginn 30. okt. kl. 20.30. Innsetning embættismanna. Kaffi eftir fund. Æt. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. Inn- taka nýliða. Getraunaiþáttur og fleira. BtíTJtt TtaiÉfc M.s. Esja fer vestur um land í hringferð 1. nóvember. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Sveins- eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og í»óshafnar. Farmiðar seldir á fimmtudag. M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akur- eyrar 2. nóvember. Vörumót- taka í dag til Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð ar og Dalvíkur. Farmiðar seldir á fimmtudag. Skáldið og lifla mamma POETEN05 LILLEMQI iordfsk Fthns charmerende danske lysíspil HENN/NG moritzen . hellevirkner DIBCH PASSER OVE SPROGOfE KARl STE66ER KJELD PETERSEN _ Bráðskemmtileg dönsli gaman mynd, sem öll fjölskyldan mælir með. AÐALHLUTVERK. Helle Virkner Henning Moritzen Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. iqjp ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ANDORRA Sýning í kvöld kl. 20 vegna listkynningar í skólum. sýning fimrntudag kl. 20. FLélÍIÐ Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^ÍLEIKFÉIAG! [j^YKJAyÍKBg Hort í bok 142. sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er ’ opin frá kl. 2. Simi 13191. Kynning Heiðarlegur, hraustur reglu- maður, sem hefur lítið stund- að skemmtanalífið, og á íbúð, óskar að kynnast reglusamri og traustri stúlku 30—45 ára, með heimilisstofnun í húga. Fríðleiki ekki aðalatriði. Skil- yrði algjört trúnaðarmál hjá báðum. Tilboðum skilað til blaðsins fyrir 10. nóv., merkt: „Happdrættisvinningur 3942“. Somkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Kristniboðssambandið Samkoma í kvöld kl. 8.30 Laufásvegi 13. Benedikt Arn- kelsson og Ebenpser Ebenesar- son tala. Allir velkomnir. BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6B. — III. hæð Sími 20628. I $Jmi 1-13-8 Stórbingó kl. 9.15. Hljómleikar kí. 7. •j 3 A * x sitrti 15111 Herforinginn frá Köpenick Æ B Bráðskemmtileg þýzk kvik- mynd um skósmiðinn sem „óvart“ gerðist háttsettur her foringi. Sýnd kl. 5. o o iw — i Leikhús æskunnar Einkennilegur maður Höfundur Oddur Björnsson. Sýning í Tjarnarbæ Miðvikudagskvöld kl. 9. Miðasala frá kl. 4. Simi 15171 Til sölu tveir úrvals bílar. Willys jeppi ’54 með stálhúsi. Sér- staklega fallegur. Ford Sodiac ’58 glæsilegur bíll. BÍLASALINN Viö Vitatorg Simi 12500 — 24088. Stúlkur óskast í sælgætisgerð hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 20145 eftir kl. 2 í dag. Kvensbór 4 mismunandi hæla hæðir. Ódýrir — Vandaðir. RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaöur Lögfræðistört og eignaumsysia Vonarstræti 4 VR-núsið Simi 11544. Stúlkan og blaðaljósmyndarinn Eg Dli?CH PASSER t GHITA H0RBY P0UL HAGEH• 0VE SPRO60E LDirch forfh udblœsnmg--.". Spreilfjörug dönsk gaman- mynd í litum með fræg- asta skopleikara Norðurlanda, Dirch Passer. Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SÍM*« 32075 - 38150 Örlög ofar skýjum (THE CROWDED SKY) Ný amerísk mynd í litum, með úrvalsleikurum. * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ný fréttamynd vikulega með isfenzku tali. Op/ð / kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Sími 19636. Fjaðrir, fjaðrablbð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir uargar gcrðir bifreiða. Bilavörubudin FjOÐRIN Laugavegi 168. — 2ími z4180 Bílosalnn Bíllinn Höfðatúni 2, Sölumaður Matthías hefur bilinn. — Sími 24540. Örn Clausen hrl. Guðrún Erlendsdóttir hdl. Málflutmngsskx-ifsstofa Bankastrætx 12 — Sími 18499

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.