Morgunblaðið - 30.10.1963, Síða 22
MORGU N BLAÐIÐ
Miðvikudagur 30. okt. 1963
zz
ÍÞRÓTTAMÍTTIRIUORGHIVBUTÐSIKS
Lið Spartak Plezen við kom una til Reykjavíkur á mánudag.
„ÞER sem vilja sjá heimsfraegt
handknattleikslið jeta séð það í
kvold," sagði Gunnlaugnr Hjálm
arsson, sem af hálfu ÓR-inga hef-
■r manna bezt og mest undir-
búið komu og móttöku eins af
frægustu liðum Tékkóslóvakíu
— og þar með heimsins í þessari
grein íþrótta. Láðið er Spartak
Plezen, sem hingað kom i gær-
kvöld í boði ÍR og dvelur hér
tU 8. nóvember og leikur á tima-
biiinu 6 leiki.
* FYRST í KVÖLD
Fyrsti leikur þessa kunna
liðs er í kvöld og mæta þeim
þá gestgjafarnir, lið lR. Hið
hei-.skunna lið er að sjálf-
sögðu sigurstranglegra en
handknattleiksmenn ÍR-inga,
sem barizt hafa við að fá þetta
lið hingað o" lagt sérstaka
stund á að undirbúa sjálfa sig
sem bezt til að mæta þessum
gestum sinum, munu áreiðan-
lega gera sitt bezta — og
jafnvel meira en það. Lið ÍR
velur sér tvo styrktarmenn,
markvörðinn Guðmund Gúst-
avsson úr Þrótti og Hörð
J *
Reipas
Finnlonds-
meistaii
Kinnska liðið Reipas frá
Lahtis vann Finnlandsmeist-
aratign í knattspyrnu í ár.
Liðið hlaut 32 stig í deilda-
keppninni, en fyrra árs meist
araliðið Balkeakosken Haka
— sem hingað kom í vor —
varð í öðru sæti með 31 stig.
II'K Abo varð í 3. sæti með
15 Stgi.
Otta Kranat
—einn af 4 landsliðsmönnum
Kristinsson úr Ármanni —
vítakastskónginn frá nýaf-
staðinni vítakastskeppni.
Að öðru leyti er ÍR-liðið þann-
ig skipað: Jón Jónsson, mark-
vörður, Hermann _ Samúelsson,
Gylfi Hjálmarsson, Gunnar Sig-
urgeirsson, Þórður Tyrfingsson,
Björgvin Bamúelsson, Erlingur
Lúðvíksson, Gunnlaugur Hjálm-
arsson, sem verður' fyrirKði og
Sigurður Elísson.
Dómari verður Karl JóHanns-
son. Á undan” aðalleiknum leika
ÍR og KR í 3. fl. en 1 mark skildi
þessa flokka IR í vil um síðustu
helgi í Reykjavíkurmótinu, eftir
mjög spennnandi leik.
if Heimsfrægt lið
Spartak liðið tékkneska hef-
ur frá upphafi' verið eitt af
fremstu liðum Tékka og varð
m.a. í öðru sæti í nýafstaðinni
deildakeppni þar í landi, á eftir
Dukla Prag. Bezta árangur sinn
telja leikmenn er þeir unnu
Dukla Prag sl. vetur með 18—11.
Lið Spartaks hefur einnig unn-
ið marga sigra í útlöndum, m.a.
Skovbakken, dönsku meistarana
og eitt af beztu liðum Svía. Liðið
þefur leikið í fjölmörgum lönd-
um — og hvarvetna reynzt hið
bezta.
MWWMnMMW
ísisnd ekki með í
yndisþokkasýningu
BEZTU fimleikastúlkur allra
Norðurlanda — nema íslands!
— mættu til Norðurlanda-
móts í fimleikum í Kaup-
mannahöfn um helgina.
Keppnin var jöfn og afar
hörð og tvísýn ef frá er skil-
ið að sænsku stúlkurnar
höfðu talsverða yfirburði.
Dönum tókst að Tjrækja í silf
urverðlaun á undan Norð-
mönnum og Finnum.
Myndin er af Evu Rydell
Svíþjóð sem er ein bezta fim
leikakona Norðurlanda.
Fimleikar krefjast mikils
— einkum afrek í fimleikum.
Það er því stolt íþrótta hvers
lands að eiga á að skipa góðu
fimleikafólki. Sárt er að ís-
lendingar sem áður fyrr oft
vöktu verðskuldaða athygli
fyrir fágaða fimleika eru nú
ekki með á slíkum mótum.
Það yar þó annað að undir-
búa og fara utanför á árun-
um milli heimsstýrjaldanna
en nú er!
mMMMMnmv
Allt uppselt á
úrslitin í Tokíó
1 milljón pantanir I 35
þúsund miða
fræga
í kvðld
ý Ef fólk vill sjá.
Það verða því líklega sönn
orð' Gunnlaugs Hjálmarssonar,
sem í upphafi getur, að vilji
fólk sjá heimsfrægt lið sýna sitt
bezta, þá skuli það sjá leik ísl.
liðanna við það. Gunnl. hefur
marga hildi háð. Hann varð t.d.
3. markhæsti maður úrslita-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar síðustu og hann hefur reynzt
einn öflugasti lanásliðsmaður ís-
lands og ógnvaldur flestra mark-
varða. í kvöld leiðir hann nem-
endur sína fram gegn þessu
reynda tékkneska liði.
ÞAf) er næstum ævintýraleg
eftirspurn eftir miðum á
Tokíóleikanna. Þó ena sé ár
til leikanna hafa nú þegar
borizt pantanir á yfir 1 millj
ón aðgöngumiða að setningar
hátíðinni. Völlurinn sem at-
höfnin fer fram á mun eftir
breytingar rúma 85 þúsund
manns. Framkvæmdanefndin
segir að 35 þúsund miðar
verði settir á frjálsan mark-
að og verðið verður frá 500
til 800 yen eða um 60 kr. ísl.
til rúmlega 100 krkiur.
Miðasala að keppni í 4
greinum hófst s.l. fcfetudag,
þ.á.m. að knattspyrnuúrslit-
unum. 500 manns höfðu stað-
ið í biðröð við miðasölurnar
síðan á miðvikudag og á há-
degi voru uppseldir allir mið-
ar á úrslitakeppnina. í lo'k
mánaðarins hefst sala að-
göngumiða á þær greinar sem
mestri aðsókn eiga að fagna,
frjálsum íþróttum og sundi.
Sókn til endurreisnar
frjálsiþróttum í Eyjum
VEL og dyggilega hefur verið
unnið að „endurreisn“ frjálsra
íþrótta í Vestmannaeyjum í sum
ar. í Eyjum hafa lengi búið af-
reksmenn i frjálsum íþróttum og
reyndar gætir starfs þeirra nú
við ;,endurreisnina.“ Nýlega sendi
fréttamaður blaðsins eftirfar-
andi afrekaskrá sem í ýmsum
greinum eu mjög góð miðað við
„1. ár endurreisnar“ eins og hann
segir í linum með. Skráin birt-
ist hér nokkuð stytt:
100 ra. hlaup:
Áml B. Johnsen ............. 11,3 sek
Agnar Angantýss........... 11,5 —
Helgi Sigurláss. ......... 11,7 —
200 m. hlaup:
Agnar Angantýss .......... 24,8 —
Jóhann Weihe ............. 26,6 —
400 ra. hlaup:
Sigíús Elíasson ........... 59,0 sek
Unnar GuSmundsson........ 5S,0 —
Árni B. Johnsen ......... 59,1 —
800 m. hlaup:
Grímur Magnússón ............ 2.14,7
Sigmar Pálmason ............. 2.26,0
Hástökk:
Ámi B. Johnsen .............. 1.66 m.
ALBERT Guðmundsson er
ekki gleymdur í Frakklandi,
enda ávann hann sér þar
þá heimsfrægð sem allir
er með knattspyrnu hafa
fylgzt telja nær einsdæmL
Albert er nýkominn að utan
og sá m. a. leik Englendinga
og „heimsliðsins“ í Lundún-
um. Albert var í ströngum
viðskiptaerindum en franska
útvarpið reyndi þó að fá
hann til að segja hlustendum
í Frakklandi á lit sitt á leikn-
um. En vegna iafa við við-
skiptaerindin varð Albert of
seinn á vettvang til að geta
staðið við vilyrði sitt um að
verða við óskum franska út-
varpsins.
Albert fór og til Pafísar og
var þ£ir viðstaddur einn stór-
leik. Þar náði franska útvarp
ið sér niðri á honum og átti
samtal við hann um skoðanir
hans á leiknum. Einnig var
þar stjórnandi franska lands-
Jóhann Weihe ................ 1.63—.
Magnús Bjarnason ............ 1.62 —«
Langstökk;
Sigfús Elíasson ............ 6.05 m.
Kristleifur Magnússon ...... 5.98 —
Adolf Óskarsson ........... 5.97 _
Þrístökk:
Kristleifur Magnússon ______ 12.78 —•
Sigfús Elíasson ........... 12.72 —
Jóhann Weihe .............. 12 22 —
Kringlukast:
Hallgrímur Jónsson ........ 51,10 m.
Agnar Angantýsson .......... 41,35 —
Reynir Guðsteinss. ......... 33,98 —
Kúluvarp:
Hallgrímur Jónsson ......... 14,25 m.
Agnar Angantýsson .......... 12,30 _
Ingvar Gunnlaugsson ........ 11,67 —*
Stangarstökk:
Guðjón Magnússon ........... 3,20 m.
Haraldur Júlíusson ........ 2,50 —
ísleifur Jónsson ........... 2,40 —.
Spjótkast:
AdoLf Óskarsson ............ 58,17
Ólafur Óskarsson ........... 49,36 —
Ingvar Gunnlaugsson ........ 46,25 -•
Sleggjukast:
Karl Jónsson ............... 31,35 m.
Sigurður Jónsoon ........... 30,58 _
liðsins Verriest, sem nú á I
deilum við stjörnuna Kopa
eins og Mbl. skýrði frá í gær.
Varriest bauð Albert til
vikudvalar í æfingastöðvum
franska landsliðsins í Ruel
sem er Klúbbhús Shell rétt
utan við París, til að sjá og
fylgjast með og reyna undir-
búning franska landsliðsins
nú fyrir landsleikinn við Búl
garíu sem fram fór á laugar-
dag. Það var síðari leikur
landanna í Evrópukeppni land
anna. Búlgarir höfðu unnið
fyrri leikinn 1—0 í Sofía og
þótti því mikils við þurfa.
Frakkar unnu svo þennan
leik með 3—1 og þar með
höfðu þeir betra markahlut-
fall og lcomast í 8 landsliða
úrslitakeppni um Evrópu-
bikar þjóðanna.
Albert gat vegna viðskipt-
anna ekki tekið boðinu en
varð að halda heim og sagði
okkur fréttir þessar á fömum
vegL
Frakkar hafa ei
gleymt Albert