Morgunblaðið - 30.10.1963, Side 24
benftn ecfa dieseí
LAMD-
-ROVER
HEKLA
237. tbl. — Miðvikudagur 30. október 1963
Ágæt síldveiði
- síldtn mjög góð
FJÖLMARGIR síldveiðibátar
voru á miðunum út af Sníefells-
nesi í gærkvöldi og voru að
kasta í ágætu veiðiveðri. Búizt
var við góðri veiði s.i. nótt.
Um miðnætti böfðu eftirtald-
ir bátar fengið þennan afla: Jón
Finnsson 800 tunnur, Þorgeir 650,
Kópur 700, Eldey 400, Hilmir n.
1400, Ásbjöm 1000, Valafell 400,
Gnýfari 300, Stapafeil 200, Sigur-
páll 600, Lómur 400, Skarðsvík
500, Amfirðingur 500—600, Jón
Jónsson 500, Hólmanes 800, Árai
Magnússon 300 og var með kast.
Nokkrir fleiri bátar vom búnir
að fá síld, t.d. mun Sæfari hafa
fengið stórt ka$t.
Sjómennimir sögðu síldina
Dagheimili við
Holtavég fyrir
70-80 börn
BORGARRÁÐ samþykkti á
fundi sínum í gærdag, að
setja á stofn dagheimili fyrir
6 til 9 ára böm í húsi KFUM
við Holtaveg.
Mun Reykjavíkurborg taka
húsnæði KFUM á leigu í þessu
9kyni, en þar munu 70—80
böm geta dvalið á dagheimil-
inu.
Sáttafundur í
hvöld í deilu
verzlunar-
manna
SÁTTAFUNDUR hefur verið boð
aður í kvöld í kjaradeilu verzl-
unarmanna og að auki í deilu
LÍÚ og Farmannasambandsins
vegna kjara yfirmanna.
Hið íslenzka prentarafélag hef-
ur -oðað verkfall frá og með
1. nóvember n.k. hafi samningar
ekki tekizt fyrir þann tíma. Enn
sem komið er hefur enginn sátta-
fundur verið haldinn í launa-
deilu þeirra.
mjög góða
þeir hana.
boltasíld kölluðu
Kom flugleiðis frá
Hull — tekur v/ð
starfi hins barða
VÉLSTJÓRINN af Hulltogarai^-
um Vic Trix, sem barinn var af
tveim eða þrem skipverjum til
óbóta, li'ggur nú í sjúkrahúsinu
á ísafirði. Hann mun dveljast
þar nokkra daga og fer ekki aft-
,ur um borð.
í gærkvöldi kom til Reykja-
víkur flugleiðis vélstjóri frá
Hull, sem mup taka við starfi
hins á Vic Trix. Fer hann-vænt-
anlega í dag til ísafjarðar, þar
sem togarinn bíður komu hans.
Gat ekki kastað á síldar-
torfurnar fyrir Rússum
Hundruð rússneskra síldveiði-
skipa út af IMorðfJarðarKiorni
NESKAUPSTAÐ, 29. okt. — Vél-
báturinn Gullfaxi kom hingað í
dag með um 100 tunnur af síld,
sem hann veiddi 80 milur suð-
austur af Norðfjarðarhorni.
f viðtali, sem fréttaritarinn átti
við skipstjórann, Þorleif Jónas-
son, sagði hann frá því, að á 90
mílum suð-austur af Norðfjarðar
horai hefði hann fundið mjög
góðar torfur af síld, en slikur
fjöldi rússneskra síldveiðiskipa
hefði raðað sér með net sín á
Menjou látinn
Hollywood, 29. okt. NTB
Adolphe Menjou, einn kunnasti
leikari Hollywoodborgar lézt í
dag, að heimili sínu í Beverly
Hills, 73 ára að aldri.
torfurnar, að ógemingur hefði
reynzt að kasta á þær.
Grynnra fundu þeir á Gull-
faxa einnig síld, en miklu minna
og var síldin miklu dreifðari.
Ekki kvaðst Þorleifur fara þarna
út aftur, heldur halda suður á
síldina.
Aðspurður um fjölda hinna
rússnesku síldveiðiskipa kvaðst
hann hafa heyrt Færeyinga nefna
500—600, en sjálfur kvaðst hann
ekki getað sagt ákveðið um það,
en fjöldinn væri geysimikilL
j— Ásgeir.
ÞÓRARINN Björnsson, skip
herra á Óðni, hitti gamlan
kunningja sl. laugardag, en þá
tók hann Hulltogarann Peter
Cheyney að ólöglegum veið-
um út af ísafjarðardjúpi. 1
ljós kom, að skipstjórinn var
^Oennis Bougher, sem Þórar-
inn hafði tekið áður í land-
helgi á öðrum togara, þegar
hann var skipherra á Þór.
SI. mánudag var Bougher
dæmdur í 300 þúsund króna
sekt á ísafirði fyrir ítrekað
landhelgisbrot og afli og veið-
arfæri togarans voru gerð
upptæk. Dómurinn varð væg-
ari en ella, þar sem dómurinn
komst að þeirri niðurstöðu, að
ekki hafi verið um ásetningar-
rot að ræða.
Haustsíld seld
Bandaríkja og
Söltun Suðurlandssildar mun vænt-
anlega hefjast i dag
SÖLTUN Suðurlandssfldar
er um það bil að hefjast. Að
99
Engum vörnum
var viö komiö“
segir bóndinn i Hömluholtum,
varó fyrir miklu tjóni i eldsvoða
ÍBÚÐARHÚSIÐ að Hömlu-
holtum í Eyjahreppi brann til
kaldra kola aðfaranótt mánu-
dags á tæpum tveim tímum.
Sáralitlu af innbúi var bjarg-
að, en það var lágt vátryggt.
Bóndinn að Hömluholtum, Ár
mann Bjarnfreðsson, hefur
orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni.
Morgunblaðið átti tal við Ár-
mann í gær og skýrði hann
svo frá atburðinum:
— Átta ára sonur minn,
Bjamfreður, vakti mig klukk
an um 1.30 aðfaranótt mánu-
dags, en hann varð var við
eldinn, þegar hann þurfti að
fara ofan.
— Mikill reykur var í hús-
inu og skipti engum togum,
að það stóð í björtu báli
nókkru siðar.
— Ég svaf niðri og voru
hjá mér tyær dætur mínar,
Guðný 2ja ára, og Þórleif 9
mánaða. Konan min var stödd
á næsta bæ og elzti sonur
minn, Björgvin, var á ung-
mennafélagsfundi.
— Uppi sváfu tveir synir
minir, auk Bjamfreðs, Óskar
Lúðvik 10 ára. og Ægir Öm
7 ára. Það tókst að vekja þá
og bjarga þeim niður, en þá
var eldur ekki kominn í her-
bergin þar.
— Þetta mátti varla tæpra
standa. Ég hringdi svo neyðar
hringingu í simann og kom
fólk af næstu bæjum mjög
fljótlcga.
— Svo til engu tókst að
'bjarga úr húsinu, aðeins litils
háttar niðri. Enginn gat far-
Framhald á bls. 23.
líkindum verður saltað í
fyrstu tunnurnar í dag. Þegar
hafa verið gerðir samningar
um sölu haustsaltsíldar, sem
um 90 þúsund uppmældar
tunnur þarf til að uppfylla.
Morgunblaðið fékk þær upp-
lýsingar hjá Síldarútvegsnefnd í
gær, að samið hefði verið við
Bandaríkin um kaup á 12 þús- gerðir.
fil Israel
Póllands
und tuftnum af sérverkuðum
saltsíldarflökum.
Þá hafi tekizt samkomulag við
Pólland um kaup á 40 þúsund
tunnum af hausaðri og slógdreg-
inni saltsíld og loks hafi um 2
þúsund tunnur verið seldar til
Israel.
Auk þessa standa yfir samn-
ingar um saltsíldarsölur til
margra annara landa.
Að sögn Síldarútvegsnefndar
þarf um 90 þúsund uppmældar
tunnur til að uppfylla þá samn-
inga, sem þegar hafa verið
Ósiisamlegt at-
hæf i við 6 ára telpu
HAFNARFIRÐI — f fyrrakvöld
var kært til lögreglunnar vegna
ósiðsamlegs athæfis ungs manns
við sex ára gamla telpu hér í
bænum. Var maðurinn, sem er
Hafnfirðingur og 27 ára gamall,
handtekinn í Reykjavík sama
kvöldið og verknaðurinn var
framinn og færður í fanga-
geymslu lögreglunnar í Hafnar-
firði. Játaði ákærði svo verkri-
aðinn á sig í gær, en skýrði
jafnframt frá því, að hann hefðl
ekki gert tilrgun til ósiðsamlegs
verknaðar við barnið, og reynd-
ar hafði það áður komið í ljós
við læknisskoðun.
Við yfirheyrslu í máli þessa
í gær, sem Gunnar Sæmunds-
son fulltrúi hjá Bæjarfógeta
hafði með höndum, kom það
meðal annars fram, að maður
þessi hafði boðið telpunni upp í
Framhald á bls. 23.