Morgunblaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Keflavík
Óska eftir 2ja herb. íbúð
til leigu. Uppl. gefnar í
síma 1181.
Stúlka óskast
í brauð og sælgætissöluna
á Grettisgötu 64. Uppl. í
síma 12295.
Reglusamur
miðaldra maður óskar eftir
herbergi, má vera í kjall-
ara. Uppl. í síma 35244.
Vantar
reglusaman mann vanan
skepnuihirðingu. Upplýsing
ar í síma 19200.
Barnapeysur
gott úrval.
Varðan, Uaugavogi 60.
Simi 1903i.
Orð spekinnar
Ástin er hunangið í blómi
lífsins.
V. Hugo.
Stúlka
getur fengið atvirmu.
Leðurverkstæðiá
Víðimel 35.
Herbergi
Keglusamur maður óskar
eftir stóru herbergi eða
tveimur litluim samliggj-
andi strax. Uppl. í sáma
34143.
Arkitektar
Ungur maður, vanur teilkni
vinnu, óskar eftir vinnu á
teiknistofu. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Teikn-
ingar —■ 9776“ fyrir 10.
jan. nk.
Verkstæðispláss óskast
Uppl. í síma 103-15 á dag-
inn og eftir kl. 7 í síma
40773.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Bjarna Jónssyni vígslu-
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Markúsdóttir, Spágilsstöðum,
Dölum, og Hjörtur Gunnarsson,
Hæðargarði 6.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ingibjörg Á. Kristen
sen Fossvogsbletti 42 og Guðjón
T. Ottósson, Suðurlandsbraut 94
G.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristín P. Kristen-
sen, Fossvogsbletti 42 og Guð-
mundur H. Jónsson, Hófgerði 10
Kópavogi.
Á aðfangadag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Margrét Böðv-
arsdóttir. Svðra-Seli. Hruna-
þetta 50. brúðkaupið í kirkjunm,
og af því tilefni afhenti Lárus
Sigurbjörnsson minja- og safn-
vörður sem gjöf frá borginni
merki Reykjavíkurborgar.
biskupi ungfrú Elisabeth Páls-
dóttir og Svend-Aage Malmberg.
mannahreppL Árnessýslu, og
Birgir Thorsteinson búfræðingur
Flókagötu 15. Rvík.
Á nýjársdag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Arndís Björns-
dóttir, nemandi 5. bekk Verzlun-
arsk. íslands og Otto Schopka,
framkvæmdastjóri Landssam-
band isl. iðnaðarmanna.
Á aðfangadag jóla opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Björg Sverr
isdóttir, skrifstofustúlka Hæðar-
garði 22 og Guðmundur Hervins-
son, húsasmiður, Langho-ltsvegi
120.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sigríður
Pétursdóttir Nökkvavogi 18 og
Pocket bækur
norskar og dansikar kaupi
ég á 2,50 stk. Sótt heim.
Bókaverzl. Frakkastíg 16.
Sími 13664.
tvinna
Kona óskast til afgreiðslu-
starfa. Vinnutími frá kl.
1—8 e. h.
Strætisvagnabiðskýlið
á Grimsstaðaholti.
Sími 20915.
—2 herbergja íbúð
óskast sem næist Miðbæn-
um sem fyrst eða frá 1.
febrúar fyrir barnlaust
kærustupar. Tilboð sendist
Mbl., merkt: „3541“.
úrarar
Vil skipta á Volkswagen
árgerð 1955 og múrverki
á ca. 80 ferm. húsL Uppl.
í síma 3759Í.
CJLkL
leóileyl nýár
Gjörið iðrun, því að himnaríki er
nálægt (Matt. 3, 2).
f dag er föstudagur 3. janúar og er
það 3. dagur ársins 1964
Árdegisháflæði kl. 8.04
I.O.O.F. 1 = 145138 V4 =
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður verður viknna
28. þm. til 4. janúar 1964 í Ing-
ólfsapóteki Fishersundi sími
11330.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Næturlæknir i Hafnarfirði vik
una 28. þm. til 4. janúar 1964 er
Eiríkur Björnsson, sími 50235,
Austurgötu 41.
Frá Sjúkrasamlagi Hafnar-
fjarðar.
Frá áramótum verður sú breyt
ing á fyrirkomulagi nætur- og
helgidagavörzlu læknanna að
hver íæknir hefur næturvörzlu
aðeins eina nótt í senn, í stað
einnar viku áður.
Um helgar er þó sami læknir
á vakt frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni.
Helgidagavarzla kl. 8—17 1.
janúar: Páll Garðar Ólafsson.
Frá kl. 17, 1. janúar til kl. 8.
2. janúar: Páll Garðar Ólafsson.
Frá kl. 17. 2. jan. kl. 8, 3. jan.:
Jósef Ólafsson. 3. jan. — 4. jan.:
Kristján Jóhannesson.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapotek, GarðsapóteJf og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 91-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð iifsins svara i sima 1000«.
Sel pússningasand,
heimkeyrðan.
Kristján Steingrímsson
Sími 50210.
Tveir rafmagnsgítarar
og amerískur Regal-gítar
ennfremur Levin Ukulele
til sölu á sanngjö«rnu verði.
Efstasund 68, kjallara.
Uppl. eftir kl. 6.30 á
kvöldin.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Garðari Svavarssyni ung-
frú Francizka Gunnarsson og
Gunnar Björn Gunnarsson. Var
Föstudagur 3. jan. 1964
Sigurfinnur Þorsteinsson, Lang-
holtsvegi 172.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Helga Guð-
bjartsdóttir, Melshúsum, Hafnar-
firði og Hafsteinn Jónsson, iðn-
nemi, Haukinn 1. Hafnarfirði.
Nýlega opinberu trúlofun sína
Guðný Guðjartsdóttir, Melshús-
um Hafnarfirði og Hcnrik Bergs
son, vélstjóri, HjarðarholtL
Grindavrk.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Lovísa Jóns-
dóttir, Steinum, Mosfellssveit og
Ásgeir Þorvaldsson, Kópavogs-
braut 51.
Þann 30. desember opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ingibjörg
Jóhannesdóttir Víðimel 44 og
Gylfi Ketilsson frá Finnastöðum
í Eyjafirði.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þóra Björgvinsdótt-
ir, Skúlagötu 52 og Jón Haralds-
son, húsgagnasmíðanemi, Rauða-
læk 4.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína á Húsavik ungfrú
Hjördís Jakobsdóttir, hjúkrunar-
kona, Laugaveg 49 a, Reykjavík
og Ævar Hólmgeirsson sjómaður
frá Flatey á Skjálfanda.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sína Erla Hannesdóttir, Ásgarði
115, Reykjavík og Margeir H. Val
berg kaupmaður, Lindargötu 5,
SauðárkrókL
Nýlega voru gefin saman al
séra Jóni Thorarensen ungfrú
Sigríður Hjartar, stud. pharm.
og stud polyf. Guðjón Stefán
Guðbergsson. Heimili þeirra er
að Lynghaga 28.
Nýlega voru gefin saman í Ár- Sverrisdóttir og Ólafur Sigurðs-
bæjarkirkju af séra Frank Hall- son.
dórssyni ungfrú Hjördís Smith
Áheit og gjafir
Til Strandarkirkju afh. Morgunbl.:
RÞ 50; GS 25; ÍÞ 500 ; 2áh. KÞ 50;
BM 100; 2 áheit 50; SS 25; GM 50;
JB 60; PG 100; BJ 100; KM 25; BT
Vestmannaeyjum 200; ÁF 140; HH 5;
GPS 200; frá gamalli konu 60; B£>A
200; frá Rúnu 10; OSK 25; Jón Guð-
jónsson 100; afh. af séra Bj. J. --?
NN 100; LJ 100; KJ 25; Kona 100; HG
gamalt áheit 100; ESK 100; NN 100;
NGA 100; GG 100; RS 150; HG 100;
HJÞ 50; M. Guðjónsson 200; GP 100;
SJ 50; Gústa 50; Ella 100; JF 100;
JG 250; Frá Sidda 150; TÞ 100; SSVík
50; JÍ 100; áheit frá foreldrum 500;
NG 100.
Peningagjafir sendar Vetrarhjálp-
inni: NN 100; Kórall 1000; H. Faa-
berg 1000; Eggert Kristjánsson & Co.
2000; Magnús Iingimundarson 500;
Timburverzlunin Völundur 1000; Verzl.
O. Ellingsen 1000; Jón Þ. Bjömsson
100; Lára Sigurðardóttir 500; Matt-
hías Sveinbjörnsson 300; Skáta
söfnun 1963 192.270,55; NN 1000; SB
100; Ásbjörn Ólafsson 50.000.00; Björn
Jónsson 100; NN 500; Árni Jónsson
100; Ólafur Gestsson 100; Margrét
200; NN 100; TÁ 3000; NN 200; SJ
500; JÁ 200; GÞ 500; Halldór, Anna
og Dóra 600; Margrét Björnsdóttir
200; Ólafur Gíslason 500; Guðbjörg
Guðnadóttir 100; Einar Jóhannsson
200; Heildvrzl. Ásgeirs Sigurðssonar
500; NN 100; FG 300; Vilborg Guð-
mundsdóttir 100; Bogi Ingimarsson
500; Emilía Sighvatsdóttir 100; NN
\00; Sólvangur Hafnarfirði, 400; Guð-
jón Hannesson 100; Samtrygging ís-
lenzkra Botnvörpuskipa 500; HSK 100;
Henna og Sissa 100; Gunnlaugur Jóns
son 300; Guðlaugur Þorláksson 3000;
Eimskipafélag Rykjavíkur 1000; Sess-
elja Jónsdóttir 100; NN 500; NN 100;
NN 200; Ónefndur 1000; Málarinn
500; Steinunn Sigurbergsdóttir 500.
Brynjólfsson og Kvaran 500; Sigrún
Jakobsen 100; Jón Kárason 100; NN
500; Ástríður Hannesdóttir 300; NN
200; Auðólfur Gunnarsson 200; Jó-
hannes Erlendsson Ási Hveragerði,
500; Sigurjón Eiríksson 500; Ágústa
100; Z 100; NN 75; ÓÞ & Co; 1000;
NN 300; NN 500; Brynjólfur Magnús-
son 50; Olíufélagið h.f. 2000; Hans
Petersen 1500; Almennar Tryggingar
1000; Heildverzlun Haraldar Árna-
sonar og Starfslið 2000; Nói, Hreinn
og Siríus 750; Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar 750; Hermann Pálsson
200; Skeljungur 1000; J. Þorláksson
& Norðmann 1000; Eimskipafélag ís-
lands 2000.
Með þakklæti f Ji. Vetrar-
hjálparinnar.
Magnús Þorsteinsson.
ÍSAK KVADDUR
lísak Jónsson er allur,
Lokkur setur nú hljóða.
, Hann, sem var fullur af f jöri, |
'með framtíðarstörf í huga.
| Var hann í vöku og svefni
| vinnandi að hugðarefnum:
;Að byggja upp bjartari
framtíð
| börnum mörgum og smáum. Ii
Hann var að hugsa um þeirra (
hamingju öllum stundum.
Hann kenndi þeim lærdóm
lífsins
og leiddi þau stig af Stigi.
Okkur, sem með honum
unnum,
alltaf var hann að miðla
af raungóðri reynslu sinnl
og rannsóknum liðinna ára.
ÍÞögul flytjum við þakklr
tþér, sem varst okkar vinur,
) drengur góður og djarfur,
|duglegri en allir hinir.
Að lokum viljum við votta
vænni konu og börnum
sorginni einlæga samúð.
Sár þeirra græði tíminn.
Frá kennurum við
Skóla ísaks Jónssonar.