Morgunblaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 16
iö MO* cjn *v p t Anin Föstudagur 3. .lan. 1964 : BókhaBd Verzlunarskólastúdent óskar að taka að sér bók- haldsstörf eða önnur hliðstæð störf, sam hægt væri að sinna með námi. Uppl. í síma 14491 í dag og á morgun. Framkvæmdastjóri með tæknimenntun, tungumálakunnáttu og reynslu á viðskpitasviðinu óskar eftir starfi. Merkið tilboð „Frar»kvæmdastjóri 3536“. Sendisveinn Sendisveinn óskast strax. Uppl. á skrifstofu vorri Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Egilskjör Laugavegi 116. IALL! m UasRels , Vélapokkningar Ford amerískur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundir Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz, flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Díesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. Benedikt Blondal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10223 Vertíðarfólk Nokkra karlmenn og stúlkur vantar í frystihús í einni beztu verstöð á Snæfellsnesi. Unnið verður bæði í ákvæðis og tímavinnu. Mikil vinna. — Fríar ferðir og frítt húsnæði. Ódýrt fæði. — Uppl. e.h. og í kvöld að Snorrabraut 52 herbergi 6. Einnig í síma 16522 k. 5—7. Frá Sfúkrasamlagi Keflavíkur Vegna fráfalls Björns Sigurðssonar læknis, þurfa þeir samlagsmeðlimir sem höfðu hann fyrir heimil- islækni að velja sér heimilislæknir sem fyrst. í síð- asta lagi fyrir 31. þ.m. Eftirfarandi læknar starfa á vegum samlagsins: Ambjörn Ólafsson, læknir, Guðjón Klemensson, læknir, Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslæknir, Kjartan Ólafsson, héraðslæknir. SJÚKRASAMLAG KEFLAVÍKUR. NYKOMNIR ENSKIR KVEN KULDASKÖR SKÓSALAIM Laugavegi 1 Stúlka — Apótek Stúlka vön afgreiðslu óskast sem fyrst. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun. Upplýsingar í síma 34006 klukkan 10—11 f.h. GARÐSAPÓTEK, Hólmgarði 34. MÍMIR HA FNARST RÆTI 15 SÍMI 2 16 55 ENSKA, DANSKA, ÞÍZKA, SPÁNSKA, ÍTALSKA, ÍSLENZKð fyrir útlendinga. Innritun kl. 2—8 í dag og næstu viku. I (jfe&ifeýt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlun O. Ellingsen h.f. C'jtefifecft nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. HEÐINN Brunabótafélág íslands óskar öllum landsmönnum cjfefifecýó nýáró og þakkar viðskiptin á liðna árinu. (jfefifecjt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Björn Kristjánsson (fjfefifecjt nijarí Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. LIVERPOOL Vélaverkstæði Sig. Sveinbjömssonar h.f. óskar viðskiptavinum sínum jfefifecjó nýáró og þakkar viðskiptin á liðna árinu. eöiiejt nýár! Almenna byggingafélagið Cjíediieat nýár! i Alþýðubrauðgerðin h.f. Cjíeíit eöi lecjt njár! Þakka viðskiptin á liðna árinu. Rafgeymahleðslan. Síðumúla 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.