Morgunblaðið - 03.01.1964, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. jan. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
1
Njarðvíkingar — Suðurnesjamenn!
Hinn vinsæli
Grímudansleikur
verður í samkomuhúsi Njarðvíkur
laugardaginn 4. janúar kl. 9 e.h. —
Úrvals hljómsveit og söngvari.
Góð verðlaun — ballónur o. fl.
Aðgöngumiðar og upplýsingar um bún-
inga í verzluninni Kyndill, Keflavík og
við innganginn.
Sjálfstæðisfélagið ,,Njarðvíkingur“
Dregið var á Þorláksmessu, hinn 23.
desember sl.
Þessi númer hlutu vinning:
38082 Opel Record, árgerð 1964.
37088 Willys-jeppi.
71223 Mótorhjól.
Vinninga má vitja í Tjarnargötu 26.
— Sími 15564. —
Happdrætti
FramsófcnarfEokksiiis
Kvöldverður frá kl. 6.
Söngkona Elly Vilhjálms
Hljómsveit Sigurðar Þ. Guðmundssonar.
Ennfremur ítalska tríóið
SALVA DORI
— Simi 19636 —
heldur jólatrésfagnað fyrir böm félaga
sinna og gesti þeirra í Sigtúni kl. 3—6 í
dag, föstudaginn 3. janúar.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Aukavinna gegn prósentum
DuglegUT starfandi sölumaður óskast til að taka
upp pantanir hjá kaupmönnum, kaupfélögum og
iðnrekendum, á vönduðum vefnaðarvörum, skó-
fatnaði, sportvörum, gegn prósentum, til afgreiðslu
beint frá erlendum verksmiðjum. Tilboð óskast sem
fyrst merkt: „Prósentur — 3688“ til afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Föroyingar
Leygardag 4. jan. kl. 8,30.
JÓLAVEITSLA fyrir Föroyingar.
Hjartaliga vælkomin.
Afvinna 'óskast
22 ára verzlunarmaður óskar eftir starfi nú þegar.
Menntun: „Verzlunarskólapróf og 1 árs nám við
The London School of Foreign Trade. Nokkur
reynsla í sölumennsku og alg. skrifstofustörfum.
Tilboð sendist 1 Box 549 eða á afgr. Mbl. merkt:
„3542“.
Áramótin úti á landi
ÁRAMÓTUNUM var fagnað ' skyndi nýju efni í köstinn og
um allt land með brennum, flug- | hlóðu hann upp aftur fyrir
eJdum. og dansleikjum og fóru drenigina, svo að þar varð ein-
hátiðahöld vel fram. Mbl. hefur bver veglegasta brennan á gaml-
haft sambandi við nokkra frétta- | órskvöld. Hýmaði há heldur yfir
ritara sina og fengið fregnir af ungu mönnunum .Mikið var um
áramótunum á ýmsum stöðum.
Fara þær hér á eftir.
Brennur of nálægt húsum.
KEFL.AVÍK — Um áramótin
fluigelda ag vanda og um mið-
nætti var kveikt á fjölda blysa
í Vaðlaiheiði, sem mynduðu ár-
'talið 1964. Annaðist Guðvarður
Jónsson, málarameistari fram-
voru 21 brenna víðs vegar um kvæmdina, eins og mörg undan
farin áramót.
Dansleikir voru á 4 stöðum í
oænum og auik þess ókeypis
dansleikur í Gagnfræðaskól-
anum fyrir skólafólkið, og fóru
bæinn, en margar þeirra höfðu
verið staðsettar of nálægt húsum,
því um það leyti sem kveikt var
í þeim, snerist vindátt í mjög
skarpa suðaustanátt og varð
það til þess að hætta stafaði af i þeir allir prýðisvel fram. Engar
brennunum. Var slökikviliðið óspektir urðu á götum og slys
'kallað fimm sinnum út um j og óhöipp engin í sambandi við
•kvöildið tii að aðstoða við að
verja hús, sem voru í hættu
vegna reyks og neistaflugs. Var
feomið í vee fryir að illt hlytist
af.
Hér var mikið háflæði. Sjór
flæddi yfir bryggjurnar í höfn-
inni og urðu lítilsháttar skemmd-
ir á tveimur bátum og noikkrir
trillubá'tar í svokaillaðri Stofeika-
vöt urðu fyrir flóðinu og köet-
uðust nokkuð saman og skemmd-
ust smávegis — H. S. J.
Gamla árið kyrrlátara en það
nýja.
BORGARNESI — Hér var að
vanda brenna um áramótin og
fóru Lyonsmenn blysför um
staðinn. í samikoonuihúisinu var
dansleifeur, sem fór ágætlega
fram. Enigin slys urðu. Veður var
prýðilegt á gamlárskvöld. Aftur
á móti byrjaði nýja árið efcki
eins vel, suðaustan rok reif járn-
plötur af þaki hótelisins og er
skýort frá þvi annars staðar. —H.
Álfar dönsuðu Og- sungu.
ÍSAFIRÐI — Einstaklega gott
veður var um áramótin, þurrt
Og stillt og ekki sérlega kalt í
veðri. Brennur voru víða í bæn-
um og fjöJmargir ísfirðingar
lögðu leið sína í Hnífsdal, en
þar var mikil brenna. Álfakóng-
ur og álfadrottning fylktu liði
til brennunnar ásamt fjölda álfa
og sungu.
Dansleikir voru í öllum sam-
kiomuhúsum og fóru ágætlega
fram. — H. T.
Tvær brennur á Blönduósi.
BLÓNDUÓSI — Tvær stórar
brennur voru hér um áramótin,
önnur norðan, hin sunnan árinn-
ar og safaðist fól-k sama við þær.
Veður var ágætt, lygnt og gott,
dálítið frost. Sfeotið var upp
flugeldum og fór a'Wt mjög vel
fram .Dansleikur var í Félags-
heimiliniu.
Lhill snjór er orðið, enda
þiðnað smám saman og ég veit
ekki annað en allir vegir séu
færir. — B. B.
Akureyringar söfnuðn í nýjan
köst.
AKUREYRI, 2. jan. — Á gaml-
árskvöld var logn, frostlítið og
glaðatungsljós hér um slóðir.
2i6 brennur voru víðsvegar un
úthverfi bæjarins og safnaðist
að þeim fjöldi fólks. Kvöldið fyr-
ir gamlársdag kveikti einhver í
prakkaraskap í einum stærsta
kestinum, sem nokkrir drengir
höfðu dregið saman með súrum
sveita. Morguninn eftir brugðu
góðir menn við og sötfnuðu í
versta veður, slydda og rign-
ing. — Sv. G.
Álfabrenna í Fljótshlíðinni.
HVOLSVELLI — Á gamlárs-
kvöld voru víða hér fyrir austan
brennur, t. d. var stór brenna á
Hvolsvelli, sem nofckrir krakkar
í búningum dönsuðu kring um.
Á gamlárskvöld er að jafnaði
einnig stór brenna á Hellu og
minni í kring.
Þan.n 29. desember var að
venju álfabrenna við Goðaland
í Fljótshlíðinni. Kemur margt
fólik úr sveitunum þangað. Eru
skemmti'lega búnir álfar við bál-
ið, dansa í kringum það og
syngja.
Brennur voru full nálægt húsum og unnu slökkviliðsmenn aS
því að verja þau í Keflavík.
Veður var hér ágætt á gaml-
áramótin. Lögreglan hefur
undanfarið gengið hart fram í
því að uppræta kínverjafaraldur
og orðið vel ágengt. Einnig hef-
ur hún haldið spurnum uppi um
heimatilbúnar spengjur og á
nokkrum stöðum gert þær upp-
tækar eða komið í veg fyrir
gerð þeirra. — Sv. P.
Blys mynduðu ártalið 1964.
ÓLAFSFIRDI — Hér var ágæt
is veður um áramótin og stór
brenna, sem iþróttafélagið stóð
að. Um áramótin var kveikt á
blysum í fjallinu fyrir ofan
Ólafsfjörð og myndað ártalið
1964. Var það mjög fallegt á að
sjá. Um áramótin voru líka dans-
leikir og skemmtanir og fór það
allt vel fram. Veður var ágætt.
Á jóladag kyngdi niður
óhemju af snjó, svo að á annan
jóladag var jafnfallinn snjór á
annan meter. Síðan hefur verið
ágætis veður, vegir verið mok-
aðir og snjór minnkað — Jakob.
Ljósum prýdd skip innl.
SEYÐISFIRÐI — Á gamlárs-
fevöld voru á Seyðisfirði þrjár
stórar brennur og fleiri minni.
Veður var ágætt logn og létt-
skýjað og vægt fnost. Var margt
fólk við brennurnar.
Tvö fflutninigaskip og eitt varð-
skip lágu inni og ljósum prýdd.
í bænum var mikil skothríð af
flugeldum, einkum frá skipun-
um, sem eyddu neyðarrakettum
til að endurnýja birgðir sínar.
Áramótadansleikur var 'haldinn
í félagsiheimilinu Herðubreið og
fór ágætlega fram.
í gær var austan slagveður og
ánskvöld, aðeins
kaldi. — O. E.
stinnings-
Brennur og dansleikir.
SELFOSSI — Gott veður var
um áramótin, nerna hvað nokfc-
urt rok var á nýjársmorgun. Alilt
fór fram með venjulegum hætti
og engin slys urðu. Dansleikir
voru á nýjársnótt á 'Hótel Sel-
tfossi og Tryggvasfcála og fór það
mjög vel fram. Nokikrar brennur
voru á Selfossi og mifeig skotið
af flugeldum. — Ó. J.
Annast af greiðslu
fyrir Samvinnu-
bankann
ÁRIÐ 1963 tók til starfa á
Afcranesi sérstök skrifetotfa, sem
annast unmboð fyrir Sanwinnu-
tryggingar.
3. janúar opnar þessi skrif-
stofa afgreiðslu fyrir Saimvinnu-
bankann. Þair verður tekið á
móti innlögnum og ýmie önnur
þjónustu veitt í umiboði Sam-
vinnubanfeans. Jafnframt sam-
einast Innlánsdeild Kaupfélags-
ins Samvinnulbankanum og tek-
ur bankinn við rekstri hennar.
Uimboðsmaður Samvinnutrygg
inga og Saimvinnúbankans á
Akranesi er Sveinn Guðmunds-
son, fyrrverandi kaupfélagsstjóri.
(Prá Sambandi ísl.
samv innufélaga ).
MÁL4SKÓLI HALLDÓRS ÞORSÍÍISSOMR
Lserið talmál erlendra þjóða í fámennum
flokkum. — Innritun frá kl. 5—8 e.h.
HK
3-79-08 ---SIMI-----3-79-08