Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 10. 3an. 1964 MORGUNBLADIÐ 5 f I>arna sérðu, Engilbert! Við erum búnir að birta hana. Haltu bíia áfram að taka myndir. Þessi Ræsting óskum eftir manni eða konu til að ræsta stigagang í Bólstaðahlíð 68. Uppl. á 1. haeð til vinstri. Sóimi 24879. Stúlka með bam óskar eftir ráðs- konustöðu eða vist í Reykjavík. Hringið i síma 38457. Stúlka óskar eftir atvinnu vön afgreiðslu. Uppl. í símá 50343. Nýir svefnsófar, 1500,- kr. afsláttur. Gullfallegir svefn bekkir, aðeins kr. 1950,-. Úrvals svampur. Sófaverk- stæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. — Sími 20676. Nýleg rúmgóð 5 herb. íbúð í Vesturbænum til leigu nú þegar. Tilboð ósk- ast sent Mbl., merkt: „3040“. Herbergi til leigu á góðum stað í Vestur- bænum nú þegar. Tilboð merkt: „3041“ óskast sent Mbl. Mótatimbur til sölu Sími 34058. Vil kaupa Ford fólksbíl, ’57—’58, má vera ógangfær. Hringið í síma 2071 Kefla- vík frá kl. 12—13 og eftir kl. 19 daglega. yar ágæt, og þakka þér fyrir. Mbl. Flug- eldar Engilbert Gíslason Vallargötu 10, Vestmannaeyjum. Ve. 6.-l.-’64. Morgunblaðið, Reykjavik. Ég er tól' ára gamall og tók þessa mynd á gamlárskvöld hér i Vestmannaeyjum, og sendi ég yður hana að gamni mínu og þér ráðið hvort þér birtið hana. Virðingarfyllst, fengiibert Gislasou. hvort kona. sem leggur bolla á borð, sé ekki að bol'aleggja? Arnarunginn í hólmanum. M yndina tók Svava húsfreyja. ARNARUNGINN I GAMALT oc gott SNJALLRÆÐl. Einu sinni var karl á feió og reiddi talsvert undir sér. Honum J>ótti heldur þungt á hestinum, svo að hann fór að hugsa um, hvernig hann gæti létt á honum með góðu móti. Seinast datt honum það snjall ræði í hug að binda pokann upp á bakið á sér og reið svo bí- sperrtur leiðar sinnar. Einhver mætti karli og spurði, því hann væri að mæða sig á pokanum og reiddi hann ekki heldur undir sér eða fyrir attan sig. „Nú, fcesturinn ber ekki það, sem ég ber,“ svaraði kari. Læknar íjarverandi Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn f>. l>órðarson, Erlingur JÞorsteinsson, Ste- lán ÓTafsson og Vikt^r Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Svemsson. Ölafur I>orsteinsson fjarverandi 6. til 18. janúar. Staðgengill Stefán Ólafs- son. Undir rós l>að stóð eitt simi í amerísku bókmenntatímariti, að Heming way hefði fengið bréf eitt, eftir að „Gamli maðurmn og hafið“ kom út. Bréfið var frá fanga í Sing-Sing fangelsinu, og hljóð- aði á þessa leið- „Ég flyt yður þúsundfaldar þakkir fyrir þessa dásamlegú bók! Þetta er áreiðanlega bezta bók, sem ég hef lesið undanfar- in 6 ár, 8 mánuði og 4 daga.“ Orð spekinnar Myllur guds mala hægt en Öruggt. JAKOB Jónsson, bóndi í Rif- girðingum a Breiðafirði, og kona hans, Svava Kristjáns- dóttir, fundu í sumar arnar- unga nokkurn í hólma, rétt hjá Stóru-Tungueyjum. Arn- arhjón hafa um þriggja ára skeið átt hreiður þarna i ná- 1 grenninu og eignazt unga i hvert ár. Var unginn hinn spakasti. Arnarpabbinn er að sögn hjónanna orðinn gamall og gráhærður. Kristján Helgason, faðir Svövu, skýrði fréttamanni Morgunblaðsins svo frá, að þegar Svava og Jakob flutt- ust í Rifgirðingar, hafi verið þar í nágrenmnu tvenn hegra hjón, en þau hurfu í fyrra- vetur og hafa ekki sézt síð- an. Hins vegar fannst einn dauðux hegri í námunda við bæinn. Meðan Kristján bjó á Dunk árbakka í Hörðudal, kvaðst hann hafa kynnzt örnum tals- vert. Kvaðst hann undrast mjög afl hans og burði. Eitt sinn segist Kristján hafa verið „að gogga í ána eftir silungi“ og hafi þá heyrst mikill þytur í lofti og örn steypt sér niður í ána og haft burt með sér stóran lax. Flaug örninn með bráð sína upp á 10 metra háan klett, Rósuklett, og tók til mat ar síns. Kletturinn er gengur frá einni hlið og skundaði því Kristján þangað. Örninn styggðist fra æti sínu, en Kristján hafði laxinn heim mieð sér og vigtaði hann. Reyndist hann vega 8 pund, en nokkuð var af honum éí- ið. Giskar Kristján á það, að hann muni hafa vegið um 10 pund, er örninn hremmdi hann. — Longfellow. Ford ’30—’31 fólksbíll óskast til kaups. Sími 19092 eða 18966. Bíll Vil kaupa góðan bíl. Útb. 20 þús. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 23375 frá kl. 9—6. Tannsmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 19573. Rafvirkjar athugið 17 ára piltur óskar að komast í rafvirkjanám. — Uppl. í síma 37110. Húshjálp óskast í 1—2 mán, hálfan eða all- an daginn. Tvennt fullorð- ið i heimili. Hátt kaup. — Tilboð merkt: „Húshjálp — 3278“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 14. jan. ATHUGIÐ ab borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðurn. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði Um 250 ferm. iðnaðarhúsnæði og um 100 ferm. verzlunarhúsnæði í sama húsi til sölu á hitaveitu- svæði í Austurborginni. — Allt laust. — Útborgun 700 þúsund krónur. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 kl. 7.30 — 8.30 sími 18546. Raðhús við Hvassaleiti Til sölu er óvenju glæsilegt raðhús (endahús). — íbúðarflötur um 200 ferm., 6 herb. og eldhús, bað, skáli, W. C. og bílskúr. Falleg teikning. — Nánari upplýsingar gefur: Skipa- og Fasteignasalan (Jóhannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli — Símar 14916 og 13842. Til sölu 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455. * ' » .................. ..... Prentarar — Öskjuframleiðendur Til sölu mjög vel með farin John Thomson Press 60 nr. 5149 (Prent- og stanzvél) ásamt mótor með mótstöðu, rofa, tveimur borðum og tveimur römm- um. Sérlega hagstætt verð. — Upplýsingar í síma 36454.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.