Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 Véfaverkfræðingur óskast Síldarverksmiðjur ríkisins óska eftir að ráða véla- verkfræðing strax með búsetu á Siglufirði. — Umsóknir sendist í pósthólf 916, Reykjavík fyrir 20. þ. m. Síldarverksmiðjur ríkisins. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Síld & Fiskur Bræðraborgarstíg 5. Enskunám í Englandi Næsta sumar verða haldin í Englandi námskeið í ensku á vegum Scanbrid. — Dvelja nemendur á góðum, enskum heimilum í 11 vikur og sækja skóla 3—4 tíma á dag. Sér flugvél með ábyrgum fylgdar- manni báðar leiðir. — Upplýsingar gefur Sölvi Ey- steinsson, Kvisthaga 3. — Sími 14029. Kvenskór Verð frá kr. 195.— Síðdegis kjólar Verð frá kr. 295.— >f. Nœlon greiðsl usloppar Verð frá kr. 495.— >f Vetrar kápur Verð frá kr. 795.— >f Ullarpils Verð frá kr. 295.- >f Allt að 75% afsláttur MARKAÐURINN Laugavegi 89. Fiskibátar til sölu 70 rúmlesta bátur með veiðar- færum til togveiða og línu- veiða. Með eindæma góðum greiðsluskilmálum. 60 rúmlesta bátur með nýlegri vél. Tilbúinn á netávertíð. Útborgun sáralítil, ef trygg- ingar eru góðar. 17 rúmlesta bátur með glóðar _Jiausvél. Bátur og vél ný- standsett. Útborgun 50 þús. Einnig nokkrir nýir 10 og 12 rúmlesta bátar með góðum greiðsluskilmálum, svo og trillubátar með dieselvél- um. SKIPA. SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. 7/7 sölu m.a. Einbýlishús við AkurgerðL Einbýlishús við Lindarhvamm — óvenjugóð lán óhvílandi. Raðhús við Skeiðarvog. Einbýlishús við Lindarflöt, selzt fokhelt. Skemmtileg teikning. 4 herb. jarðhæð við Mela- braut. Selst fokheld, en hús ið púsað að utan. 5 herb. íbúðarhæðir við Mela- braut. Seljast fokheldar og húsið pússað að utan. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða og húseigna í borginni og nágrenni. — Miklar útborganir. SKIP A og fasteignasalan Jóliannes Lárusson, hrl.) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842 Hafnarfjörður Til sölu ca. 160 ferm. fok- held miðhæð, 5 herb. íbúð með þvottahúsi á hæðin:.i, á mjög góðum útsýnisstað á Hvaleyrarholti, við Móa- barð. Á jarðhæðinni fylgir bílgeymsla og annað geymslupláss. 1 íbúðinm er öllu mjög haganlega fyrir komið. Arni Gunnlaugsson, hrL Austurgótu 10. Hainarfirði. Sími 50764. 10—12 og 4—6 Hafnarfjörður Til sölu í steinhúsi stór 3ja herb. rishæð með baði (ca. 80—90 ferm.) á góðum stað við Hringbraut. íbúðin er í mjög góðu standi. Verður laus næsta vor. Arni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10. HafnarfirðL Slmar 50764 10 — 12 og 4_6 Hatnarfjörður Til sölu 2ja herb. nsíbuð við Hafnarfjörð með stóru landi og útihúsum. Verð ca. kr. 235 þús. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 4—6. 5 herb. Ibúð óskast til leigu strax. Upplýs- ingar gefur MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gustafsson hrl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 21750 og 22870. Utan skrifstofutima 35455. Munið árshátið Litla ferðaklúbbsins laugar- daginn 18. janúar í húsi Slysa vamafélagsins. Aðgöngumiða- sala þriðjudag og miðvikudag í Tómstundaheimili Æskulýðs ráðs kl. 8—10 e. h. ÚTSÁLA hefst i dag Peysur á börn og fullorðna. Mikið úrval. Blússur í úrvali. Nælon brjóstahöld. Treflar, hanzkar og m. m. fl. ★ Allskonar bútar í blússur og kjóla. Verðið aldrei hagkvæmara en núna. Bifreiðaeigendur alhugið Setjum pústkerfi undir bíla. Puströraverkstæðið Laugavegi 168. — Símar 14895 og 24180. Sendisveinn ósknst HÁLFAN DAGINN. XUUeUaUH Háteigsvegi 2. — Simar 12266 og 12319. Stórt innflutningsíyiirlæki óskar að kaupa 180—200 ferm. húsnæði. — Verður að vera á götuhseð og nærri umferðagötu. — Tilb. merkt: „KOB 1 — 3704“ sendist afgr. Mbl. fyrir 15. janúar n.k. Unglingspil tur óskast til snúninga á skrifstofu allan eða hálfan daginn. HAUKUR BJÖRNSSON Heildverzlun. Pósthússtræti 13 — Sími 1-05-09. Chevrolet Impala 1963 nokkuð skemmd eftir árekstur er til sölu. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 í dag frá kl. 1—6. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Impala ’63 — 5705“ fyrir mánudagskvöld. ‘'jffiorCÍCflS uörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Sunnubúðirnar Vertíðarfólk Vertíðarfólk óskast, konur og karlar á komandi vetrarvertíð — fæði, húsnæði og vinna á sama stað. — Upplýsjngar gefur Stefán Runólfsson, sim- ar 2042 og 2043, Vestmannaeyjum. Fiskiðjan h.f., Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.