Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 15
4 Föstudagur 10. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 SKÁLDATÍMI SKÁLDATÍMI SKÁLDATÍMI Halldórs Laxness aftur kominn í bókaverzlanir um allt land. Síðan SKALDATÍMI Halldórs Laxness kom út 9. okt. sl. hefir aldrei orðið hlé á söl- unni að ástæða væri að koma á framfæri auglýsingu um hana, forlagið aldrei haft und- an að binda, svo óvenjulega athygli hefir bókin vakið um allt land, hjá ungum sem öldnum, og hvar í flokki sem þeir standa. — Það er fyrst nú þessa dagana að forlagið getur boðið einstaklingum á hinum afskekktustu stöðum, og raunar hvar sem er á land- inu, að senda þeira bókina beint frá forlaginu gegn eftir- kröfu, og eru þeir sem þess óska nú beðnir að fylla út eftirfarandi pöntunarseðil og senda okkur, eða koma til okkar eða bóksalans bréfi eða boðura á annan hátt. Helgafell Box 156, l«e>Kjavík. • • Kjólar - Kjólar NÝ SENDING. ^ Skólavörðustíg 17. — Sími 12990. Útsala — Útsala BYRJAR í DAG. Hatta- og Skermabúðin Bankastræti 14. Röskur sendisveinn . óskast fyrir hádegi — nú þegar. •3 V k-1 laugovegi 178 Sími 38000 Tilkynning frá Fiskimálasjóði Öllum þeim útgerðarmönnum eða fyrirtsekium, sem hafa í höndum lánsloforð frá Fiskimálasjóði vegna bygginga eða endurbóta á fiskvinnslustöðyum eða hliðstæðum mannvirkjum, er hér með gert skilt að senda stjórn Fiskimálasjóðs í póstbox nr. 987, Reykjavík, eigi síðar en 31. marz 1964, eftirfarandi upplýsingar: 1. a) Hve langt er framkvæmdum komið, sem lánsloforðið er bundið við. b) Sem staðfesting á þessum upplýsingum skal fylgja vottorð byggingafulltrúe eða bygginga nefndar á viðkomandi stað. 2. Sé framkvæmdum ekki lokið, fylgi áætlun, hve- nær verkinu verði væntanlega lokið. 3. Einnig upplýsi væntanlegir lantakendur, hve- nær þeir óska að lánið verði afgreitt. — Af- greiðsla lána fer þó aldrei fram fyrr en fram- kvæmdum er lokið og tilskilið mat o. þ. h. ligg- ur fyrir hjá sjóðsstjórninni. Þeir aðilar, sem hafa í höndum lánsloforð stjóðs- stjórnarinnar og ekki senda framanritaðar upp- lýsingar fyrir tilskilin tíma (31. marz 1964), skulu ganga út frá því, að lánsloforð þeirra séu þar með niður fallin. Ef aðilar, er ekki senda umbeðnar upplýsingar, óska, að mál þeirra verði tekið fyrir aftur, verður farið með þau sem nýjar lánbeiðnir. Reykjavík, 7. janúar 1964. Stjórn Fiskimálasjóðs. Tjarnargötu 4, Rvik. Bútasala Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Bifreiðaeigendur Alsprautum og blettum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. Bílamálun Hafsteins Jónssonar Silfurtúni. — Sími 51475. ASEA SPENNUSTILLAR Spennustillir Gerð: TUSC 200 VA, 220 V, 50H2 Einfasa fyrir sjónvarpstæki. Spennusveiflur í lágspennukerfum eru stundum svo miklar, að þær valda truflunum í raftækjum og ending þeirra versnar. Sérstaklega viðkvæm fyrir spennu- sveiflum eru: Elektrónisk tæki, röntgentæki, kaloríumælar. Ljósnemabúnaður (fotocellur). Ljósmyndastækkarar og kopieringartæki. Ljósmyndatökulampar. Tæki til kalibreringa og langtímaprófana í tilraunastofum. A S E A - spennustillar eyða spennusveiflum. Fást í stærðum frá 0,1 til 44 KVA. Biðjið um upplýsingabæklinga og verðupplýsingar hjá: JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15. — Símar: 10632 — 13530. Kápuútsala hefst í dag Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.