Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 23. Jan. 1964 MORCUNBLADIÐ 19 Simi 50184. 'Ástmœrin Óhecnju Spennandi frönsk lit- mynd eftir sniliinginn C. ChabroL Antonella Lualdi Jean-Paule Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Málflutningsskrifstofan Aðalstræti 6. — 3. hæð Guðmundur Pétursson Guðlaugur Þoriáksson Einar B. Guðmundsson Siml 50249. 5TUOIO PRÆSENTERER E DANSKE KQPIWOGSBIO Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI KR.AFT AVERKIÐ SAGAN AF H"XEN KELLEB (The Miracle Worker) Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Sýnd kl. 6.45 og 9. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörl og eignaumsýsla Vonarstræti 4 VR-núsið Heimsfraag og snilldarvel gerð og leikln, ný, amerísk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Myndin hiaut tvenn Oscarsverðlaun 1963, ásamt mörgum öðrum viður- kenningum. Anne Bancroft Patty Duke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Miðasaia heist kl. 4. SULNASALURINN hóiel }A^/\ TRIO SALVA DORI Skemmtir í næst síðasta sinn í kvöld. Hljómsveit Svavars Gests. Borðpantanir eftir kl. 4 sími 20221. Gullsmíðanemi getur komist að á góðu verkstæði. Þarf að vera laginn, reglusamur og duglegur. — Utanbæjar- maður gæti fengið herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Laghentur — 9899". Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabiói, föstudaginn 24. Jan. kl. 21.00. Stjórnandi: GUNTHER SCHULLER. Einleikari: GÍSLI MAGNÚSSON. Efnisskrá: Schubert-Webern: Þýzkir dansar. Webern: Sinfónía op. 21. Haydn: Pianokonsert í D-dúr. Leifur Þórarinsson: Sinfónía, flutt í fyrsta sinn. Gunther Schuller: Compasitíon In 3 parts. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðu stíg og VesturverL Aths.; Tónleikarnir verða á föstudag, en ekki fimmtudag. KINS SEL Óumdeild tœknileg gœói Hagstœtt verð jQ/t«A/ Sambandshúsinu Rvik ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. GRILL I N f t A - K E D ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ GRILLFIX grillofnarnir em þeir fallegustu og fullkomn- ustu á markaðinum, vestur- þýzk framleiðsla. ★ INFRA-RAUOIR geislar innbyggður mótor þrískiptur hiti sjálfvirkur klukkurofi innbyggt ljós öryggislampi lok og hitapanna a* ofau fjölbreyttir fylgihlutir GRII.LFIX fyrir sælkera og þá sem vilja hollan niat — og húsmæðurnar spara tíma og fyrirhöfn og losna við' steikarbræluna. Sendum um allt land. O. KORHIE RU P-HAMiEM Simi 12ó06 - Suðurgótu iO - Reykjavik Gömlu dansarnir kl. 21 pjáASCCiflc Hljómsveit Magnúsar Randrup. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR kl. 9. „SÓLÓ“ leika og syngja nýjustu Beatles og Shadow’s lögin ásamt fl. Leiðin liggur í „BÚÐINA“ í kvöld. KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. Njótið kvöldsins I Klúbbnum Kvöldverður frá kl. 6 Söngkona Ellý Vilhjálms. Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar. — Sími 19636 — Silfurtunglið Hin vinsæla hljómsveit „PÓNIK“ kvintett ásamt söngkonunni Oddrúnu leika og syngja í kvöld. Silfurtunglið. Frá Náttúrulkningafélagi Reykjavlkur Skemmtifund heldur Náttúrulækningafélag Reýkja víkur laugardaginn 25. janúar nk. kl. 8,30 sd. í Ing ólfsstræti 22 (Guðspekifélagshúsinu). 25 ára afmæl- is Náttúrulækningafélags íslands verður minnst Læknarnir Björn R. Jónsson og Úlfur Ragnarsson og Grétar Fells rithöfimdur flytja stuttar ræður. Gísli Magnússon leikur á pianó. Veitingar verða í anda stefnunnar, söngur og frjáls ræðuhöld. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.