Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 21
Fímmtuctagur 23. ján. 1964
MORGU N BLADIÐ
21
íbúð til leigu
Til leigu nýleg 2ja herb. íbúð með húsgðgnum og
heimilistækjum. íbúðin er á góðum stað við Mið-
bæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglu-
semi — 9918“.
Skipstjón - Skipstjóri
Vil taka góðan síldar-, útilegu- eða landróðrarbát,
á þessari vertíð. —- Sá, sem þetta hentar, hringi í
síma 2-04-67 milli kl. 5—7 næstu daga.
íbúð
Óska eftir að fá leigða 2ja—:4ra herb. fbúð í Ás-
prestakalli, sém allra fyrst. — Sími minn er 32195.
Grímur Grímsson, sóknarprestur.
Hús í smíðum
Til sölu er hús í wníðum á góðum stað við Hraun
tungu í Kópavogi. 155 ferm. hæð (6 herb.) ásamt
bílskýr. 90 ferm. kjallari (3 herb.) Timbur að verð
mæti 70—80 þús. kr. fylgir eigninni. Verðið mjög
hagkvæmt éf samið er strax. Teikningar fyrir-
liggjandi. — Upplýsingar í síma 35435.
Sjónvafpsdagskráin stendur yður ávallt til boða hjá
\
okkur, yður að kostnaðarlausu.
Hafnarstræti 1. — Sími 20455.
Nauðungaruppboð
það, sem auglýst var í 117., 118. og 120. tbl. Lög-
birtingablaðsins 1963 á kjallaraíbúð Fríðu Ágústs-
dóttur að Kársnesbraut 38 fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 24. þ.m. kl. 16 (4 e.h.).
Bæjarfógetinn í KópavogL
ja herbergja íbúð
við Eskihlíð til stílu. — Tvtífalt gler.
þvottahúsi fylgja.
Vélar
málflutnings og fasteignastofa
Agnar Gústafsson, hrl.,
Bjtírn Pétursson, fasteignaviðskipti.
/fusturstræti 14. — Símár 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma, sími 35455.
4ra herbergja íbúð
í nýju raðhúsi við Bræðratungu til sölu. Allt full-
gert. — Lóð standsett. — Teppi á stofum og skála.
MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hri.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma 35455.
Galu
(áður B.T.H.) þvottavélarnar
eru komnar aftur. Pantanir
óskast sóttar sem fyrst.
HF. RAFMAGN
Veeturgötu 10. — Sími 14005.
oíBKASALANíoi
:i5-(hv:
Simca 1100 ’63, ekinn 8 þús.
kna., ódýr.
Consul Cortina ’64, ekirvn 2
þús. km. «
Volkswageu '56—'63.
Volvo P-544 ’62.
Mercedes-Benz ’5S 2206, mjög
glæsilegur einkabíll.
Taunus Cardinal '63, ekinn
9 þús. km.
Chevrolet ’5S. Vandaðasta
gerð af einkabíl. .
Ford ’55 einkabíll.
Willys jeppi ’63 með stáffliúsi,
sem nýr.
Land-Rover ’63.
Aðal BUasalan
er aðal-bilasalan i bænum.
MLFSSTR/fTI II
Símar 15-0 -14 og 19-18-1.
Ms. Hekla
fer austur um land í hrkigferð
28. þ. m. — Vörumóttaka í dag
og árdegis á morgun til Fá-
skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð
isfjarðar, Raufarhafnar og
Húsavíkur. — Farseðlar seldir
á mánudag.
M.s. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 27. þ. m. — Vörumót-
taka í dag og árdegis á morg-
un til áætlunarhafna við
Húnaflóa- og Skagafjörð og
Ólafsfjarðar. — Farseðlar
seldir á mánudag.
I. O. G. T.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld ká. 8.30 í
Góðtemplaraihúsinu. Fundar-
efni: Kosning og innsetning
embættismanna. M ó 11 a k a
nýrra meðlkna. Kaffi eftir
fund. Félagar fjölmennið.
Æt.
Málflutnmgssknfstofa
Sveinbjörn T/agfinss, hrl.
og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Aðstoðarmaður
óskást í veðurstofuna á Reykjavíkurflugvelli. —
Laun samkv. 10. fl. launakerfis ríkisins. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri stþrf, sendist Veð-
urstofunni fyrir 10. febr. nk. Nánari uppl. í skrif-
stofu Veðurstofunnar.
Veðurstofa Islands.
Símanúmerið er 15504
Smurt brauð, snittur, þorramatur, köld borð.
Pantið tímanlega. — Einnig ávalt til heimabakað-
ar kökur.
Tjamasel Sími 15504
Njálsgötu 62.
Dngur verzlunarmaður
á Akureyri viíl taka að sér umboð fyrir sælgætis-
og efnagerðarvörur til dreifingar á Norðurlandi. —
Tilboð merkt: „Sælgæti“ sendist í Box 63, AkureyrL
Skipasmiðír
Ungur áreiðanlegur og laghentur piltur óskar að
komast að sem nemandi í skipasmíði. Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: „9898“.
Vörubílst joraf élagið
Þróttur
Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld
kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
Félagsmál.
Stjórnin.
Orðsending
frá olíufélögunum
Þau fyrirtæki og einstaklingar, sem skulda olíu-,
félögunum, útsölumönnum þeirra eða umboðs-
mönnum, úttektir frá desember eða eldri tíma, eru
hér með alvarlega áminntir um að gera full skil nú
þegar, svo komist vérði hjá afgreiðslustöðvun.
Olíufélagið h.f.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Olíuverzlun íslands li.f.
Hlutabréf ■
Iðnaðarbanka Islands hf.
Á skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna liggur
frammi listi, þar sem þeir iðnaðarmenn, sem óska
eftir að kaupa hlutabréf í Iðnaðarbanka íslands h.f.
er gefinn kostur á að láta skrá sig. Skráningarfrest-
ur er til 31. jan. nk.
Landssamband iðnaðarmanna
Lækjargötu 10, IV hæð.