Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.01.1964, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. jan. 1964 MORCUNBLAÐID 15 Arthur Miller og „After the fall“ sem frumsÝnt er 1 New York í dag EINS og skýrt var frá hér í blaðinu s. 1. laugardag, verður nýtt leikrit eftir Arthur Mill- er frumsýnt í Lincoln Center leikhúsinu í New. York í dag (fin-.mtudaginn 23. jan.), og nefnist það „After the Fall“. Leikrit þetta hefur fyrirfram vakið talsverða athygli, ekki sízt vegna þess að brezkur blaðamaður hefur haldið þvi fram ag aðalpersóna leiksins sé afar lík látinni fyrrverandi eiginkonu Millers, Marilyn Monroe. Blaðið New ' York Herald Tribune skrifar nýlega um Arthur Miller í sambandi við þessa frumsýningu, sem jafn. framt er fyrsta leiksýningin i hinu nýja leikhúsi Lincoln Center. Fer hér á eftir út- dráttur úr grein blaðsins, en hún er höfð eftir fréttaritara Associated Press: ,«fl. leikritaskáld þurfa að eiga inni í einhverju leibhúsi, og Arthiur Miller telur sig hafa fundið sitt — og það ebki á Broadway (aðalleikhúsgötu New York borgar). Eftir átta ára þcgn keanur Miller nú að nýju fram á svið ið með „After the Fali“, sem, verður sýnt við opnun nýja Linooln Center leibhússins. „Von mín er sú“, sagði hann í þessu tilefni, „að við getum unnið ‘ saman að eilífu. Ég vildi gjarnan að þetta yrði mitt leiibhús eftir því sem unnt er, að því leyti að ég hefði aðgang að því og það að mér.“ Miller lýsti „After the Fall“ þannig að það væri „afar stórt leibrit“ — það flófcn- asta, sem hann hefði skrifað. Hann segir að forstöðumenn allra Broadway-leibh'úsanna hafi óskað að £á leikritið, en hann ebki viljað. í>á hafa bor- izt beiðnir frá leibhúsum víða um heim um sýningarrétt. Með sýninguar'. á „After the Fall“ lýkur margra ára fá- leikum milli Millers og Elia Ka2Æns, leikstjórans þekkta, sem setti á svið flest fyrri leikrit Millers, og setur þetta nýja verk á svið. Þessir fá- leikar hófust þegar þingnefnd var að kanna afskipti ýmissa listamanna að stjómmálum, en í því samibandi átti Miiler í langvinnum málaferlum áð- ur en hann var sýknaður af öllum ákaei-um. „Já“, var eina srvar hans þegar hann var spurður hvort allur ágreiningur þeirra Kaz- ans væri úr sögunni. En hann var fjölorðari um Kazan sjálfan: „Mér hefur ætíð fundizt hann vera hæfastur allra leik stjóra fyrir mín leiikrit. Við sjáum báðir leikhúsið í sama ljósi, og nú erurn við báðir önnum kafnir við að gera úr þessu leibhúsi verkfæri, sem getur komið obkur báðum að gagni.“ Miller, sem r.ú er 48 ára, hefur unnið að ýmsum leik- ritahugmyndium síðan „A View from the Bridge“ (Horft af brúnni“) var frumsýnt á Broadway — við allgóðar undirtektir — árið 1955. En hugmyndina að þessu nýja leikriti fébk hann fyrir 214 ári — í þann mund sem hafin var smíði Lincoht Center leik- hússins. „Aðalástæðan fyrir þvi, hvers vegna mér lílkar ekki lengur við Broadway, segir Miller, „er sú hve kostnaðar- samt er að reka þar leiksýn- ingu. Ef ekki er uppselt á hverju kvöldi, er leikritið Arthur Miller. dauðadæmt. En það eru mörg góð leikrit í heiminum, sem aldrei gætu verið og aldrei yrðu sýnd fyrir fullu húsi á hverju kvöldi. Ég held að ef Lincoln leibhúsinu tekst að framkvæma það, sem miðað er að, rnuni gerð leikrita boma fram á sjónarsviðið, leikrit • sem eru mun frjálsari í tjáningu hugmynda höfund- arins en þau, sem enn hafa verið sýnd.“ „Ég var alltaf umdeildur á Broadway, og ég held það eigi við um öll alvarleg leikrita- sbáld. Við höfum þurft áð keppa við þá tegund skemmt- ana, sem við áttum ekki að eiga í samkeppni við.“ — „Allir gagnrýna gagnrýnend- ur en þa% hef ég aldrei gert, því ég hef samúð með þeim mönnum, sem söihu kröfur eru gerðar til hvort sem þeir skrifa um fjölleikahús eða sorgleiki, vegna þess að hvort tveggja á í harðri samkeppni um aðgangseyrinn. Þetta hef- ur ætíð verið vitlaust, og það er ekki unnt að skapa sam- eiginlegan grundvöll til að dæma eftir svo óskylda hluti." „Einmitt þessi aðskilnaður á sýningum hefur tekizt mjöig vel í Þýzkalandi, og vissulega eiinnig á Norðurlöndum. Þeir, sem vinna að því að skapa leiibhúsverk, verða að fá að vera brautryðjendur, í stað þess að vera ofur9eldir al- múganum,“ sagði Miller. Leikarar við'Lincoln Center eru 25, og hafa unnið sarnan frá því í fyrravetuæ. Þeir hafa æft „After the Fall“ undan- fama þrjá mánuði. Venju- legur æfingatími á Broadway er aðeins 314 vií,'a, en svo taka við reynslusýningar utan stór- borgarinnar í nokkrar /ibur. „Ég hef þegar séð nokkur atriði betur gerð á æfingum en nokbuð það, sem gert htef- ifr verið fyrr eftir að sýningar á leikritum mínium haifa haf- izt“, sagði Arthur Miller. „Hvort svo verður um allt leikritið, er of snemmt fyrir mig að segja um nú.“ Vörubílstjórafélagið Þróttur Allsherjar atkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna fer fram í húsi fé lagsins og hefst laugardaginn 25. þ.m. kl. 1 e.h. og stendur yfir þann dag til kl. 9 og sunnudaginn 26. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félags- ins. Kjörstjórnin. Fjölmennur nðolfundur Sjúlf- stæðisféfugs Grinduvíkur GRINDAVÍK, 20. jan. — Aðal- fundur Sjálfstæðisfélags Grinda- víkur var haldinn í samkomu- húsinu í gær og var hann mjög vel sóttur, þrátt fyrir miklar annir sjómanna við ,báta sína í höfninni, en sunnan rok var á og brim og bátarnir í hættu. Formaður, Eiríkur Alexand- ersson, setti fundinn og skýrði frá starfsemi félagsins á árinu. FundaiTStjóri var kjörinn Þórar- inn Pétursson. Axel Jónsson, að- stoðarframkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, var mættur á fundinum og flutti hann mjög gireinargóða ræðu um þróun þjóðmála á liðnu ári. Þórarinn Pétursson gerði grein fyirir gangi hreppsmálanna og lagði fram téikningar að nýju félags- heimili, sem fyrirhugað er að reisa hér á næstunni. Kom fram mjög mikill áhugi fundairmanna fyrir velferðarmálum byggðair- lagsins. Stjórn félagsins*var öll end-ur- kjörin, en hana skipa Eiríkur Alexandersson, formaður, Þór- ólfur Sveinsson, varaformaðiur, Ragnar Magnússon, ritari, Dag- bjartur Einarsson, gjaldkeri og Þórður Waldorfif meðstjórnandi. í félagið gengu margir nýir fé- lagar. Að fundairstörfum loknum báru félagskomur fram kaffi og síðast voru skemmtiatriði — G. Þ. Nr. 5/1964. Tilkynning Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brauðum í smásölu. Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu. Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr.......... Kr. 10,00 Normalbrauð, 1250 gr............... — 10,00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við of- angreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við há- markaðsverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 18. janúar 1964. " Verðlagsstjórinn. Hjúkiunuikvennafélagið knupii eistu hæðina í Þingholtsstiæti 30 . i HJÚKRUNARKVENNAFÉLAG Uslands festi í haust kaup á efstu hæðinni í húsi Sigurðar Jónas- sonar í Þingholtsstræti 30. Þetta er 180 ferm. húsnæði, mjög vandað, og fagurt útsýni þaðan. Auk þess eru tvö herbergi í kjall ara. Greiðir Hjúkrunarkvenna- félagið^2 millj. króna fyrir hæð- ina. kvenna og bærist því mikið að af plöggum, auk blaða og skýrslna. Þyrfti helzt að koma því þannig fyrir að hjúkrunar- konur geti skoðað þetta, fengið það lánað og lesið, en um ekkert slíkt sé nú að ræða, þar sem skjölum væri komið fyrir i geymslum út um bæ.# Mbl. spurði önnu Loftsdóttur, formann Hjúkrunarkvennafé- lagsins, um þessi kaup. Hún sagði að félagið áfórmaði að opna þarna skrifstofu, taka fyrst um sinn eina stofu til fundar- starfsemi, en þyrfti að leigja hitt. Félagið, sem er stofnað 1919, hefur hingað til ekki haft neinn samastað fyrir starfsemi sína, og sagði Anna að það væru orðin hrein vandræði. Félagið sé aðili að bæði hinni norrænu og alþjóðlegu samvinnu hjúkrunar- , 60 FARAST t FLÓÐI Rio de Janeiro, Brazilíu, 20. jan. (AP) Mikil flóð í ánni Jeqitin- honha í norð-austurhluta Min- as GeraLs-héraði í Braziliu hafa orðið a.m.k. 60 manns að bana. óttazt er þó að tala lát inna eigi eftir að hækka, því þegar hafa fundizt 60 lik. OKKAR A MILLI SAGT Sálfræðingur í Bandaríkjun- um Irving Kaufmann forstdðumað- ur fjölskyldumálastofnunar Massa chusett-s, hefur um skeið velt fyrir sér spurningunni: Hvers vegna koma vandræðaunglingar frá efn- uðum heimilum?“, og komizt að þeirri niðurstöðu. að það sé ai sömu ástæðu og vandræðaupgling ar koma frá efnalitlum óreglu- heimilum. Kaufmann segir, að jafnmikil hætta sé á að unglingar, sem foreldrar vanræki, lendi á glapstigum hvort sem þeir hafi fullar hendur fjár eða engu úr að moða. Einnig segir hann, að engu máli skipti hvort þessir ung- lingar búi í fátækrahverfum eða efnamannahverfum. Kaufmann ger ir eftirfarandi samanburð: Drykkfeldur faðir í fátækra- hverfi, sem sjaldan er heima, hef- ur jafnvel sömu áhrif á fjölskyldu sína og efnaður faðir, sem er jafn sjaldan heima vegna þess, að hann hefur of mikinn áhuga á sán- um eigin frama. Útsláttarsöm móðir í fátækra- hverfi, sem situr á veitingahúsum dmunum saman hefur sömu áhrif og efnuð reglusöm móðir, sem eyðir mun meiri tíma í allskyns félagsstarfsemi en uppeldi barna sinna. Á aðfangadag rar sjónvarpað í Bret- landi dagskrá, sem 1 sýndi Elízabeth Taylor á ferð um London. Hafði leik konan viðdvöl á ýmsum frægum stöðum f borginni og lýsti þeim með sínum eigin orðum og tilvitnunum í ummæli frægra manna. Sjónvarps- þáttur þessi var gágnrýndur mjög harðlcga. T.d. hringdu margir til BBC strax að honum loknum og létu í ljós vand. lætingu sína. Ástæðan tU þess að þátturinn var saminn er sú, að í sumar kom Elízabeth Taylor til London til þess að vera viðstödd frumsýningu á Cleopötru og þá þótti BBC tilvalið að fá hana til þess að fara milli staða, sem ferða menn heimsækja mest í borginni og kynna þá. Elízabeth er fædd í London. Eftirfarandi gagnrýni um þáttinn í BBC birtist í hlaði einu í London: „Hún (Elizabeth) hafði yfir ódauðleg orð, „sín eiginM og annarra, þar á meðal Shake- speares, eins og hún væri að aug- lýsa sápu, sem níu af hverjum tíu kvikmyndaleikkonum nota.“ Sjónvarpsþátturinn endaði á orð- um Churchills daginn, sem Þjóð- verjar voru endanlega sigraðir í síðari heimstyrjöldinni: „London þolir allt.“ En einn gagnrýnandi sagði: „Churchill hafði á röngu að standa. London þolir allt nenla Liz Taylor.“ Liz Taylor er ekki sú eina, sem vakið hefur reiði Lundúnabúa að undanförnu. Borgari einn hefur tek ið upp það ráð að girða bifreið sína með rafmagnsgirðingu þegar hann skilur hana eftir á götunni. Segist hann gera þetta til þess að verja bifreiðina skemmdarverka- mönnum og lögregluþjónum með stöðumæla sektir. Þegar maður þessi stöðvar bitreið sína, tengir hann vír við rafkerfi hennar og strengir vírinn síðan utan om hana. Allir, sem koma nálægt bif- reiðinni fá straum i sig. Hafa margir saklausir vegfarendur orðið fyrir því, að strjúkast utan í bif- reiðina með áður greindum afleið ingum. Hafa sumir kært bifreiða- eigandann. —- Lögfræðingar hafa mikinn áhuga á máli þessu, því að enn sem komið er er ekkert ákvæði í lögum sem bannar slíkt athæfi. *n Lundúnabúar bæla niður reiði slna yfir Liz Tayior og upp- findingasama bifreiðaeigandanum með því að dansa nýjan dans, sem farið hefur eins og eldur í sinu um alla borgina. Nefnist dans þessi „The Shake“ eða ,,Hristing- urinn“. Margir sem bcðnir hafa verið um að lýsa dansinum, hafa kveðið það ómögulegt, en jazs- leikari einn Humphrey Lyttelton gafst ekki upp. Hann lýsir „Hrist- ingnum“ á eftirfarandi hátt: Hugs ið ykkur, að þið stendið ofan í keri með stemsteypu, þar til sementið harðnar og reynið siðan að losa ykkur. Þær hreyf- ingar, sem þið mynduð gera með höfði, höndum og fótum, til þess að losna, væru þær sömu og þegar „Hristingurinu“ er dansaður/ okkar á milli sagt ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.