Morgunblaðið - 22.02.1964, Page 4

Morgunblaðið - 22.02.1964, Page 4
MCRCUNBLADID Latigardagm- 22. febr. 1964 Blý Kaupi blý haesta verði. Amundi Sigurðsson Skipholt 23. Sími 16812 Loftpressa til leigu. Tökum að okkur smærri og stærri verk. — Upplýsingar alla daga frá kl. 9—6 í síma 35740. Keflavík — Njarðvík 3—4 herb. íbúð óskast. — Uppl. í síma 7250 og 3196 eftir kl. 5, Keflavíkurflug- velli. Lt. Gregory. Jarðýta til leigu Vélin er í Kópavogi um þessar mundir. Uppl. í símum 41376 og 15541. Er kaupandi að húseign með tveimur rbúðum, má vera af eldri gerð í bæn- um. Upplýsingar í síma 14663. Vantar íbúð 3 herbergi og eldhús. Alger reglusemi, góð umgengni Upplýsingar í síma 40928 eftir kl. 13.00. F ermingarveizlur Tek að mér að laga ferm- ingarveizlur. Uppl. í. síma 10391. F. Gíslason. Húsbyggjendur Getum bætt á okkur inn- réttingu, ef sai-iið er strax. Leggið nafn og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „788“. Samkoma á Fereysika Sjómannaheim ilinum, sunnudaginn kl. 5. Allir velkomnir. Nýleg Rafba eldavél til sölu með 4 hellum og grillofni. Uppl. í síma 51063. Vil kaupa íbúð ris, jarðhæð eða góðan kjallara. Útb. frá 100—150 þús. Tilboð vinsaml. send- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskv. merkt „Kaupandi — 9311“. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn. V a n t i ykkur rúðugler einfalt, tvöfalt, þá hringið í 2112. Hænsni Hænsni til sölu. Einnig stálpaðir hænuungar á sama stað. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Hænsni — 9281“. I. O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur verður á sunnudag kL 10.30 f.h. Kvikmynd og fl. Gæzlumenn. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. ÞVÍ ySur er í dág frelsarl fæddur, sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs. (Lúk. 2, XI). f dae er laugardagur 22. febrúar og er það 53. dagur ársins 1964. Eftir lifa 313 dagar. Pétursmessa. Þorraþræll. 1*. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 0:17. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 22. — 29. 2. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9.15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Vikuna 22. 2. — 29. 2. eru þessir næturlæknar í Hafnar- firði. 22. — 24. Bragi Guðmunds- son (sunnudag) 24. — 25 Jósef Ólafsson 25. — 26. Kristján Jó- hannesson 26. — 27. Ólafur Ein- arsson 27. — 28. Eiríkur Björns- son 28. — 29. Bragi Guðmundsson 29. — 2. marz Jósef Ólafsson (sunnudag) Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótefe og Apótck Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. □ MÍMIR 59642247 = 2 Orð lífsins svara I slma U)0<M. STORKURINN sagði! að hann hefði verið á flugi hérna í bænum í gær, og hefði svo hitt leigubílstjóra að máli þarna á Bergstaðastrætinu, þar sem stöðumælir var framan við brunahana þann, sem minnst var á í blaðinu í gær. Leigbílstjórinn var ánægður yfir því, að minnst var á þetta, en hann sagðist halda að bílstjór ar myndu ha-da áfram að leggja bíium fyrir framan brunahana, jafnvel þótt stöðumælar og stöðu strik og önnur fáranleg fyrirtæki væru tekin burt. Samt, sagði storkurinn, hafði hann trú á því, að þetta kynni að breytast, ef lögreglan aug- lýsti það stíft, hvaða voða þetta gæti haft í för með sér. Svo hélt hann því fram, að máski gætu einhverjar grindur hjálpað til að kenna mönnum þessa gullvægu reglu, að leggja ekki framan við brunahana en svo flaug storkurinn upp í háa- loft og skellti í góm. FRETTIR gBBB . flytja erindi 1 Aðventkirkjuni sunnudaginn 22. febrúar kl. 5 síðdegis. Erindið nefnist: SAMEINING KRISTNINNAR í LJÓSI VATIKANFUNDARINS. Vakningarvikan í kvöld er næst síðasta samkoman í vakn- ingarvikunni, sem staðið hefur yfir ; Fíladelfíu. Bæði í kvöld og annað kvöld tala-r Einar Gísla son firá Vestmannaeyjum. Fjöl- breyttur söngur er í samkom- unum, einsöngur og tvísöngur. Samkomurnsr byrja stundvíslega kl. 8:30. Kvæðamannafélaeið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. Kvenskátar Seniordeild, eldri off yngri svannar, mömmuklúbbur! Munið fund inn í Félagsheimili Neskirkju mánu daginn 24. febrúar kl. 8.30 Minnzt verður 75 ára afmælis Lady Baden Powell. Fjölmennið. Ármenningar. Skíðamenn. Nú för- um við í Bláfjöllin um helgina. Næg- ur snjór. Matsala 1 Jósefsdal. FariB frá B.S.R. laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10 Ferðir verða frá skálanum að Bláfjallagili. Ásprestakall. Stofnfundur kvenfélags Ásprestakalls verður haldinn í safnað arheimili Langholtssóknar Sólheimum 13 mánudaginn 24. fbrúar kl. 8.30. Kaffi eftir fundinn. Konur fjölmennið. Undirbúningsnefndin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur. Aðalfundur N.L.F.R. verður haldinn mánudag'inn 24. febrúar n.k. kl. 8.30 síðdegis í Ingólfsstræti 22 1 Guðspekifélagshúsiriu. Dagskrá sam- kvæmt félagslögum í fundarlok sýnir Bjöm Páisson flugmaður kvikmyndir frá Surtsgosinu og fleiru. Stjórnin. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hljómsveit Tónlistarskólans leikur í Háskólabíói laugardaginn 22. febrúar kl. 3 e.h. Styrktarfélagar Tónlistar- félagsins og aðrir sem áhuga hafa geta fengið miða við innganginn. Óháði söfnuðurinn. Þorrafagnaður í Slysavarnahúsinu við Grandagarð laugardaginn 22. febr. kl. 7. e.h. Glæsilgur veizlumatur og úrvals skemmtikraftar. Aðgöngumið- ar i vrzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hef ur síma 10269. Dr. pilh. Bert B. Beach frá London er staddnr hér í borginni um helgina. Dr. Beach hefusrvcr ið fulltrúi á Vatikan fundinum í Róm frá upphafi hans og mun FRÉTTAStMAR MBL.: — eítir lekun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar frétiir: 2-24-84 Messur a morgun Lisafellskirkja Lásafellskirkja Messa kl. 2. Minnzt 75 ára afmælis Lágafellskirkju. Prestur: Séra Bjami Sigurgs- son. Þessir sálmar verð sungn ir: Fyrir predikun: 18, 17. 121. Eftir prédikun: 416, 687. Halldórsson. Þriðjud n.k. æskulýðskvöldvaka í kjallara sal kirkjunnar kl. 8.30 fyrir æskufólk á aldrinum 14—17 ára. Séra Frank M. Halldórs- son. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Sunnudagaskóli kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafs- son Kálfatjarnarkirkja Messa kl. 2. Við þessa guðs- þjónustu er sérstaklega vænzt þátttöku barnanna, sem ganga til spurninga og foreldra þeirra. Séra Garðar Þorsteins son. Barnaskólinn i Garðahreppi Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta í Laugar ásbíó á morgun kl. 10.30 Messa í Laugarneskirkju kl. 5 Séra Grímur Grímsson Kópavogskirkja Messa kl. 2 Séra Gunnar Árnason Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 Messa kl. 11 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 Séra Jakob Jóns9on Laugarneskirkja Laugarnesskirkja Messa kl: 2 Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 Séra Garðar Svavarsson Kirkja Óháðasafnaðarins Messa kl. 2 Séra Emil Björnsson Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Síðdegisguðsþjón usta kl. 5 Séra Árelíus Niels- son. Neskirkja. Messa kl. 2 Séra Frank M. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Árni Sig- urðsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði Messa kl. 2 Séra Kristinn Stefánsson Fríkirkjan í Reykjavik Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Iláteigsprestakall Messa í Hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 2 Séra Gísli Brynjólfsson prédikar Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 10 árdegis Ólafur Ólafsson krisniboði prédikar Heimilisprestur Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10.30 Guðsþjón usta á sama stað kl. 2 Séra Ólafur Skúlason Kristskirkja i Landakoti Kl. 11 Hámessa með prédik- un. Kl. 3.30 Barnamessa. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11 Séra Óskar J. Þorláks- son. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Ætlast er til að foreldrar væntanlegra ferm ingarbarna mæti ásamt börn um sínum Barnaguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Björn J ónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 4.30 ætlast er til að foreldrar væntanlegra fermingarbarna mæti ásamt börnum sínum. Séra Björn Jónsson. Á MORGUN Filadelfia Guðsþjónusta kl. 8.30 Einar Gíslason prédikar Fiiadelfía, Keflavik Guð.ípjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. sd NÆST bezti Torfi a Kleifum bar é’tt sinn fram á Alþingi tillögu um að fækka helgidögum þjóðkirkjunnar t.á. öðrum í stórhátíðum og öðrum hvorum sunnudegi um sláttinn. Nú var það eitthvert sinn að sr. Ólafur prófastur Johnsen á Stað á Reykjanesi messaf á Stað í Steingrímsfirði. Er Torfi alþingismaður þar við kirkju ásamt öðrum. Að loktnni guðsþjónustu víkur prófastur sér að Torfa og segir: „Fja.ndinn er þá ekki búinn að sækja þig ennþá.“ Torfi svarar um hæl; „Ætlj hann taki ekki þá gæsina sem feitari er f.yrst.* Bentína Benja.minsdóttir, Skúla götu 66 er 50 ára í dag. VISUKORIM Bjarni Thorarensen kvað? Vondir menn með vélaþras að vinum drottins gera brigzl Hjálmar í Bólu bætti við: KrLstur stóð fyrir Kaifas, klögumálin ganga á víxL Minnistexti: Biðjið, og yður mun gefast. (Matt. 7,7). Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K, í Reykjavík er kl. 10.30 á sunnu- dag. K.F.U.M. og K. I HafnarfirSL Sunnudagaskóli kl. 10:30. Al- menn samkoma kl. 8:30. Sigur- sveinn Hersveinsson útvarpsvirki talar. Á mánudagskvöldið kl. 8 er fund ur hjá drengjum 12 ára og eldrL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.