Morgunblaðið - 22.02.1964, Side 10

Morgunblaðið - 22.02.1964, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. febr. 1964 6ÁRASJER og ViPPEPORTER AX* v.-v«reii í Ifo. Wáf'* Garasje*Bygg ASíMt HAY Tfti<Wr<W ttrír* - í»AífSy w> i tskijattm ma( 3 pmpeiler s/matt fru K Ml ■rK000f. | J Ksar'oes Mek, Víi-iíBted A.S, »J<waítc <s«r ít hnv. sjwsíííÍÍíÍ | ifet ferrate t-sín <l»ín vcritoi, a£ tfáft «wift fcjctoíer tsí. £>« cr S f ve«(sW<!t* tó. cyhyps. <tc< f>cirdp Ui rtvicci'.. og vuer- | I tn tígwrstc fartovcir vii Wí Í»v*m. fr* KMV ut l«hod mncn I j ;; 'Sysirf<'nt<mm>T' »2 ts-tfttm'r noe bcJt »y« i rfot fiskcrtte'RSÍ. | j skc i>tvílíi)j!s, og w!v <>«■> .tet *;>• «{irsvrt i prsti»í.«, iwrrtrr «ta» Íi *teire torvcfttsteger m EJsiirtsrieyor s.,m f«r ctettr sposjai;; :|l utyr bie il.n sast i-. «»ki. .vl.g hi.id .t<., «,i-s.tti <* -« i- Sje- S «!ti!íetn «>m <•««:.* vs.) h\jV (.(v's,,., .,» |,nl<i<Mit, a var <<SS.\ MAriwa rrtv’Knsiori ** v -v ,... it' IWatMKBMIWMI stjóri frá Akranesi „Lýðsson", frú Simenstad, bankastjórafrú frá Trömsö skýrði bátinn með kampavíni. Á eftir hélt skipa- smíðastöðin veizlu í Víking- veitingahúsinu og voru þar boðn ir margir gestir og ræður haldn- ar. Frú Simenstad lýsti því yfir í sinni raeðu, að hingað til hefði „hjólabéturinn" á Mjösavatni verið„skipið í lífi hennar", en nú yrði það Höfrungur III. Dregið í happ- drætti KFK Dregið hefur verið í happ- drætti K.F.K. Upp komu eftir- talin nr.: 3937 Sjónvarp 992 Myndavél 1433 Steikarofn 2642 Vegghúsgögn 1533 Sjónauki. Vinninga skal vitja í verzlun- ina Kyndil, Keflavík. Heimsins fyrsti bátur með afl- stýri og stafnskrúfu fyrir ísland ÞAÐ vakti mikla athygli í No- regi, þegar íslenzki báturinn Höfrungur III, eign Haraldar Böð varssonar & Co.', var sjósettur 1 skipasmíðastöðinni Kaarbös Mek. Verksted A.S. í Harstad 16. janúar. í blöðum frá norsku fiskibæjunum er fréttinni slegið upp á forsíðu með myndum und ir fyrirsögnunum: „Fiskibátur með 3 skrúfur sjósettur hjá KMV fyrsti sinnar tegundar i heimin- um“, „Heimsins fyrsti fiskibátur með bæði stafnskrúfu og aflstýri, sjósettur hjá KMV fyrir íslend- inga“, „Fiskibátur með aflstýri og stafnskrúfu, nýjung í fiskveiði heiminum“ og „íslenzkur bátur bæði með aflstýri og stafnskrúfu. Opnar nýja möguleika við síld- veiðar". Eins og af fyrirsögnunum sézt þykja skrúfurnar þrjár, sem eru á Höfrungi III, mikil nýjung, sem ekki hefur verið notað á fiski- skipum fyrr. Kerfið er þýzkt, en auk venjuiegrar skrúfu er skrúfa á sjálfu stýrinu og önnur í stafni og þannig á báturinn að geta snúist á ailar hliðar og í hring ! á mjög litlu svæði. í norsku frétt unum segir að báturinn sé 270 tonn, aðalvélin sé Catepillar 765 j ha. og hjálparmótorarnir 180 og 100 ha. Þar af tekur smáskrúfan 50 ha Báturinn er ætlaður til veiða með línu og til síldveiða og er talið að þessi nýi skrúfu- útbúnaður geri hann sérstaklega hæfan til að stunda veiðar í vond <um veðrum og snúast með síldar- nótina, án þess að hætta sé á að hún flækist í skrúfunni. Norsku blöðin segja að Höfrung- ur III muni tilbúinn kosta 2 millj. n. kr. eða 12 millj. íslenzkar kr., Fallegir sokkar sem fara vel og endast lengi en þessi nýi skrúfuútbúnaður bæti nokkrum hundruðum þús- unda n. kr. • við venjulegan kostnað. Báturinn á að afhendast um mánaðamótin febrúar-marz. Ver- ið er að leggja kjölinn að öðrum íslenzkum báti í þessari sömu skipasmíðastöð og að samningar standi yfir um þann þriðja. Blöðin segja frá sjósetningu bátsins, þar sem viðstaddir voru fulltrúar norsísra skipasmíða og fiskiveiða, verkfræðingur frá þýzka fyrirtækinu, sem teiknað hefur þennan sérstaka stýrisút- búnað og fulltrúi eigandans, vél- <í> Jón&s Ilalldórsson frá Leysingjastöðum Jónas Halldórsson skák- meistari Norðlendinga Blönduósi 19. febr. SKÁKÞING Norðlendinga hófst á Blönduósi sunnudaginn 9. febr. og lauk miðvikudaginn 19. febr. Teflt var í tveimur flokkum, meistaraflokki og 1. flokki. Gest ur á mótinu var John Nolsöe fra Þórshöfn í Færeyjum. Freysteinn Þorbergsson, sem var skákmeist- ari Norðlendinga í fyrra gat ekki mætt að þessu sinni. Jónas Hall- dórsson, Leysingjastöðum. á Þingi, vann mótið og varð Skák meistari Norðlendinga. Var lengi tvísýn keppni milli hans og Hall dórs Jónssonar frá Akureyri, en þeir hafa báðir verið áður Skák meistarar Norðlendinsa. Elzti keppandinn var Jón Ingi- marsson frá Akureyri. Hann hef ur tekið þát í skákkeppni síðan laust eftir 1930, verið aðaldrif- fjöðrin í Skákfélagi Akureyrar alla tíð síðan og teflt á flestum skókþingum Norðlendinga. 1961 var hann skákmeistari Norðlend- inga. Yngsti keppandinn í meist- araflokki var Hjc'rleifur Hall- dórsson frá Steinsstöðum í Öxna dal. Hann er 19 ára og varð 4. í röðinni. Þetta er í þriðja skipti sem'hann keppir í meistaraflokki á skákþingi Norðlendinga, en áð- ur hafði hann tvisvar keppt í 1. flokki. Lokastaðan á skákþingi Norð- ISABELL Grace Fást í tízkulitum um allt land. Þeir eru meira virði en þeir kosta lendinga er þessi: 1. Jóhas Halldórss. A-Hún. 10 2. Halldór Jónsson Ak. 9)4 3. Halld.ór Einarsson A-Hún 8 4. Hjörl, Halldórss. Ak. 714 5. Jón Ingimarsson, Ak. 6)4 6. Gunnl. Guðmundss. Ak. 6)4 7. John Nolsöe, Færeyjuim 6)4 8. Jón Hannesson, A-Hún. 6)4 9. Björgólfur Einars. A-Húr. 5)4 10. Pálmi Jónsson, A-Hún 5 11. Baldur Þórarinss. A-Hún. 3 12. Ingólfur Agnarss. Sauðkr. 2 13. Haukur Jónsson. Ak. 1)4 Urslit í 1. flokki mótsins urðu þessi: 1. Benedikt Jónsson. V-Hún 5)4 2. Arrhann Olgeirsson, Vatns- leysu, Fnjóskadal 5 3. Ari Hermannsson, Blönd. 4)4 Keppendur í 1. fl. voru 8. Benedikt Jónsson flytzt nú upp í meistaraflokk. Á miðvikudag var efnt til hrað skákkeppn' við lok mótsins. Voru þátttakendur 36 víðs vegar af Norðurlandi. Tefldar voru 35 um ferðir. Úrslit urðu sem hér segir: 1. Halldór Jónsson, Ak. 32)4 2. Jónas Halldórsson A-Hún 30)4 3. Hjörl. Halldórsson, Ak. 30 4. Júlíus Bogason, Ák. 29% 5. Jón Þór, Akureyri 27% Björn Bergmann. Jón Ingimarsson frá Akureyri, sem hefur teflt á flestum skák- mótum Norðlendinga og sigraði 1961, teflir við gest mótsins, Fær eyinginn John Nolsöe frá Þórshöfn. (Ljósm.: Bj. Bergmann).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.