Morgunblaðið - 22.02.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 22.02.1964, Síða 21
MÖRCUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. febr. 1964 > • I \ 21 ílltltvarpiö Laugardagnr 22. febrúar 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónleikar — 15:00 Fréttir — Samtalsþættir — íþróttaspjall — Kynning á vikunni framundari. 16:00 Veðurfregnir. Útvarp frá íþróttahúsinu á Kefla víkurflugvelli: Sigurður Sigurðs- son lýsir landskeppni í hand- knattleik milli íslands og Banda ríkjanna. 16:30 Danskennsia (Heiðar Ástvalds- son). 17:0O Fréttir. 17:05 Þetta vil ég heyra: Maria Maack forstöðukona velur sér þljómplötur. 18:00 Útvarpssaga barriann-a. 18:20 Veðurfregnir . „ „ „ , „ 18:30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18:5* Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 í dag er þorraþræll: Jón Samsonarson og Andrés Björnsson gera skil nokkrum gömlum þorrakvæðum (Híjóðr. í Kaupmannahöfn). 20:40 Gamlir söngvar ganga aftur: Guðmundur Jónsson rabbar með hljómplötum. 21 25 Leikrit: „Danskennsla" eftir Wodzimievz Odojewski. Þýðandi Hjörtur Halldórsson. — Leik stjóri: Baldvin Halldórs6on. Persónur og leikendur: Zozia .... Margrét Guðmundsd. Faðirinn .... Róbert Arnfinnsson Móðirin .... Guðbjörg Þorbjamard Maciej .... Borgar Garðarsson Aðrir leikendur: Þóra Friðriks- dóttir, Rúrik Haraldsson, Bryn- dís Pétursdóttir og Jóha*in*a Norðfjörð. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (24). 22:20 Góudans útvarpsins: Rútur Hannesson og hljómsveit leika gömlu dansana, en hljóm- sveit Magnúsar Péturssonar hina nýju. Söngkona: Mjöll Hólm — (24:00 Veðurfre~-S ♦1:00 Dagskrárlok. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dugfinss. hrl. ^og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Vélahreingerning Fljótleg þægileg ÞRIF Simi 21857. JfauoiÁ JZatiOa krofi frimerkin Þessi kerti svíkja ekki ★ BLOSSI sf. Laugavegi 176. Sími 23285 0 Ljósaperur 0 s Fluorescent-rör s R Fluorescent- hringir R A Fluorescent-startarar A M rk Heildsölubirgðir fyrirliggj andi. M Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18 — Reykjavík Símar 11630 og 11632. Búfjáreigendur í Kópavogi Kópavogsbúar Sunnudaginn 23. febrúar 1964 boðar Sauðfjáreig- endafélag Kópavogs til almenns fundar um búfjár- eyðingarheimild til handa yfirvöldum Reykja- víkur og Kópavogs (sem nú liggur fyrir Alþingi). Fundurinn hefst kl. 3 í Félagsheimili Kópavogs, uppi. Bæjarstjóra og bæjarráði Kópavogskaup- staðar-er boðið á fundinn með fullu málfrelsi. Stjórnin. Vinyl HffliiHnmuinm Vinyi glófinn iinmnnnu nmiiiii Vinyl glófinn Vinyl glófinn Önfirðingar Árshátíð félagsins verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 23. febr. kl. 6,30 og stendur til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Pandora, Kirkjuhvoli og hjá Gunnari Ásgeirssyni h.f. (simadömu) Suð urlandsbraut 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.