Morgunblaðið - 22.02.1964, Síða 23

Morgunblaðið - 22.02.1964, Síða 23
23 * Laugardagur 22. foRr. 1964 MORGUNBLAÐIÐ i — Kýpur * Framh. af bls. 1. Tharvts, en Makaríoe fbrseti hef- ur lýst velþóknun sinni á til- raunum framkvæmdastjórans til þess að leysa deilur ' eyjar- ekeggja, Haft var etftir áreiðanlegum heimildum í London í dag, að efnt yrði til fundar forsætisráð- herra Breta, Tyrkja og Grikkja, færu viðrsáðurnar um Kýpurmál ið í Öryggisráðinu út um þúfur. Myndu forsætisráðherrarnir síð- an ákveða hvort Makaríos for- •oti yrði boðaður til fundarins. —Veitingamaðurinn Framh. af bls. 24 en þar sem brot hans var eigi Btórfellt var refsing hans felld niður. Hann var sýknaður af á- kæru um misnotkun á aðstöðu Binni í eiginhagsmunaskyni. Við ákvörðun viðurlaga fyrir brot Garðars og Marinós var þess gætt, að þeir hafa báðir misst stöðu sína sem gjaldkerar í Landsbankanum. Öilum hinum ákærðu var gert «ð greiða málsvarnarlaun verj- enda þeirra, kr. 4,500 til hvers. Áfrýjunarfrestur vegna dóms- ins er tvær vikur. Eins og fyrr greinir, telur dóm- urinn báða gjaldkerana hafa sýnt stórfellt hirðuleysi í opinbern starfi, og telur því dómurinn þá hafa verið opinbera starfsmenn. Mun dómurinn, varðandi þetta tiltekna atriði, byggjast á því, að Landsbanki íslands sé ríkis- banki, og að yfirstjórn hans sé í höndum bankamálaráðherra og bankaráðs, sem kjörið er af Al- þingi. - 30-40 Framhald af bls. 1. hádegisverð í kjallara skól- ans, er hvellhettunum var stolið úr kranabíl, sem stóð fyrir utan. — Hvellhettur þessar eru silfur- eða stál- litaðar, sívalar líkt og blý- antur og á að gizka 6 cm langar. Við þær eru festir grannir rafmagnsþræðir, kveikjuþræðirnir. Eru það eindregin til- mæli til foreldra og ann- arra, ef vart verður við slíka hluti í fórum barna eða unglinga, að rannsókn- arlögreglunni verði um- svifalaust gert aðvart. Þarf ekki að orðlengja um að hvellhettur þessar eru stórhættulegar í höndum þeirra, sem ekki kunna með þær að fara. — Tilræði Framh. af bls. 1. Suna kom til skrifstofu In- önus í morgun og sagði ritur- um hans, að hann þyrfti að ræða mikilvægt mál við for- sætisráðherrann. Ritaramir tilkynntu Suna^ ag ráðherr- ann væri upptekinn og ekki yrði unnt að ná tal af honum í dag. Skömmu síðar gekk forsætisráðherrann út úr skrif stofu sinni og steig upp í bif- reið sína, sem beið fyrir utan, til þess að flytja hann til þing- hússins, en þá kom Suna hlaup andi að bifreiðinni með byssu og skaut þremur skotum að henni á stuttu færi. Mann- fjöldi, sem var samankominn við skrifstofu forsætisráðherr ans, ætlaði að ráðast á Suna, en Iögreglan bandtók hann þegar í stað. Stjórnmálaerjur í Gabon — landinu þar, sem dr. Schweitzer hefur starfað í hálfa öld Hljómleikar í Akraneskirkju HLJÓMLEIKAR verða í Akra- neskirkju næstkomandi sunnu- dag sem hefjast klukkan 4 síð- degis. Verða þar tónlistarmenn- imir Einar G. Sveinbjörnsson, fiðluleikari og Þorkell Sigur- bjömsson, píanóleikari. Meðal annars flytja þeir verk eftir Hándel, Corelli, Beethoven, Kreisler og Gluck. Síðastliðið haust gerðist all- fjölmennur hópur styrktarmeð- limir væntanlegra tónleika á veg um kirkjunnar, sem haldnir yrðu á vetrinum, og eru þetta aðrir í röðinni. Ætlunin er að halda tvenna tónleika til viðbótar á vetrinum. - íbróffir Framhald af bls. 22. onarson, fyrirliði Haukar, Jón Gestur Viggósson F.H., Jón Ágústsson Valur, Stefán Sand- holt’ Valur, Hermann Gunnars- son Valur, Jón Carlsson Valur, Hilmar Björnsson KR, Frimann Vilhjálmsson Fram, Gylfi Jó- hannesson Fram. Umsjónarmað- ur liðsins er: Hjörleifur Þórðar- son. Unglingalið valið af iþrótta- fréttariturum dagblaðanna: Árni Sigurjónsson Í.R., Sigurð- ur Karlsson Keflavík, Gísli Blön- dal K.B., Sigmundur Þórisson K.R, Gunnsteinn Skúlason Val- ur, Rúnar Pálsson F.H., Björn Einarsson K.R., Þórarinn Ragn- arsson F.H., Óiafur Friðriksson, fyrirliði Víkings, Gunnar Gunn- arsson Víkingur, Georg Árnason Keflavík. Umsjónarmaður liðsins er: Þórarinn Eyþórsson. NÚ í VTKUNNI var gerð bylt ing í Afrikurikinu Gabon, sem fókk sjálfstæði í ágúst- mánuði 1960, en hafði áður verið ein af frönsku Mið- Afríku nýlendunum. Var Leon Mba, forseti settur af, en vara forsetinn Paul Yembil, bað Frakka um aðstoð, sem þeir skv. samningi eru skyldugir að veita löglegum yfirvöldum ef um það er beðið, og settu þeir Leon Mba aftur að völd- um. Gabon, sem lengi hefur ver- ið umheiminum þekktast sem staðurinn þar sem dr. Sohweitzer setti á stofn í frum skóginum í Lambarene sjúkra hús fyrir holdsveika fyrir hálfri öld, liggur í krikanum þar sem Afríka hefur mjótok- að rétt við miðbaug. Þetta er eitt strjálbyggðasta land Afríku með um 450 þús. íbúa á 267 þús. ferkm. svæði, sem mest er hitabeltisfrumskógur. Af íbúum eru um 4500 hvítir, flestir tæknilegir ráðunautar frá Frakklandi. Helztu fram- leiðsluvörur landsbúa eru fíla bein (fluttar út um 600 þús. lestir á ári), oMa, járn, úra- nium og manganese, sem talið er að Gabon sé ríkast af í ver- öidinni fyrir utan Sovétrfkin. Höfuðborgin LibreviMe telur um 25 þús. íbúa og þar er hin hvíta höl.1 forseta landsins. Ári eftir að Gabonbúar fengu sjálfstæði eða árið 1961 var Leon Mba kosinn forseti landsins til 7 ára. Undanfarna mánuði mun forsetinn hafa átt við vaxandi erfiðleika að stríða og fyrir mánuði leysti hann upp þingið þar sem sæti eiga 67 þingmenn og áttu kosningar að fara fram aftur nú um helgina. En fjórum dög um fyrir kosningarnar tóku hermenn úr hinum 600 manna her landsins völdin, án blóðs- úthellingar og neyddu Leon Mba til að segja af sér. Lýstu fyrirsvarsmenn byltingarinn- ar því yfir að valdatakan hefði verið nauðsynleg til að koma í veg fyrir að kosningar færu fram undir lögreglu- stjórn og til blóðúBhellinga kynni að koma af þeim sök- um. Mtoa forseti kvaðst hafa leyst upp þingið af fjárhags- legum ástæðum og ætla að láta kjósa í staðinh 47 manná þing. En stjórnmálamenn í Gabon telja raunverulega á- stæðu þé, að forsetinn sé að reyna að losna við J. H. Aubame, foringja stjórnarand stöðunnar af þingi, en hann er bæði yfirdómari hæstarétt ar og þingmaður. Höfðu rót- tækir stuðningsmenn Mbas forseta borið fram frumvarp um að bannað yrði að sami maður hefði þessi tvö störf á hendi, í þeirri trú að Aumbe mundi sleppa þingsætinu frem ur en dómarastarfinu. En hann fór öfugt að og sagði lausu dómaraembættinu. Það var þó aldrei gert heyrum kunnugt, og þegar ljós't var að frumvarpið mundi varla fara í gegnum þingið, þá ýttu róttækir stuðningsmenn Mba honum út í að leysa upp þing ið og efna til nýrra kosninga. Þetta telja fréttamenn hina raunverulegu ástæðu til þing rofsins. Byltingarráðið undir stjórn Aubames sat að völdum í einn sóiarhring. Yembil varaforseti var ekki í borginni þegar bylt ingin var gerð og kvaddi hann Frakka til hjálpar, en þeir settu Leon Mba aftur að völd- um og er nú tilkynnt að kosn- ingunum hafi verið frestað til 1. marz. ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrir með fjögurra dálka fyrirsögn í gær frá „Surtseyjarferð, sem aldrei hefur verið skýrt frá fyrr“, en þar er átt við ferð Vestmanna- eyinganna þriggja, sem stigu á land af hraðbát um sama leyti og Vestmannaeyingjarnir af Júlíu eða 13. des. í fyrsta Mbl. sem út kom eftir verkfaM blaða- manna, eða 20. des., er sagt frá landgöngu Vestmannaeyinganna og m.a. birt fjögurra dálka mynd, þar sem þremenningarn- ir á hraðbátnum sjást, með skýr ingu um að þeir hafi forðað sér undan gosinu, eftir að einn þeirra haifði stigið á land. Einnig er skýrt svo frá land- göngu þremenninganna: „Um leið og vb. Júlía lag^i af stað fór einnig hraðbátur með þremur piltum áleiðis til eyjar- innar og beið hann við eyna er JúUa kom þar .... „Rétt áður öu þeir (Eyjaskieggjarnir al —Færeyjarúfvarpið Framh. af bls. 24 — Ég áMt að persónufrels- ið gangi fyrir öllu í heimin- um. Við höfum gert okkur far um að skapa hér í Færeyj um eins mikla atvinnu fyrir fólk og kostur er og að sjálf- sögðu æskjum við að sjó- menn okkar séu hér heima, en að binda þá með lögum, það er úr lausu lofti gripið og kemur ekki til mála. Júlíu) náðu í land, skauzt einn þeirra sem var í hraðbátnum, í land. Heitir hann Kristján Guð- mundsson. Setti hann upp ís- lenzkan fána í sama mund og fimmmenningarnirhófu sinn fána á loft. Nafnspjaldið týndist þeg- ar jullunni hvolfdi. Kristján tók land norðaustast á eynni, en fimmmenningarnir fyrir eynni miðri að norðan. Kristján synti nú út að hraðbátnum, þar sem félagi hans hjálpaði honum í land. Reyndu þeir að koma vél- inni í gang, en tókst ekki, svo að þeir reru að vb. JúMu, þar sem hraðbáturinn var innbirtur". Þetta mun vera frásögnin af sama atburði og nú er sagt frá í öðru blaði 21. febrúar. Loks skal það tekið fram, að Mbl. kallaði eyjuna að venju Surtsey í Mbl. í gær, eins og það hefur gert stðan henni var gafið naín af opinberum aðila. — En hvað segið þér um að Landssambandi íslenzkra útvegsmanna hefir verið bannað að auglýsa eftir fólki í færeyska útvarpinu? — Það er regla hér að við tökum ekki auglýsingar í útvarpið, vilji t. d. kaupmað- ur auglýsa vöru sína, er slík auglýsing ekki tekin. Aftur á móti eru tilkynningar teknar í útvarpið. — Hvað segið þér um þá fullyrðingu í fær- eyska útvarpinu að hér á ís- landi sé ekki til erlendur gjaldeyrir til að greiða fær- eyskum sjómönnum og að hér sé gengisfelUng yfirvoÆandi? — Ég heyrði þetta eikki sjálfur í útvarpinu. — En er um þetta rætt í Færeyjum? — Það hefir enginn tatað um þetta við mig, sagði Djur- huus lögmaður að lokum. FUNDUR í Jörundi, félagi ungra Sjálfstæðismanna í Austur-Húna vatnssýslu, verður haldinn á þriðjudagskvöldið í félagsheim- ilinu á Blönduósi. Surtseyjoríerð þremenninganna tveggjn mónnða gömnl frétt sBLAÐBURÐAFÓLK \ ÓSKAST I þessi blaðahvcrfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk, til þess að bera blaðið til kaupenda þess. II Lin I____"t Lindargata Hjallavegur I Gjörið svo ve! að tala við atgreiðslu blaðsins eða skrifstofu. y SÍMI 2 2 4 8 0

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.