Morgunblaðið - 13.03.1964, Side 21
'l Föstadagur 13. marz 1964
MORCUNBLAÐIÐ
21
Kristján Kjartansson
skipstjóri — Minning
1 DAG, hinn 13. marz, verður
iborinn til grafar frá Fossvogs-
kirkju, Kristján Kjarta-nsson,
skipstjóri, Björnshúsi á Gríms-
staðah-olti hér í borg, en Kristján
lézt að morgni 5. marz s.l. í Lands
spítalanum.
Kristiján Kjartansson var fædd
ur 5. maí 1881 að Mosvöllu-m í
Mosvallahreppi í Önun-darfirði,
sonur hjóna-nna Kjartans Jónsson
ar, bónda þar og konu -hans, Finn
borgar Egils-dóttur. Kristján
xnissti ungur móður sína, en ólst
upp hj-á föður sínum og seinni
konu hans, Halldóru Jónsdóttur,
í Efrilhúsum í önundarfirði.
Fram yfir tvítugsaldur stundaði
Kristján sjó svo sem þá tíðkað-
ist. Haustið 1905 gekk hann í
Sjómannaskóla-nn í Reykjavífc,
og lauk þaðan skipstjómarprófi.
Hinn 3. marz 1909 kvæntist
Kristján Þóru Björnsdóttur í
Björnshúsi í Reykjavík. Foreldr-
ar hennar voru hjónin Björn
Sveinsson skipasmiður og kona
Ihans Margrét Markúsdóttir. Varð
þeim hjónum Kristjár.i og Þóru
10 banna auðið. Þrjú þeirra létust
í æsku. Einn sonur dó uppkom-
inn í ársbyrjun 1948. Sex börn
lifa föður sinn og hafa fjögur
þeirra búið hjá honum alla tíð.
Kona Kristjáns, Þóra, ágætis-
Friörik
(Vfinning
F. 2/7 1900. D. 6/3 1964
„Það er svo tæpt áð trúa
heimsins glaumi
því táradöggvar falla
stundum skjótt
og vinir berast burt með
tímans straumi
og blómin fölna á einni
hélunótt."
HVERSU oft erum við minnt á
þann sárljúfa sannleika, sem í
þessum orðum felst. Samt er
líkt og aldrei sé fyllilega hægt
að átta sig á þessu fyrr en yfir
dynur hverju sinni.
Það er því dálítið undarlegt
fyrir okkur vini og samferðafólk
að átta okkur á því, að hann
Friðrik sé horfinn úr hópnum.
Hann hafði jafnan verið okkur
svo hugljúfur í yfirlætislausri
prúðmennsku sinni, vináttu og
tryggð.
Alltaf var jafnánægjulegt að
hitta hann brosljúfan og ástúð-
legan hvenær sem fundum bar
saman og það var ekki svo
sjaldan, því að „til góðs vinar
liggja gagnvegir, þótt hann fyrr
sé farinn.“
Og heimili hans lá raunar allt-
af í þjóðbraut okkar sem þekkt-
um hann, enda lengst við eina
fjölförnustu götu Reykjavíkur,
kona og vel metin af öllum, sem
hana þekiktu, lézt 25. des 1948.
Kristján stundaoi sjómennsku
fyrr á árum einvörðungu, en á
tímabili fékkst hann einnig við
verzlunarstörf.
Eftir 1920 hóf Kristján búskap
í landi samlhliða útgerð. Stundaði
hann þessar tvær atvinnugreinar
af miklum dugnaði fram í styrj
aldarbyrjun. Þá var orðið þiöngt
um bændur í bæjarlandinu og
færði því Kris-tján saman búskap
inn, en stundaði sjóinn áfram.
Með börnum sínum, sem heima
voru við lát m-óður þeirra, hélt
Kristján áfram heimilishal-di eins
Og fyrr segir, og var útgerð og
búskapur stundaður jö-fn-um hönd
um af samhentri fj-ölskyldu. —
Kristján var orðinn maður aldr-
aður, er hann féll frá, jafnvel
þótt miðað sé við meðalaldur
nú. S-íðastliðið ár hafði hann ver-
ið heilsuveill og orðið að draga
sig í hlé frá störfum, en hafði
í vetur öðlast góða heilsu miðað
við allar aðstæður. Var hann að
undirbúa útgerð sína til hrogn-
kelsaveiða eins og hann hafði
svo oft áður gert á þessum árs-
tíma. Voru synir hans tveir ásam-t
honum að leggja síðustu hönd á
verkið miðviikudaginn 4. marz, er
Kristján kenndi sér meins. Lézt
hann eins og fyr segir að morgni
fimmtudagsins 5. marz í Lands-
spítalanum.
Kristján heitinn var mifcið
ljúfmenni, hægur í fram-göngu Og
fasi öllu, en fastur fyrir og lét
ekki hlu-t sinn, ef á var leitað, en
friðsamur og óáleitinn við aðra
menn.
Að leiðarlokum votta vinir
ha-ns og samstarfsmenn hinum
látna virðingu sína og þakklæti
fyrir ánægjulegar stundir og
sam-vinnu á langri lífsleið.
Ég, sem tekið hef saman þess-
ar fáu línur, um kæran frænda
minn, vil að síðustu lá-ta í ljós
þakfcl-æti mi-tt til hans fyrir lj-úf
mennsku hans og gott viðmót á
liðnum tíma og óska honuim góðr
ar heimkomu í hans síðustu ferð.
Blessuð sé minning hans.
Kjartan Jónsson.
Laugaveginn, þangað til örlögin
og eldsvoðinn hröktu þá feðg-
ana burtu á síðasta vori. En
tryggð hans og gestrisni var
óbreytt. Þar gat enginn eldur
burtu brennt.
Friðrik Sigurðsson var einn
þeirra manna, sem alltaf hafði
þau áhrif, að maður fór auðugri
af fundi hans. Hann átti svo
mikið af góðvild og bjartsýni,
að jafnvel í sorg hans og sökn-
uði lýsti varmi og birta af öll-
um hans orðum og persónuleika.
En samt mátti segja, að hann
væri aldrei samur og áður alla
stund, eftir að hann missti eigin-
konu sína, Laufeyju Þorsteins-
dóttur, fyrir rúmu ári síðan. Þau
höfðu verið svo samtaka og ein-
huga um allt, ekki sízt heimilis-
haldið og uppéldi barna sinna og
viðmót gagnvart öllum, sem að
garði bar.
Samt er mér, sem þetta skrifa
ekki mikið kunnug ævisaga
hans og uppruni. Hann minntist
sjaldan á sig sjálfan né fyrri ár
sín.
Friðrik mun þó hafa verið
fæddur á Eyrarbakka, en kom
ungur hingað til borgarinnar og
átti hér ávallt heima.
Foreldrar hans voru hjónin
Kristín Jónsdóttir og Sigurður
Gíslason, sem fluttist hingað
stuttu eftir aldamót. En Friðrik
var fæddur 2. júlí 1900, og mátti
Sigurösson
Tivolí hverfur
í GÆR var unnið að sölu
leiktækja Tívoli-garðsins og
þar var tekin mynd af París-
arhjólinu, einu tilkom'umesta
leiktæki garðsins. Nú verður
Tívolí-garðurinn ekki rekinn
framar, o,g borgarar Reykjavík
ur munu ekki sækja þan-gað
lei-ki og dægrastyttingu.
Margir eiga þaðan skemmti
legar minningar. Einn hefir
setið með elskunni sinni í
Parísarhjó-linu, annar þotið
um í hringekjunni, þriðji stig-
ið dans á palli garðsins í ljósa
dýrð, enn einn ráfað um skot
bakka og speglasali og allir
hafa hyllt fegurðardísir á
leiksviðinu. Þessi skemmti-
garður Reykvíkinga er horf-
inn. íþróttafélag Reykjavíkur
hélt starfsemi garðsins uppi
um árabil, en til þess að hann
gæti borið sig varð að vera
hægt að reka samkom-uhús
staðarins. það eitt bar svo
góðan fjárhagslegan ávöxt að
hægt væri að reka skemmti-
garðinn.
Hér kveðjum við Tívolí
með mynd af Parísarhjólinu,
sem ljósmyndari Mbl. Ól. K.
M. tók í gær. Það hefur nú
verið selt til Kaupmannahafn
ar.
Einhverjir hafa fundið hjá
sér hvöt að kveðja garðinn og
samkomu-hús staðarins með
því að brjóta og eyðileggja
tæki og byggingar og stela því
sem þar var verðmætast frá
eigendum garðsins.
Garðurinn er eins og borg
eftir loftáiás.
því kallast á bezta aldri, enda
var hann alltaf svo unglegur í
allri framkomu og fasi, að segja
mátti, að enginn veitti því at-
hygli, að hann væri jafngamall
öldinni.
Hann var veggfóðrarameistari
að iðn og atvinnu. Bar öllum
saman um, að vandvirkari mað-
ur væri vandfundinn, en trú-
mennskan virtist honum í blóð
borin og í öllu var hann traust-
ur starfsmaður og tryggur og
heilsteýptur þegn og góður, nær-
gætinn vinur og félagi.
Friðrik unni mjög allri mús-
ik, og var söngmaður góður og
var lengi virkur söngkraftur í
karlakór. Það var ek;ki sízt þessi
hæfileiki hans og gáfa, sem gerði
hann svo aðlaðandi sem raun
varð á. Það var alltaf einhver
söngvabirta og samræmi yfir
öllu hans umhverfi og atferli.
Okkur vinum hans finnst því
sannarlega syrta að við kveðju
hans og finnst kallið óvænt og
of snemma.
Samt var hann sjálfsagt oftar
veikur en nokkurn gat grunað,
og það var líkt og sól brygði
sumri algjörlega eftir að sorgin
hafði gist hann svo skyndilega,
sem það bar að höndum.
Við óskum öllum ástvinum
hans, sonum, dóttur og tengda-
börnum allrar huggunar í harmi
þeirra við missi svo nærgætins
föður sem hann var, en biðjum
alföður sveipa anda hans friði og
samræmi himneskra söngva.
Þökk fyrir allt, góði vinur. Þótt
hjartað þitt göfuga sé brostið,
lifir andi þinn og minning þín.
Það er huggun og von, sem eng-
inn getur svipt hjörtu manns-
Lítil atlmgasemd
f MORGUNBLAÐINU 3. marz
sl. er grein sem ber fyrirsögn-
ina „Sameinumst um verðuga
lausn Hallgrímskirkjumálsins".
Þar segir, að ég undirritaður
hafi talið mig lítið hrifinn af
byggingunni en þó meðmæltan
að haldið verði áfram við hafið
verk. Mér þykir ólíklegt að hér
sé um ritsmíð fréttaritara eða
blaðamanns frá Morgunblaðinu
að ræða. Tel líklegra, að fyrr-
nefnd grein sé rituð af einhverj
um þeim er stóðu að fundinum í
Sjálfstæðishúsinu varðandi Hall
grímskirkju, enda einkenndist
einstefnuakstur þeirra einvörð-
ungu í þá átt að benda fyrst og
fremst á allt það sem þeir töldu
að gæti orðið fyrrverandi húsa-
meistara, Guðjóni Samúelssyni,
til miska, en þögðu vendilega
yfir öllu hinu fagra og nvstár-
lega í verkum hans.
barns á þrautagöngu jarðlífs.
„Því er það víst, að beztu blómin
gróa,
í brjóstum sem að geta fundið
til.“
Ólafur Theodórsson.
Ég lét á engan hátt í ljós álit
mitt á teikningu Hallgríms-
kirkju. Ummæli greinarhöfund-
ar um álit mitt á málinu, er því
venjulegur — en ekki óalgengur
áróðursstuldur.
Við atkvæðagreiðslu þá er
|ram fór um framkomna . tillögu
á fundinum, greiddi ég atkvæði
gegn tillögunni. Enda munu
þau fáu orð, sem ég sagði á
fundinum, hafa verið nægilega
skýr og sýnt ótvírætt að ég væri
andstæður brölti niðurrifsmanna
Hallgrímskirkju, og yfirleitt
andstæður samfagnaðarsamáti
arkitekta í hverskonar óskapn-
aði, se-m vera skal.
Með þökk fyrir birtingu at-
hugasemdar þessarar.
Jón Þórðarson.
Aths.: Umsögnin wr. fundinn var
rituð af frétiamanni blaðsins.
Ritstj.