Morgunblaðið - 21.03.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 21.03.1964, Síða 4
Á MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. marz 1964 * 4 Sængur Endurnýj um gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fiS- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl. heimkeyrða. á lægsta verði. Vörubílstjörafélagið Þrc**- ur, — Sími 11471 Ódýrar barna- og unglingapeysur. Varðan Laugavegi 60. Sími 19031. Brúðuvöggur Vöggur Bréfakörfur Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Trésmíðameistarar 23 ára reglusamur maður vill læra trésmíði, er búinn með 1. bekk í Iðnskóla. — Upplýsingar í síma 35411 milli kl. 1 og 8 laugardag. Fullorðinn mann vatnar herbergi, helzt í Austurbænum, núna eða um mánaðamótin. Uppl. í síma 37384. Ung hjón í góðum efnum óska eftir að fá gefins nýfætt barn. Svör sendist afgr. M!bl. fyrir mánudagskv., merkt: „Kjörbarn — 3201“. Bókin, Klapparstíg 26. — Kaupum lesnar bækur Gjörið svo vel að hringja í síma 10680. Bókin. Sendiferðabíll til sölu Ohevrolet ’55, hærri og lengri gerðin. Bílaskipti og skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 13992 milli kl. 3 og 6. Lítið notaður Baby-Lux barnavagn til sölu. Verð kr. 2300,-. Kelduihvammi 3, Hafnar- firði. — Sími 51268. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt nálægt Landsspítalanum. Uppl. í síma 11895. Til leigu á Melunum 16 ferm. her- bergi ásamt eldunarað- stöðu. Kr. 2000 á mán. — Tilb. sendist Mbl. merkt: 9033. Bílskúr til sölu á Seltjarna.nesi. Uppl. í síma 17728. Stúlka 14—16 ára, óskast til að- stoðar við afgreiðslu 4—5 tíma á dag, aðeins sunnu- daga. Uppl. í síma 33435. Atvinna Kona eða stúlika óskast til afgreiðslustarfa sem fyrst. Uppl. eftir kl. 18. Strætisvagnabiðskýlið, Grímsstaðabolti. EINS hefi ég beðið Drottin, það eitt þrái ég, að ég fái að dveljast I húsi Drottins alla æfi daga mína. (Sálm. 27, 4). í dag er laugardagur 21. marz og er það 81. dagur ársins 1964. Benedikt- messa. Tungl hæst á lofti 22. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæm kl. 11:14. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 21/3—28/3. Slysavarðstofan í Heílsuvernd arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 é.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.- 1-4 e.h. Simi 40101. SÖFNIN A.SGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opið sunnudaga. pnðjudaga og fimmtudaga kL 1.30—4. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- noltsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka aaga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. (Jtibúið Hólnr.garði 34, opið 5-7 alla virka daga nema iaug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ð 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið t'yrir fullorðna mánud.. miðvikud. og föstudaga 4-9, pnðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga. nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- ínu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar i Kárs- nesskóla auglýstir þar. FRÉTTIR Rangæingar. Mumð skemmtilundinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut, laugardaginn 21. marz. Spiluð verður félagsvist. Kvöldverðlaun. Hefst kl. 8.30 . Aðalfundur Óháða safnaðarins verð- ur haldinn í Kirkjubæ eftir messu næstkomandi sunnudag. Venjuleg aðal fundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Aðalfundur átthagafélags Sandara verður haldinn í Aðalstræti 12 uppi sunnudaginn 22. roarz kl. 2 e.h. Holtsapotek, Garðsapoteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. Frá kl. 17—8. 20/3—21/3. Ólaf- ur Einarsson. Bragi Guðruundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 50053. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sínli 50952. L,ionsklúbburinn BALDIIR efndi til unglingaskemmtunar í Austur. bæjarbíói s.l. sunnudag. Þar var kátína og fjör og fjölbreytt skemmti atriði. Þar var kjörin „Ungfrú Yndisfríð“ og mættu fulltrúar allra kjördæma landsins, enda lögð á það áherzla að viðhalda jafnvægi i byggð landsins. Vegna Surtseyjar fengu Vestmannaeyingar að senda sérstakan fulltrúa, sótsvartan. Enginn af fulltrúum landsbyggðar- innar náði sigri, og sést hér í verki, hvað lítið gagnar að slagorðinu: Jafnvægi i byggð landsins. l'ósturlandsins Freyja á þjóðbúningi fékk verðlaunin. og ef slagsmál hefðu verið leyfð á sviðinu, hefðu þau orðið ferleg. Það er ekki að efa. að áigóða öllum af skemmtuninní verður varið til góðra málefnu, sem er háttur allra Lionsklúbba, og er vel. Hér sjáið þið mynd af tveimur þátttakendum í keppninni. Væntanlega þarf ekki að taka fram, að allar þær ungfrúr yndis- fríðar voru karlmenn, og er það til fordæmis fyrir næstu fegurðar- samkeppnir. sú NÆST bezti Það kemur fyrir að í austanátt leggur „penmgalykt“ írá fiski- mjölsverksmiðjurmi Klettl tnn yfir bæinn. Siggi litli á Hverfisgöt- Kvenfélag Laugarnessóknar býSu: öldruðu fólki \ sókninni til kaffi- drykkju I fundarsal kirkjunnar kl. 3 sunnudaginn 22. roarz. Nefndin. Bræðrafélag Fríkirkjunnar: Fram- halds- aðalfundur i Bræðrafélagi Frí- kirkjunnar verður haldinn roánudag- inn 23. roarz 1964 kl. 8.30 e.m. í' kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Fundur verður mánudaginn 23. marz kl. 8:30 i Ingólfsstræti 22 Björn L. Jónsson læknir talar um áróðurinn gegn reykingum. Jón H. Jónsson sýnir kvikmynd um skaðsemi reykinga. Skúli Hall- dórssson tónskáld leikur á píanó. Veittur verður ávaxtadrykkur og og kökur úr nýmöiuðu hveíti. Öfugmœlavísa Heiðbjart loft í hreggi sést, hátt trú ég þorskur syngi, skarn á líni skarlar bezt, skást trú éff leiran klingi. unni, 4 ára gamall kom eitt sinn inn frá því að leika sér og þegar gert eitthvað ljótt, það er svo mikil ólykt af þér. gert eitthvað ljótt, þaðer svo mkil ólykt af þér. Nei, nei. ekki af mér flýtti Siggi sér að segja, en ég held bara að allur bærinn hafi fengið illt í magann. st,: St.: 59643216 — VIH — St.: Ht.: og Ht.: og V.: St.: ■ MÍMIR 59643237 — atkv. Orð lífsins svara 1 sima 10000. Orð spekinnar Þegar dómgreindin er veik, þá eru hleypidómarnir sterkir O'Hara Laugardagsskrítlan Hvað langar þig að fá í jóla- gjöf? spurði Jón verkstjóri Sigga litla son sinn 5 ára gamlan. Litla systur. Það verður varla hægt, Siggi minn, það er svo stutt til jól- anna. Settu þá bara nógu marga menn í vinnu pabbi, var svarið. Þjóðsaga Fallega það fer svo nett. Einu sinni stóð kona nokkur úti á hlaði og sá, hvar maður hennar var að smala í fjallshlíð, seint á vetri. Kom hún auga á, að honum skrikaði fótur á hjarn- skafli og hrapaði fram af klett- um, sem voru fyrir neðan. UTðu konunni þá þau ljóð af munni, er síðan eru í minnum höfð: Fallega það fer svo nett, flughállkan er undir, hann er að hrapa klett af klett og kominn ofan á grundir. (Úr sagnakveri Skúla Gísla- sonar). Sunnudagaskóli í dag kl. -1 verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins mál- verkasýning. Jon E. Guðmunds- son sýnir þar 30 málverk, flest olíumyndir. Jón hefur stundað nám í Kaup mannahöfn, og hlaut á þeim tíma styrk frá Dansk- Islandsk For- bund. Lauk hann síðan teikni- kennaraprófi frá 'Kennaradeild Handiðaskóla íslands, og hefur síðan stundað kennslu í þeirri grein. Jón hefur verið á síðast liðn- um árum aðal forgöngumaður um brúðuleikhús á íslandi og sýot víða um land vió miklar og vaxandi vinsældir. Myndin sýnir listamanninn að verki. Sýningin er opnuð kl. 4 i dag og verður framvegis opin kl. 2—10 daglega framyfir páska. Þess skal að lokum getið, að þetta er 5. málverkasýning, Jóns en auk þess hefur hann tekið þátt í miörgura samsýningum. Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K, í Reykjavik og Hafnarfirði hefj- ast kl. 10.30 árdegis. Börn eru hvött til að mæta. Minnistexti: Gefið, og þá mun yður gefið verða. (Lúkas, 6,38.) GJAFA-IILUTABRÉF HALLGRÍMSKIRKJU a xi*. xvo — öoo — 500 — 1000 og 5000 fást 'njá öllum prestum landsins og í Reykjavík hjá Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Braga Brynjólfssonar — svo og hjá gjaldkera Hallgrímskirkju Þórsgötu 9 sími 19958 Byggingar nefnd Hallgrímskirkju

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.