Morgunblaðið - 21.03.1964, Side 5

Morgunblaðið - 21.03.1964, Side 5
Laueardagur 21. marz 1964 MORCUNBLAÐID 5 Messur á morgun STRANDAKIRKJA. — llva'ð kemur mönnum fyrst til hugar, er þeir heyra nafn hennar net'nt? Sennilega öll áheitin. Þeir hinir mörgu, fiem heitið hafa a kirkjuna og íengið uppfyllingu oska sinna, minnast hennar með þakklæti í huga, hvert sinn er þeim verður hugsað til hennar — þessarar öldtiu kirkju við hafið. Hún slendur eins og viti við strönd Selvogs, langir og leiðir eyðisandar, hraun um- lykja hana á allar hliðar, en strönd hennar lemja öldur Atlantshafs- ins, oft háreistar og þungar undir brún að sjá — gnæfir þar fram á nesinu fyrir ofan Engilvík, yfir græna bala og flatirnar á Strönd, Btórhöfðingjasetrinu forna. Domkirkjan Messa kl. lil. Séra Hljalti Guðmundsson. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. — Barnasamköma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur verður haldinn að lok- inni messu. Séra Emil Björns- son. Laugarneskirkja Messa kl. 2 (Dagur aldraða fólksins í sókninni. Kristniboðs ins minnzt). Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Rvík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Keflavikurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Tekið á mdti samskotum til kristniboðsins. Séra Björn Jónsson. Kristskirkja í Landakoti Kl. 10 Hámessa með pré- dikun. Kl. 3,30 Barnamessa. Grensásprestakall Breiðagerðissikóli. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Kristni- boðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Nesprestakall Mýrarhúsaskóli. Barnasam- koma kl. 10 f. h. Neskirkja Messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. ■* Ásprestakall Barnamessa í Laugarásbíói kl. 11. Messa í Laugameskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Vtskálaprestakall Sandgerði. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Útskálar. Barna- guðsþjónusta kl. 1. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Háteigspresitakall Messa í Sjómannasikólanum VISIJKORIM Ríkur búri ef einliver er, illa máski þveginn, höfðingjar við síðu sér setja hann hægra megin. Bólu-Hjálmar Þeir gömlu kváðu Visa Odds biskups Einarssonar 1620. Það er almennt orðið mjeg aöra að blekkja á margan veg, að láta blitt sem virkta vin, þó versta sé það hræsnis skyn. kl. 2. Séra Erlendur Sigmunds son. Honum hefur verið falið að gegna prestsþjónustu fyrir séra Arngrím Jónsson til næstu fardaga. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Prófessor Jó- hann Hannesson prédikar. — Séra Garðar Þorsteinsson. Kristniboðsdagur Samskot til kristniboðs. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Mosfellsprestakall Barnamessa í samkomuhús- inu í Árbæjarblettuim kl. 11. Barnamessa á Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Ólafur Skúla- son. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 Séra Árelíus Nielsson. Messa kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Messa kl. 5 (Hjónavígsla). Séra Árelíus Níelsson. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5. Efni: Textinn, sem hvergi fannst? Svein B. Joihanson Filadelfía, Reykjavík Guðsiþjónusta kl. 8.30. As- mundur Eiríksson. Filadelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. HMÐ [R KLUKKAIU? Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 e.h. London 1 e.h. Wien 2 e.h. Moskva 4 e.h. New York 8 f.h. Los Angeles 5 f.h. París 2 e.h. Tokyo 10 e.h. Yfirlýsing VEGNA rammaklausu í Nýjum Vikutíðindum 6. marz sl., undir fyrirsögninni „Aðvörun“, um einkarétt þess blaðs á birtingu skopsagna úr „íslenzkri fyndni“ viljum við undirrituð börn Gunn ars frá Selalæk lýsa því yfir, að engum hefur verið veittur rétt- ur til birtingar á þeim. Eru því allar skopsagnir úr „íslenzkri fyndni", nú sem hing- að til, birtar án heimildar og á ábyrgð viðkomanda. Gylfi Gunnarsson, Helga Gunnarsdóttir, Sigurðuu Gunnarsson. ATHUGASEMD Mbl. í sambandi við yfirlýsingu þessa, sem Mbl. hefur verið beðið um að birta, skal þeim, sem hana undirskrifa bent á það í fullri vinsemd, að rit, sem í eru sögur, vísur eða annað, sem útgefandi hefur safnað víða að og frá öðr- um, bæði einstaklingum og bók- um, virðist ekki njóta neinnar lögverndar í lögum um höfundar rétt. Laugardaginn 29. 2. voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði, Anna Magnit Ellertsdóttir, og Auðunn Óskars son. Séra Krstinn Stefánsson, framkvæmdi hjónavígsluna. I dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Sigríður Halldóra Svanbjörnsdóttir, Flókagötu 19 og Ásgeir Thoroddsen stud. jur. Oddagötu 8. Séra Jón Þorvarðs- son gefur brúðhjónin saman í kapellu Háslcólans. Heimili ungu hjónanna verður að Flókagötu 19 íslenzk orðtök Hvað merkir að sitja við sína sveif? C.ðfakið merkir „sitja við sinn keip“. í þessu orðtaki merk- ir sveif vafalaust „stjórnvölur“. Orðtakið er því hugsað likt og sitja við sinn keip. Gegnum kýraugað ER það ekki furðulegt, að enn skuli ekki hafa verið fjarlægð ur stöðumælirinn á Bergstaða stræti fyrir framan bruna- hanann? Hvað á svona nokkuð lengi til að ganga? Hér eftir mun klausa í dag- bókinni á hverjum degi, sem segir: Stöðumælirinn ekki fjarlægður i dag, 1. dagur, og svo framvegis þar til réttir að- iljar framkvæma þetta. Á umferðarnefnd að ganga á undan með brot á umferðar- lögum? Ráðskona óskast í sveit Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m„ merkt: „Ráðs- kona — 9344“. Múrarar óska eftir múrurum til að múra 150 ferm. hæð sem fyrst. Uppl. í síma 20385. Volvo Station ’59 er til sölu. Uppl. í síma 50141 og eftir kl. 7 í sáma 51448 og 51449 DANSKT PÍANÉ Hornung & Sönner í góðu lagi til sölu. Verð kr. 18 þús. Staðgreitt. Uppl. í síma 19942. Stofnfundur félags áhugamanna um SJÓNVARP verður haldinn í Sigtúni (Sjálfstæðishús- inu), sunnudaginn 22. marz og hefst kl. 4 e. h. Stofnfélagar láti innrita sig í upphafi fundar og greiði kr. 50 í félagsgjald. Lagauppkast lagt fram og stjórn kosin. Undirbúningsnefnd. Skurðgrafa til leigu Höfum til leigu hina fjölhæfu J.C.B. 3 skurðgröfu. LOFTORKA sf. Símar 21450 og 41278. Nýkomið úrval af nælonskyrtum fyrir drengi og fullorðna. Beatles peysur og Beatles jakkar. Verzluuin S E L Klapparstíg 40. Ve/ð/ferð/r Á vegum Sjóstangaveiðifélagsins verða tvær veiði- ferðir farnar um Páskana (Skírdag og II. í Páskum) með mb. Goðanesinu (xx Gautur). Fyrri ferðin fullbókuð, en nokkur pláss laus í þeirri seinni. — Upplýsingar í síma 15605. Oirðsending frá Stjörnuljósmyndum Barna-, fjölskyldu- og brúðarmyndatökur i ekta litum. Skólaspjöld og afmælismynUrtökur. — Pantið með fyrirvara. stjörnuljósmyndir Flókagötu 45.-Sími 23414. V.f. 59 og '60 V.f Skemmtun verður haldin í Silfurtunglinu föstu- daginn 3. apríl og hefst kl. 8,30. — Mætum öll. Góða skemmtun. V. í. ’59 og '60 V. i.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.