Morgunblaðið - 21.03.1964, Side 16
16
Laugardagur 21. marz 1964
j^ABCí/WBf «A|0
Iðnaðarhúsnœði
60—150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða
leigu. Upplýsingar í síma 23560 og eftir kl. 6
í síma 35294.
Kennsla
Lærið ensku, á hinn ,,fljóta“ hátt,
á hinu þægilega strandhóteli okk-
ar nálægt Dower. Fáir í bekk.
Fimm kennslustundir á dag.
Engin aldurstakmörk. Kandidatar
frá Oxford kenna. SérstÖk nám-
skeið fyrir Cambridge (skírtcini)
og verzlunarráð.
The Regency Ransgate,
Kent, England.
cvu sokkar eru m. a.
með sóla úr Helanca crepþræði,
sem gerir þá sterkari, mýkri
og hlýrri. Þeir eru framleiddir í
nýjustu tízkulitum og snið þeirra,
sérstaklega lagað eftir fætinum.
V-L V Ulsokkar eru netofnir
og fylgir þeim ábyrgðarseðill.
Reynið eitt par og þór munuð
sannfærast um gæði þeirra.
V IX nylonsokkar eru
framleiddir úr ítölskum DELFION
nylonþræði í fullkomnustu vélum,
sem til eru á heimsmarkaðinum.
nylonsokkar fást
Erlendir sérfræðingar munu annast
eftirlit með framleiðslunní, sem he-
fur staðist gæðamat INTERNA-
TIONAL COMITE D’ELEGANCE
OU BAS sem FIRST QUALITY.
í flestum verzlunum
Athugið: Verkfræðingar -
efnafræðingar - verksmiðustjórar
Ilöfum á lager og getum útvegað
GENERAL
ELECTRIC
SILICONE PRODUCTS
Fyrir allskonar notkun í iðnaði.
Skrifið eða hringið og fáið allar nánari
upplýsingar.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI.
KÍSILL hf.
Lækjargötu 6b. — Sími 1-59-60.
Kristniboðsdaguriitn 1964
Pálmasunnudagur hefir um margra ára skeið verið helg-
aður kristniboðinu. Við guðsþjónustur og samkomur í
eftirtöldum kirkjum í Reykjavík og nágrenni mun einn-
ig í ár verða tekið við gjöfum til kristniboðsins í Konsó.
AKRANES:
Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli í „Frón'*.
— 2.00 e.h. Guösþjonu.'.la í Akraneskirkju. Jóhannes Sigurðsson
predikar. Síra Jón M. Guðjónsson fyrir altari.
— 8.30 e.h. KristnibaÖFsamkoma í „Frón“. Jóhannes Sigurðsson
talar.
HAFNARFJÖRÐUR
Kl. 10.30 f.h. Barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Hverfisgðtu
— 2 00 e.h. Guðsþjónusta í Hafnarf jarðarkirkju. Síra Jóhann
Hannesson, prófess’or, prédikar. Sóknarpi'estux s.
Garðar r,orsteiiisson, prófastur, fyrir altarL
— L.30 e.h. Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K.
KEFLAVÍK:
Kl. 11.00 f.h. BarnaguÖsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Síra Björn
Jónsson, sóknarprestur.
— 8 00 e.U. Kristniuoðssamkoma í kirkjunni. Baldvin Steindórs-
son og Hiimar B. Þórhallsson.
KÓPAVOGUR
Kl. 2 00 e.lu Guðsþiónust^ í Kópavogskirkju. Síra Gunnar Árna-
son, sok/iarprestur
REYKJAVÍK
Kl. 11.00 fjL
Kl. 2.00 e.h.
Kl. 5.00 e.U.
Kl. 8.30 e.h.
HALLGRÍMSKIRKJA. Síra Sigurjón Þ. Árnason,
sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN: Síra Þorsteinn Björnsson.
GRENSÁSPKI STAKALL: Guðyþjónusta í Breiða-
gerðisskóla. Síra Felex Ólafsson, sóknarprestur.
HALLGKÍMSKIKKJA: Sira Jakob Jónsson, sóknar-
prestur.
LAUGARNESKIKKJA: Síra Garðar Svavarsson,
sóknarprestuo.
NESKIRKJA: Síra Frank M. Halldórsson, sóknar
prestur.
DÓMKJRKJAN: Síra Óskar J. Þorláksson, sóknar-
prestur.
Kristi'iboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. við
Amtniannsstíg. Friðbjörn Agnarsson og Narfi Hjör-
leifssou. Kristniboðsþáttur. Söngur.
Vér bendum vinum og velunnurum kristniboðsins í
Konsó á guðsþjónustur þessar og samkomur, þar sem
gjöfum til þess verður veitt móttaka.
Samband íslenzkra kristniboðsfélaga.
HJÖLBARDA VIÐGERDIR
Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8 árdegis til kl. 23. síðdegis.
Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af hjólbörðum og slöngum.
CÓD BÍLAST ÆDI
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ H JÓLBARÐ AVIÐC IRÐ1\
VESTURBÆJAR -)< L í Múla við Suðurlandsbraut. — Sími 32960.
við Nesveg. — Sími 23120.